Morgunblaðið - 19.12.1978, Síða 37

Morgunblaðið - 19.12.1978, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 41 fclk í fréttum —i mil IHII IM' sjónvarpstækja. Stærðir 20”, 22”, 26”. Verð frá kr.: 410.000,- Nýjung i greiðslukjörum þ.e.a.s. styttrí lánstími, lækkun á verði. Jakmarkaðar birgðir. Leitið nánari upplýsinga LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 + Þessi unga stúlka átti að föður hinn víðfræga dægurlagasöngv- ara Bing Crosby, sem lézt á árinu 1977. Heitir hún Mary Frances Crosby og er 19 ára. Er hún hér með eiginmanni sínum, sem er í músikinni, þó hvorki hljóðfæraleikari né söngvari. Hann, en nafn hans er Ed Lottimer, fæst við útgáfustarf- semi í tóniistinni. + Brandarasmiðurinn Jerry Lewis, sem cr einn frægasti gamanleikarinn í Ameríku, hefur fyrir nokkru skýrt svo frá að hann hafi verið að þvf kominn að svipta sig lífi er hann var undir áhrifum sterkra iyfja. — A úrslitastundu hafi hann tekið við sér, er hann í þessum ægilegu hugleiðingum, heyrði í krökkunum sínum hlæjandi og glöðum á hlaupum frammi í forstofu heima hjá sér. + í SJÚKRAHÚSI. - Einn frægasti leikari Dana, Dirch Passer, var fyrir nokkru fluttur í skyndi í sjúkrahús í Kaupmannahöfn. Er það álit manna að vírusafbrigði sé að svekkja leikarann. sem veikt- ist í hálsi. Síðustu blaðafregn- ir af honum herma, að hann sé að ná sér og muni innan skamms birtast á fjölunum á ný Réttur dagsins Plokkfiskur aö hætti malarakonunnar, í rúss- neskum pönnukökum meö osti og bræddu smjöri. Verð kr. 1.400.- á&RÁXN v/Hlemm. ^ SUZUKI Höfum til afgreiðslu strax nokkur Suzuki AC50 vélhjól. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. SUZUKI Ólafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavogi 1, Rvík, S-83484. Rúllugluggatjöld. ■ílu ★ Framleiðum Pílu-rúllugluggatjöld •ftir máii. ★ Stuttur afgreiðslutími ★ Ný mynstur, nýir litir.k I I L ^lafur Kr< Sigurösson, Suðurlandsbraut 6, sími 83215.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.