Morgunblaðið - 19.12.1978, Page 43

Morgunblaðið - 19.12.1978, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1978 47 Ógiftar stúlkur rannsakaðar Jóhannesarborg, 18. des. AP — Reuter ÆTTARHÖFÐINGI Zulu-manna í Suður-Aíríku heíur tilkynnt að hann ætli að veita naut í verðlaun því af svæðum sínum sem á eru flestar jómfrúr. Hefur ættar- höfðinginn fyrirskipað rannsókn á nllum ógiftum stúikum í ættflokknum og verður þeim stúlkum sem neita að gangast undir skoðunina refsað með fjársekt. Þá verður þeim karl- mönnum sem fundnir verða sekir Rafmagn úr orku sólar Phoenix, Arizona 18. desember. — Reuter. TEKINN VAR í notkun í gær í afskekktu Indíánaþorpi í miðri Arizona, útbúnaður sem framleið- ir orku úr geislum sólar, og er þorpið hið fyrsta í heiminum sem fær alla sina raforku úr geislum sólarinnar, að sögn bandaríska orkumálaráðuneytisins. Hingað til hafa íbúar þorpsins, Schuchuli, lýst híbýli sín með parafín-lömpum, og ekkert raf- magn hefur þar verið fyrir ís- skápa, þvottavélar o.þ.h. Kostnað- ur við orkuframleiðslubúnaðinn er um 100.000 Bandaríkjadalir, eða um 32 milljónir króna, en íbúar þorpsins eru 96 talsins. Veður víða um heim Akuroyri 3 61 Amsterdam 3 heiðskirt Apena 19 heiöskírt Barcelona 11 skýjað Berlín +3 skýjað BrUssel 0 heiðskírt Chicago 1 skýjað Frankfurt 1 heiðskírt Genf 3 skýjað Helsinki *4 skýjað Jerúsalem 17 heiðskírt Jóhannesarb. 25 skýjað Kaupm.höfn +3 skýjað Lissabon vantar London 5 heiðskfrt Los Angeles 14 rigninji Madrid 8 heiðskfrt Malaga 12 skýjað Mallorca 12 alakýjað Miami 27 haiðakfrt Moskva +23 heióskírt New York 7 akýjað Ósló +9 akýjað París 3 heiðakírt Reykjavík 2 úrkoma í nánd Rio Do Janeiro 30 akýjað Rómaborg 13 akýjað Stokkhólmur +3 skýjað Tel Aviv 22 haiðakfrt Tókýó 11 skýjað Vancouver 8 skýjað Vínarborg 5 skýjað um að hafa rift meydómi ógiftra stúlkna gert að gjalda fjölskyldu viðkomandi stúlku tvær kýr. Ættarhöfðinginn sagðist fýrir- skipa þessa rannsókn þar sem hann vildi reyna að uppræta ósiðsemi í ættflokki sínum, sem hann segir of mikla. Sjö fullorðnar konur munu framkvæma rann- sóknina. Hundruð stúlkna hafa flúið frá þorpum á svæðum ættflokksins til borgarinnar Pietermaritzburg vegna tilkynningarinnar um meydómsrannsóknina. Haft er eftir ýmsum stúlknanna að þær ætli að halda kyrru fyrir í borginni þar til í lok júlí á næsta ári, en þá verður naut úr hjörð ættarhöfðingjans afhent við hátíð- lega athöfn því svæði sem flestar jómfrúr er að finna á. Bfræfnir þjófar Lima, 18. desember. — Reuter ÞJÓFNAÐUR á götum úti í borgum Perú hefur lengi verið landlægt vandamál, og um helg- ina skýrði lögregla frá því að forsætisráðherra landsins og einn helzti lögregluforingi þess hefðu nýlega orðið fyrir barðinu á göturæningjum. Oscar Molina forsætisráðherra var á sprangi um götur höfuðborg- arinnar Lima, þegar maður nokk- ur vatt sér að honum og náði af ráðherra armbandsúri. Þjófurinn komst undan á mótorhjóli. Annar þjófur stal armbandsúri af Jörge Cassio foringja sakamáladeildar lögreglu landsins á hafnarsvæðinu í Callao. Ohira slapp ómeiddur Tokvo, 18. desember. AP. UNGUR maður vopnaður hnífi reyndi að ráðast á Masayoshi Ohira, forsætisráðherra Japans, í dag en öryggisverðir yfirbuguðu hann áður en hann gat beitt vopninu. Ohira sakaði ekki og sagði á eftir: „Það er allt í lagi með mig. Gerið ekki of mikið úr þessu." Arásarmaðurinn, Sumio Hirose, er 31 árs gamall. Hann er fyrrverandi félagi í hægrisamtök- um sem kalla sig Kokubo Seinentai (Þjóðvarðlið æskunnar), en ekki er vitað hvort pólitískar ástæður lágu til verknaðarins. Hirose hafði verið daglangt í opinberum bústað forsætisráð- herra og þóttist vera blaðamaður. Einn öryggisvarðanna sem stymp- aðist við hann meiddist lítils háttar. Ohira er fjórði forsætisráðherra Japans sem hefur sætt árás síðan heimsstyrjöldinni lauk. Olíurádherrar hissa á reiði Abu Dhabi, 18. dcs. Reuter. í ABU DHABI virðast ráðherrar olíusöluríkjanna hissa á þeirri reiði sem ákvörðun þeirra um hækkunina á fundi þeirra í gær hefur vakið um allan heim. „Þeir ættu að fagna því að hækkunin gerist smám sarnan," sagði fulltrúi frá Alsír. „Hinn kosturinn hefði verið sá að hækka verðið strax og miklu rneira," bætti hann við. Olíuverð hefur verið óbreytt í tvö ár og sam- kvæmt ákvörðuninni hækkar verð- ið um fimm af hundraði 1. janúar og aftur en minna 1. apríl og 1. október. OPEC leggur á það áherzlu að þótt hækkunin sé alls 14,5% sé eðlileg árleg hækkun 10% miðað við eftirspurn. Verðið á einni olíutunnu hækkar úr 12,70 dollur- um í 14,54 dollara 1. október. í Moskvu lýsti frttastofan Tass ánægju sinni með hækkunina og taldi hana lögmæta hefndarráð- stöfun gagnvart vestrænum ríkj- um. Postulín - og trévörur sem þér málið og skreytið sjálf. Við höfum mynstrin, litina og áhöldin. Skemmtileg hagnýt tómstuncb- vinna: Verið velkomin að líta inn og skoða úrvalið. Síðumúla15 sími 3 30 70 MARANTZ YFIRBURÐAHLjÓMGÆÐI 1180 MAGNARI. EINN FULLKOMNASTI OG KRAFTMESTI MARANTZ MAGNARINN. VERÐ KR. 367.400. ti MARANTZ MAGNARAR FRÁ KR.117.900. 2252 C-C-\JC- STEREO UTV MAGNARI. MEÐ ÞEIM ALLRA FREMSTU. VERÐ KR 339 000. 5030, JUJU KASSETTUTÆKI. ÞAÐ FULLKOMNASTA SEM VIÐ BJOÐUM VERÐ KR 427.700. ............................................................i * V * 9000 QO 990 09 ití « ó Ó Ú Úi MARANTZ ÚTV.MAGNARAR FRÁ KR. 131.600. MARANTZ KASSETTUTÆKI FRÁ KR. 171.100. Leióandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.