Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 2 5 Stjórnmálamenn áhugalitlir um f járveitingar til flugmála — segir form. Félags ísl. atvinnuflugmanna Aðalfundur Félags íslenzkra atvinnufluKmanna var haldinn sl. mánudaKskvöId ug var auk venju- legra aóalfundarstarfa rætt um örysKÍsmál á íslenzkum fluKVÖll- um. Mbl. ræddi stuttlega við Björn Guðmundsson flugstjóra. sem endurkjörinn var formaður félassins ok hafði hann m.a. þetta að segja um öryBKÍsmálini — Þau voru rædd mikið á fundinum og það er óhætt að segja að ástandið í þeim málum er jafnvel enn svartara en flugmála- stjórn hefur lýst því. Lítið er hugsað fyrir fjárveitingum til flugvalla og öryggismála, hvernig sem á því stendur, en það er eins og stjórnmálamenn hafi ekki sýnt þeim nægilegan áhuga. Þá sagði Björn að um þessar mundir væru starfandi viðræðu- nefndir Félags Loftleiðaflug- manna og F.I.A. um sameiginlegan starfsaldurslista félaganna sem hugmyndin væri að kæmist á í framtíðinni, en Björn sagði að lítið væri af þeim viðræðum að frétta enn sem komið væri og bjóst við að þær stæðu nokkra mánuði enn. Skafið rúðurnar Gmfást bestu bækurnar undir jóiabókaskriðunni ? ftamtið og fcxtíö_____ Þessa heims ogannais Könnun á dulrænni reynslu íslendlnga. tniarvtóhoifum ogþhtótrú Erlendur Haraldsson framtíö og iotiö Ökf 7 óvissunnar Hugmyndir hagfræOinnar og áhrlf þelrra John Kenneth Galbraith Bók sem gefur nýja innsýn og Ijóst yfirlit um einhvern sérstæöasta og rótgrónasta þátt íslenskra lífsviöhorfa. Hér er fjallaö um þjóötrú, trúarviöhorf og dulræna reynslu eins og hún birtist í dag. Könnun Erlends Haraldssonar er einstök, jafn ýtarlegar upplýsingar um afstööu þjóöar til annars lífs er hvergi aö finna í víöri veröld. Birtur er fjöldi frásagna af því sem boriö hefur fyrir núlifandi fólk. Bókin „Þessa heims og annars" varpar alveg nýju Ijósi á þessi sígildu umræöu- og umhugsunarefni. Hér er verk sem á sérstakt erindi viö okkur íslendinga, fólk sem hefur hugboö um aö heimurinn sé aö fara til fjandans, en hefur vægast sagt óljósar hugmyndir um hvað aö baki býr. „Öld óvissunnar“ geymir leiftrandi skýrar og vekjandi frásagnir hins fræga, bandaríska hagfræöings og rithöfundar John K. Galbraith af þróun þeirra hugmynda og atburöa sem skýra og skapa efnahagslíf nútímans. Bókin dýpkar skilning lesandans á efni því sem Galbraith tekur til meöferöar í hinum heimsfrægu sjónvarpsþátt- um sem hann geröi fyrir BBC og verið er aö sýna í íslenska sjónvarpinu um þessar mundir. FAKAR íslenski hesturinn í blíöu og stríöu Tcxti: SiguröurA. Magnusson Myndit: GudmumJur Ingotfsson afl J0RGEN CLEVIN Hjálparsveit Jakobs og Jóakims Saga ísienska hestsins er samofin sögu lands og þjóðar í þúsund ár. I bókinni Fákar er sú saga sögö í litríku máli og meö fjölmörgum leiftrandi myndum. Fákar er bók sem lætur engan unnanda þessa þolgóöa vinar mannsins í blíöu og stríöu, ósnortinn. Fákar fæst einnig á ensku og dönsku — kjörin gjöf til vina og viöskiptamanna erlendis. Bækur Jörgen Clevin eru jafnvel leikur eöa leiksýning. Börnin veröa þátttakendur í sögunni og svara spurningum og segja frá eigin reynslu í tengslum við efnið. Lifandi texti og litmyndir. „Hjálparsveit Jakobs og Jóakims" er saga sem þeir fullorönu hafa gaman af að segja bömunum. Falleg samfléttun á einföldum texta og stórum, lifandi litmyndum sem geyma ótalmörg umræöu- og athugunarefni fyrir yngstu bóka. Höfundurinn hefur hlotiö margháttaöa viöur- kermingu fyrir Jason. Hann hefur birst á sjónvarpsskerminum víða um heim, þ.á.m. hér á landi. fBÓKAFORLAGIÐ SAGA SÍMI27622 HVERFISGÖTU 54

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.