Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1978 29 Hálir vegir hœtta áferð Nýtt Nýtt Prjónahúfur — treflar — skinnhúfur — skinn- kragar - peysur — jakkar — stutt pils — síö pils — skyrtublússur — kvöldblússur — heröasjöl — hálsklútar. Glugginn, Laugavegi 49. C*J2>o4hMr-eL ilmvötn, steinkvötn, baöolíur, freyöibaðolíur, krem eftir baö, sápur frá hinu heimsþekkta franska tfzkuhúsi Utsölustaðir: Kolla Laugavegi 76. Gjafa- og snyrtiv. Suðurveri. S.S. Glæsíbæ. Bylgjan Kópavogi Apótek Stykkishólms. Hafnarstræti 17 Besta heimilishjálpin fullkomin uppþvottavél frá Bauknecht 5 þvottakerfi þvær eftir 12manna boröhald Úr ryðfríu stáli aó innan Hæó 85,0 cm breidd 59,5 cm dýpt 60,0 cm Greiósluskilmálar eóa staógreióslu- afsláttur KOMIÐ HRINGIÐ . SKRIFIÐ viö veitum allar nánari upplýsingar. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Sími 38900 Utsölustaöir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt Snilldarverk nútíma heimsbókmennta í afbragðsþýðingum Fjandinn hleypur í Gamalíel Smásagnasafn Williams Heinesen WjUkim Hí'infeen inlfíhpur í Gmiúlkl . y bar segir frá Atlöntu Mírmanns og Ribolt lækni — íslendingnum Baltazar Njálssyni, Einari Ben og jómfrú Maríu — Leó og stúlkunni hans — Gamalíel og konunni hans, Sexu — þar segir frá miðpunkti heimsins og Paradísarlundum — garðinum brjálæðingsins og mánagyðjunni Astarte — Kaupmannahöfn, Leith, Vancouver og furðuheimi bernskunnar í Tfngísalandi þar sem Talaiok konungur ræður löndum í krafti skáld- gáfu sinnar. Og mörgu öðru. bað er William Heinesen sent segir frá og borgeir borgeirsson sem þýðir. Hundrað ara Skáldsaga eftir kólumbíska rithöfundinn Gabríel Garcia Marques í þýðingu Guðbergs Bergssonar iJDiJUiiílLI Áih\ ÉmáíúD Gabríel Garcia Marquez \ : Hundrað ára einsemd er ættarsaga sem tekur yfir heila öld. frá þvf nýr heimur er numinn og þangað til hann líður undir iok. Líf þjóðanna er brætt inn í athafnir þessarar fjölskyldu. hugsjónir hennar. afrek og spaugilegir hættir þeytast um spjöld sögunnar í söguiegum harmleik byltinga, bjarg- ráða kanans á bananavöllum og syndaflóði ástarinnar. Hundrað ára einsemd hefur verið nefnd mesta stórvirki rómanskra bókmennta á þessari öld. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.