Morgunblaðið - 28.02.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 28.02.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1979 25 fclk í fréttum + Vígreifir íranir þrímenntu á mótorhjólinu og þeystu um götur Teheran og skutu af pistólum sínum upp í loftið, til að fagna því, er sú fregn barst út um borgina um að Bakhtiar forsætisráðherra, hefði orðið að hrekjast frá völdum. (Hann er sem kunnugt týndur síðan). + Pólsk fegurð — Þetta er pólska sópransöngkonan Yolanta Omilian. — Hún hefur verið að syngja í hin- um ýmsu óperuhöllum Evrópu undanfarið og þykir mikið til söngs hennar koma. Og ekki skemmir feg- urð hennar. + „Kona ársins“ — Leikhús- stofnun sem rekin er í tengslum við Harward-há- skóla í Bandaríkjunum hef- ur útnefnt leikkonuna Candice Bergen „konu árs- ins“ vegna leikhæfileika hennar og kvenlegheita. Stofnun þessi nýtur álits í Bandaríkjunum. + „Tvíburar" — Ameríska sjónvarpsstöðin NBC hefur látið gera kvikmyndina „Rainbow" — um hinn fræga kvikmyndaleikara og sjarmör Clark heitinn Gable. — Leikarinn John Murat leikur kvennagullið Clark. — Myndin er tekin er „tvíburarnir" mættust í vax- myndasafninu í borginni Orlando á Florida. Vaxmyndin af Clark er af honum eins og hann var er hann lék í stórmyndinni „Á hverfanda hveli“. óka mark aður rm Góðarbækur Gamalt Mióvikudaginn 28.febrúar frá kl. 9-18 Fimmtudaginn l.marz frá kl. 9-18 Föstudaginn 2.marz frá kl. 9-22 Laugardaginn 3.marz frá kl. 9-18 Sunnudaginn 4.marz frá kl.14-18 Mánudaginn ö.marz frá kl. 9-18 ÞriÓjudaginn 6.marz frá kl. 9-22 Mióvikudaginn 7marz frá kl. 9-18 Fimmtudaginn 8.marz frá kl. 9-18 Föstudaginn 9.marz frá kl. 9-22 Laugardaginn lO.marz frá kl. 9-18 Sunnudaginn H.rnarz frá kl.14-18 Bókamarkaðurínn SÝNINGAHÖLLINNI, ÁRTÚNSHÖFÐA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.