Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný nælon teppi á stofur, stiga og íbúöir, einnig nokkuö af nýjum mottum. Teppaaalan, Hvarfisgötu 49, aími 19692. c húsnæöi ] t óskast ^ Fjölskylda frá Sviss óskar eftir aö kaupa eöa leigja sveitabæ á íslandi. Skrifið á þýsku, frönsku eöa ensku til S. Straub-Schaerer, Búhl, CH-3425 Koppingen, SWITZER- LAND. Innflutningur Duglegur starfskraftur óskast sem fyrst til aö annast innflutn- ing og fleira. Málakunnátta og starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. marz n.k. merktar: „I — 5584". kaups. Einnig óskast starfsfólk til loönufrystingar. Upplýsingar í síma 92-6534. SÍMAR 11798 og 19533. Aðalfundur Feröafélags íslands verður haldinn miövikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Árs- skírteini 1978 þarf aö sýna viö innganginn. Aö fundi loknum veröa sýndar myndir frá Gríms- ey, Emstrubrúnni og fl. Stjórnin. Fimmtudaginn 1. marz kl. 8.30 hefur félagiö Anglia, kvikmynda- sýningu á Aragötu 14. Eftir sýninguna, veröa kaffiveitingar. Anglia félagar mætiö vel á þessa fyrstu kvikmyndasýningu vetrarins. Stjórn Anglia. AF.rfuS,.r Skemmtikvöld veröur föstudaginn 2. marz kl. 20:30 á Farfuglaheimilinu Lauf- ásvegi 41. Félagsvist. IOOF 7 = 1602288'/? = Ny.k. □ Glitnir 59792287 2 Frl. n Helgafell 597902287 Vl-2. IOOF 9 S 1602288% Alþjóölegur bænadagur kvenna er föstudaginn 2. mars. Sam- komur verða víöa um land og í Dómkirkju kl. 20.30. Heimatrúboðiö Óðinsgötu 6 A Muniö vakningarsamkomurnar og veriö velkomin. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni viö Eiríksgötu. Ösku- pokauppboö í umsjón sjúkra- sjóösstjórnar. Systur, muniö eftir öskupokunum. Símatími í dag kl. 16—18 í síma 71021. Mætum öll. * /Eöstitemplar. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 1. marz kl. 20.30. Stjórnin. Kristniboössambandið Bænasamkoma veröur haldin í kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20:30. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. raðaugiýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Lögtaksúrskurður — söluskattur Hér meö úrskuröast lögtak fyrir vangreidd- um söluskatti fjóröa ársfjóröungs 1978 svo og viöbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hefur veriö lagður í Keflavík, Grinda- vík, Njarövík og Gullbringusýslu. Fer lögtakiö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskuröast stöövun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiöenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt fjóröa ársfjóröungs 1978 eöa vegna eldri tímabila. Veröur stöövun framkvæm aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Bæjarfógetinn í Kefiavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. 20. febrúar 1979. Lögtök Lögtaksúrskurður Hér meö úrskurðast lögtak hjá gjaldendum í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gull- bringusýslu fyrir þeim hluta eignaskatts- auka, sérstaks tekjuskatts og sérstaks skatts á tekjur af atvinnurekstri skv. bráðabirgðalögum nr. 96, 1978, sem féll í gjalddaga 1. janúar 1979 og 1. febrúar 1979 og ógreiddur er. Fer lögtakiö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarövík og Grindavík. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. 20. febrúar 1979. Iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iönaö óskast ca. 200 fm. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Bólstrun — 5543“. mnnfagnaöir Arshátíð Félag framreiöslumanna heldur árshátíö miðvikudaginn 7. mars í Þórscafé. Þeir félagsmenn sem hug hafa á aö mæta geta vitjað miöa sinna á skrifstofu félagsins miövikudaginn 28. febrúar frá kl. 2—4. Einnig veröa miöar afhentir þriöjudaginn 6. mars frá 2—4. Skemmtinefndin. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrö ríkissjóös, aö átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmt- unum, vörugjaldi v/jan.—sept. 1978, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1978, svo og nýálögöum viöbótum viö söluskatt, lesta- og skoöunargjöldum af skipum fyrir áriö 1978, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiöum samkvæmt ökumælum, al- mennum sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóösgjöldum, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 15. febrúar 1979. Frystigeymsla — Akureyri Getum tekiö til geymslu í lengri eöa skemmri tíma frystar vörur sé um nokkurt magn aö ræöa. Geymslurými fyrir allt aö 800 tonn. Uppl. í síma 96-21466. Þörungavinnslan h.f. Auglýsir eftir tilboöum í akstur á ferskri loönu frá Faxaflóahöfnum til Reykhóla. Áætlaö magn er: a.m.k. 100 tonn. Áskilinn er réttur til aö taka eöa hafna öllum tilboðum. Tilboö sendist Þörungavinnslan h.f., Hafnarstræti 18, Reykjavík. Byggingarkrani Byggingarkrani og kranamót óskast til kaups. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „B — 5585“ fyrir 9. marz. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 — 15 — 26 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Samband dýraverndunarfélaga íslands: Reglugerð um dýragarða og sýningar á dýrum ekki virt Mbl. hefur borist eftirfarandi Að gefnu tilefni skal það upplýst ábyrgðarmönnum Sædýrasafnsins fréttatilkynning frá Sambandi að kæra stjórnar Sambands dýra- við Hafnarfjörð er byggð á eftir- dýraverndunarfélaga íslands: verndunarfélaga íslands á hendur farandi gögnum: — bréfi frá yfirdýralækni dags. 15. júlí, 1979 — skýrslu Heilbrigðiseftirlits ríkisins dags. 1. nóv. 1976 — umsögn héraðsdýralæknis, fulltrúa sýslumanns og yfir- dýralæknis dags. 1. des. 1976 — bréfi dýraverndarnefndar dags. 23. feb. 1977 — bréfi dýraverndarnefndar dags. 3. feb. 1978 — bréfi dýraverndarnefndar dags. 11. maí 1978 Samkvæmt öllu þessum gögnum kemur fram að reglugerð um dýragarða og sýningar á dýrum frá 1971 ér ekki virt. Einnig skal það tekið fram að gefnu tilefni að þriðja atriði 2. greinar laga S.D.Í. um tilgang sambandsins hljóðar svo: Tilgangur sambandsins er: — að hafa afskipti af málum sem varða dýr og velferð þeirra. Stjórn Sambands dýraverndunarfélaga íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.