Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1979 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10—11 , FRÁ MÁNUDEGI ^ fly (/jAmtoL~ajií'uu hefur margt orðið að láta sig hafa það að búa við hálfan húshita í vetur vegna hins mikla hitakostn- aðar (en hvað um næsta vetur?). Og þetta á sér stað þótt næg raforka sé framleidd í Árnessýslu. Það er ekki hlífst við að eyða milljarðatugum svo hægt sé að flytja orkuna til Austur- og Norðurlands. Og ekkert er' gert fil þess að lagfæra flutningslínurnar svo að Árnesingar geti notið hluta þeirrar orku sem framleidd er í þeirra heimabyggð. Það sem þarf til þess eru sverari vírar og ein- hver breyting á spennikerfinu. Það er furðulegt hversu sofandi forystumenn Árnesinga hafa verið í þessum málum. Vonandi vakna þeir nú til fulls um þessi mál við vábrest olíuverðssprengingar- innar. Ingjaldur Tómasson. • Ráð til sparnaðar Mér heyrðist um daginn í útvarpinu að einhver ráðherrann væri að auglýsa eftir góðum ráðum til sparnaðar í ríkis- rekstrinum. Ég hef hér eitt ágætt ráð. Fækkið skrifstofuliðinu í Reykjavík, í það minnsta um 20%. Samkvæmt biturri reynslu minni af því að ætla að ná tali af mönnum á skrifstofum hins opin- bera, mæta fáir til vinnu að morgni fyrir 9.30. Síðan er borin von að þeir séu komnir úr mat fyrr en 1.30 og á fjórða tímanum eru þeir minnst hálfan tíma í kaffi, jafnvel allir í einu á sömu stofnun. Þessi hlé eru fimmtungur af þessum líka langa vinnutíma, 7 stundum á dag. Þá er allt slórið óreiknað. Ekki alls fyrir löngu heyrði ég haft. eftir kunnugum manni að í Kanada skilaði hver skrifstofu- maður tvöföldu verki á við starfs- bræður sína hér á landi. Austfirðirtgur. • Hvers vegna ekki teiknimyndir? Mig langar að leggja þá spurningu fyrir forsvarsmenn sjónvarps, hvort þeir álíti teikni- myndir óæskilegt efni fyrir börn? í blöðum hafa undanfarið komið fram ítrekaðar óskir frá börnum og foreldrum um slíkt efni, en þeim hefur ekki verið sinnt og því síður gefin skýring á hvað veldur þessari tregðu. Bleiki pardusinn, Yogi o.fl. er ákaflega vinsælt efni hjá börnum og mundi lífga upp á Stundina okkar, sem hefur verið með ein- dæmum þunglamaleg í vetur. Kristín Sigfúsdóttir, Hvassaleiti 155. Þessir hringdu . . . • Þakkir til bílstjóra Vegfarandi nokkur hringdi í Velvakanda og vildi koma á fram- færi þökkum til bílstjóra á bif- reiðinni R-6789. „Ég var stödd fyrir framan Hótel Esju s.l. föstudag. Þar sem ég er fötluð og maðurinn minn gengur við staf, eigum við í erfið- leikum með gang. Við biðum við gangbrautina eftir því að einhver stöðvaði fyrir okkur. Loks kom kona á rauðum bíl, R-6789, og stöðvaði fyrir okkur en bílarnir á hinum akbrautunum stöðvuðu ekki. Konan sem ók rauða bílnum gerði sér þá lítið fyrir, fór út úr SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Kirovakan í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Eoljans, Sovétríkjunum og Davids Bronstein, sem hafði svart og átti bílnum og út á miðja götuna og stöðvaði bílana og við komumst yfir. Mig langar að þakka þessari konu hjartanlega fyrir greiðann og óska henni alls hins besta í fram- tíðinni," sagði „Vegfarandinn" að lokum. HÖGNI HREKKVlSI S2P SlGGA V/öGA í 1/LVEgAW Lumenition YFIR 5000 BÍLAR Á 3 árum hafa selzt yfir 5000 LUMENITION kveikjur á íslandi. Þetta væri óhugsandi, nema ánægöir kaupendur hefóu mælt með ágæti búnaöarins. Hefur bú kynnt pér kosti LUMENTION platínu- lausu kveikjuna? i , “ABERGht ie * Stmi 3*33*45i DflLE CARNEGIE er að hefjast á Þriöjudagskvöld. Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö: ★ Öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfiieika þína. ★ Koma hugmyndum þínum örugglega til skila. ★ Þjálfa minni þitt — skerpa athyglina. ★ Sigrast á ræöuskjáifta. ★ Auka eldmóöinn meiri afköst. ★ Sigrast á áhyggjum og kvíöa. ★ Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægju- stundir í lífinu. Hjón hafa náö góöum árangri saman, viö hin \ ýmsu vandamál og unga fólkiö stendur sig betur í skóla og sjóndeildarhringurinn stækkar. FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARO ÆVILANGT. , Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í , síma. [œ 82411 w/tu«.vLt.STJÓRNUNARSKÓLIN ÍV I V'K/ ltn\ Konráð Adolphsson 36. ... - Dxcl+!, 37. Bxcl - Hdl+, 38. Kh2 - Hh8+, 39. Rh4 - Hxh4+, 40. Dxh4 — Bxh4 og hvítur gafst upp, því að 41. Bf4 er einfaldlega hægt að svara með 41 ... — Hd5 og þá er hvítur heilum hrók undir. Röð efstu manna varð þessi: 1,—2. Vaganjan og Kupreitschik (báðir Sovétríkjun- um) 11 v. af 15 mögulegum 3. Marjanovic (Júgóslavíu) 10% v. 4. Bagirov (Sovétríkjunum) 10 v. 5.-8. Bronstein, Zaichik, Mnazakanjan og Dementjev (allir Sovétríkjunum) 8 v. 49 Y^A LAú\ A9 ^ÓL'AI, YKv</ 5(57" 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.