Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Störf skatteftirlitsmanna viö skattstofurnar í Reykjavík, Reykjanesumdæmi, Noröur- landsumdæmi eystra og rannsóknardeild ríkisskattstjóraembættisins eru lausar til umsóknar. Veröa störfin í upphafi veitt til eins árs. Störfin veröa fyrst og fremst fólgin í eftirliti með skattskilum og bókhaldi atvinnurekstaraöila meö heimsóknum í fyrirtæki. Nauösynlegt er að umsækjendur hafi hlotið löggildingu til endurskoöunarstarfa, hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viö- skiptafræöi eða hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Þeir umsækjendur sem ekki hafa lokiö háskólaprófi eöa hlotiö löggildingu til endurskoöunarstarfa munu innan árs frá ráöningu eiga þess kost aö sækja námskeið á vegum ríkisskattstjóra- embættisins í bókhaldi, skattskilum og skattarétti og mega þeir er standast próf aö því námskeiöi loknu vænta framhaldsráön- ingar. Umsóknarfrestur er til 26 mars n.k. og skal skila umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til fjármálaráöuneyt- isins fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 23. febrúar 1979. Óskum eftir að ráða yfir sumartímann. Matreiðslumenn í heitt/ og kalt eldhús. Ráöning apríl/maí/júní. Feröakostnaöur og laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist: Lindström Turisthotell, 5890 Lærdal, NORGE. sími (56) 66202. KnattspyrnuÞjálfara vantar nú þegar til að þjálfa lið Í.B.V. Uppl. gefur Jóhann Ólafsson í síma 98-1697 h. og 1084 v. Forstöðumaður Forstööumaöur óskast til aö veita Dýra- spítala Watsons forstöðu. Dýralæknismenntun áskilin. Nánari upplýs- ingar veitir formaöur stjórnar dýraspítalans Sigríöur Ásgeirsdóttir, Fjölnisvegi 16, sími 28878. Háseta vantar á m.s. Oddgeir ÞH 222 til netaveiöa frá Grindavík. Uppl. í símum 92-8218 og 91-23167. Háseta vantar á 250 tonna netabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1261 eftir kl. 8 á kvöldin. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa ritara til almennra skrifstofustarfa frá 15. marz n.k. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg, starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins fyrir föstudagskvöldiö 9 marz, merkt: „R — 5542“. St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunar- deildarstjóri óskast á skurðstofu. Einnig hjúkrunarfræðingar Hlutavinna kemur til greina eða vinna um óákveðinn tíma. Hjúkrunar- fræðingar óskast á gjörgæsludeild sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra, sími 19600. Háseti vanur netaveiöum óskast á Jón Þóröarson frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1128. Lausar stöður Viö námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslands er laus staöa námsbrautarstjóra og staóa lektors. Laun samkvœmt launakerfi starfsmanna ríkislns. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn slnni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytlnu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Mennlamálaráðuneytlð, 21. febrúar 1979. Starfsfólk óskast til saumastarfa hálfan og allan daginn. Upplýsingar í síma 86590 fyrir hádegi. Hilda h.f. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 12.—24. mars 1979 Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö f samvinnu viö fræöslunefnd Sjálfstæöisflokkslns aö halda Stjórn- málaskóla (kvöld- og helgarskóla dagana 12,—24. mars n.k.) Dagakrá: Mánudagur kl. 20:00—22:45 Þriðjudagur 20, marz kl. 19.30—21:00 kl. 21:00—22:45 Miövikudagur 21. marz kl. 20:00—22:45 Fimmtudagur 22. marz kl. 20:00—22:45 Föatudagur 23. marz Laugardagur 23. marz kl. 14:00—15:30 kl. 15:30 kl. 18:00 Mánudagur 12. marz kl. 20:00 kl. 20:15—22:45 Þriðjudagur 13. marz kl. 20:00—22:45 Miðvikudagur 14. marz Kl. 20:00—22:45 Fimmtudagur 15. marz kl. 20:00—22:45 Fðstudagur 16. marz Laugardagur 17. marz kl. 10:00—12:00 kl. 13:00—15:30 kl. 16:00—18:00 Sunnudagur 18. marz kl. 14:00—15:30 kl. 16:00—18:00 Skólasetning — Geir Hallgrímsson Ræöumennska'— Fríöa Proppó Alm. félagsstörf — Pétur Sveinbjarnarson. Staöa og áhrif launþega og atvlnnu- rekendasamtaka Guömundur H. Garöarsson og Þorsteinn Pálsson Ræöumennska — Fríöa Proppé. Frí Ræóumennska — Fríöa Proppé Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins Ellert B. Schram Utanríkis- og öryggismál. Um stjórnskipan og stjórnsýslu Starfshættir og saga ísl. stjórn- málaflokka Siguröur Líndal Ræöumennska Fundarsköp Friörlk Sophusson. Alm. félagsstörf Pétur Svelnbjarnarson. Form og uppbygging greinaskrifa Indriöi G. Þorsteinsson. Stjórn efnahagsmála Þráinn Eggertsson Um sjálfstæöisstefnuna Gunnar Thoroddsen. Frí Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni Markús örn Antonsson Heimsókn í Sjónvarpló Slit Stjórnmálaskólans * Skólahald fer fram f Valhöll, Háaleitisbraut 1 * Skólinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki, jafnt flokksbundnu sem óflokksbundnu. * Skrásetning í skólann fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Skólanefnd. Sjálfstæöismenn Garðabæ Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps heldur aöalfund sinn miövikudaginn 28. febr. 1979 kl. 20.30 aö Lyngási 12. Auk venjulegra aöalfundarstarfa mun Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi mæta á fundinn og fjalla um skipulag og störf Sjálfstæðisflokksins. Sfjórnln. Kópavogur Félagsvist Kópavogur Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi halda spilakvöld í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, miövikudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Kaffiveitingar. Góö kvöldverölaun. Heildarverölaun verða veitt fyrir 4 kvöld. Mætiö stundvíslega. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Akurnesingar Fundur í Félagsheimili Sjálfstæöisflokksins, Helöarbraut 20, mióvikudaginn 28. febrúar kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar fyrir árlö 1979 lögö fram af bæjarfulltrúum Sjálfstæölsflokksins. Jósef H. Þorgeirsson Rangæingar — Rangæingar Þriöja kvöld spilakeppni Sjálfstæöisfélag- anna í Rangárvallasýslu veröur aó Gunn- arshólma fimmtudaginn 1. marz n.k. og hefst kl. 21. Ávarp flytur Davíö Oddsson. Aöalverölaun fyrir samanlögð 3 kvöld er sólarlandaferö fyrir tvo. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.