Morgunblaðið - 09.03.1979, Page 7

Morgunblaðið - 09.03.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1979 7 Nýr ritstjóri Suöurlands Nýr ritstjórí hefur tekið við Suðurlandi, SteinÞór Gestsson fyrrum alÞing- ismaður. í forystugrein Þessa fyrsta blaðs undir hans stjórn segir m.a.: „AlÞýöuflokkurinn og AlÞýðubandalagið hafa jafnan verið ósammmála um flest og aöferðir til lausnar flestra Þátta Þjóðmálanna hafa verið Þeim sífellt deiluefni. En Þeir voru sammála um eitt Þegar nær dró kosn- ingum, Þegar kosninga- árið rann upp: Þeir beittu sér af alefli gegn Þeim efnahagsaögerðum sem ríkisstjórn Geirs Hall- grímssonar stóö að í árs- byrjun 1978. Flestum heilskyggnum mönnum er nú Ijóst, að febrúarlög- in svonefndu ásamt um- bótum sem gerðar voru á Þeim í maí var sú aögerð sem líklega var til að hamla gegn Þeirri verð- bólgu sem magnaðist í kjölfar sólstööusamning- anna 1977. Eigi að síður sameinuðust hinir sjálf- skipuðu „verkalýðsflokk- ar“ um að magna and- stööu launpegasamtak- anna við aðgerðunum og var Þá ekki horft í Það Þótt útflutningsbann á olíu ógnaði atvinnuöryggi launamanna og stefndi ríkisfjármálum í hreinar ógöngur. Og í framhaldi af Þess- ari pólitísku misbeitingu stéttarfélaganna og háskalegu baráttu, var svo gengið til kosninga undir hinu sameiginlega herópi kommúnista og krata: Samningana í gildi. Kaupránsflokkana frá. Úrskit kosninganna Þarf ekki aö rifja upp. AlÞýðuflokkurinn og Al- Þýöubandalagiö beittu Þeim blekkingum í kosn- ingabaráttunni, að Þeir gerðu lítiö úr vandamál- um Þjóöarinnar og töldu allt of mörgum kjósend- um trú um að landinu mætti stjórna svo að til velfarnaðar leiddi, án bess aö einstaklingarnir Þyrftu neitt til Þess að finna, pyngja peirra myndi pyngjast við stjórn maður, stjórnmálayfirlit og kemst Þar m.a. svo að orði: „AlÞýðuflokkurinn lof- aði lækkun tekjuskatts, ef ekki afnámi Þeirra fyrir kosningar, en tekur Þátt í stórfelldri hækkun Þeirra eftir kosningar, Þannig aö aldrei í íslandssög- unni, hvorki fyrr né síðar, Þ-á m. ekki í tíð einveldis- Suðurland Glerverksmiðjan Samverk hl. á Hellu 10 ára Þeirra „bræðraflokk- anna“. En hvernig hefur nú til tekist? — Verkin sýna merkin: Þótt fyrsta verk vinstri stjórnarinnar væri að afnema febrúar- lögin og að setja bráða- birgöalög í september og síðan lög um bráöa- birgðaaðgerðir í nóvem- berlok, pá hafa samningarnir ekki verið settir í gildi. Þannig var hægt og bítandi horfiö frá einum af hornsteinum stjórnarstefnunnar ...“ Skattpíning og stjórnar- andstaöa í petta sama blað ritar Eggert Haukdal, alÞingis- konunga, hefur dunið yfir Þjóðina slík skattáÞján og nú á Þessum mánuö- um, sem núverandi sið- bótamenn hafa verið við völd. Það er ekki aöeins hremmt til sín hærra hlutfall af tekjum alls Þorra fólks, hetdur ráðist að grundvelli allrar at- vinnu í landinu með óheyrilegri skattpíningu á atvinnuvegina sem eínmitt átti að bjarga frá stöðvun með efnahags- aðgerðunum í septem- ber, var okkur sagt. í Þeirri skattpíningu sem dunið hefur yfir, er m.a. höggvið að vaxtarbroddi framtíöarinnar, uppbygg- ingu iðnaðar- og atvinnu- húsnæðis með 2% ný- byggingargjaldi. Einnig er fyrírtækjum gert erfitt fyrir meö stórhækkun tekju- og eignarskatts og fyrningar stórskattlagðar, sem er nýtt í dæminu. — Það virðist eins og slá eigi atvinnurekstur af í einu höggi. — Svo Þykj- ast Þessir menn vera að bjarga atvinnuvegunum." Og Eggert segir enn- fremur: „Sjálfstæðisflokkurinn hefur e.t.v. farið sér of hægt í stjórnarandstöö- unni, en Þess ber Þó að gæta að eðlilegt er talið aö ríkisstjórn á hverjum tíma fái frið til að sýna hvers hún er megnug. Eftir Því sem betur hefur komið í Ijós, hve mikil ráöleysisstjórn Þetta er, Þá er Þjóðarnauðsyn aö hún víki sem fyrst. Sjálfstæöisflokkurinn hefur verið að endur- skoða og fastmóta stefnu í öllum meginmálum á grundvelli Þeirrar stefnu, er hann setti sér í upp- hafi. Meðal Þeirra mark- miða er flokkurinn setti sér, er að afnema alla nýju skattana sem ríkis- stjórnin hefur lagt á á sínum stutta ferli...“ Áfengisböl meirihlutans Fylkir, málgagn sjálf- stæöismanna í Vest- mannaeyjum, hefur bor- izt okkur hér á Stakstein- um. Á forsíðu blaðsins er Þessi skemmtilega frétt úr pólitík Þeirra Vest- ^iannaeyinga: „Meðal breytingatil- lagna við Fjárhagsáætlun 1979, sem meirihlutinn felldi á síðasta bæjar- stjórnarfundi var tillaga um lækkun á liðnum „Annar kostnaður", en undir Þessum lið er m.a. áfengisgjafir bæjarins til nokkurrra starfsmanna fyrir hver áramót. í umræöu kom fram að starfsmönnum er mis- munað í Þessum áfengis- gjöfum, og voru bæjar- fulltrúar sem tóku til máls sammála um að láta bæinn hætta Þessum gjöfum. Er kom að atkvæða- greiöslu um liðinn stóð Þó meirihlutinn saman og felldi tillöguna." I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Gjafír í Sundlaugar- sjóð Sjálfsbjargar Hér með fylgir listi yfir njafir sem borist hafa í „Sundlaugasjóð Sjálfsbjargar“ frá 4.12. 1978-23.1.1979. Sjálfsbjörg, landsamband fatl- aðra færir öllum gefendum alúð- arþakkir fyrir þessar gjafir. Anna Sigurbjörnsdóttir kr. 6.000.-, Þorbjörg Ingimundardóttir 1.500.-, Ónefnd kona 50.000.-, Ragnhildur 10.000., Elín Jósefsdóttir, Hafnar- firði 15.000.-, 3 gamlar konur 10.000.-, Minningargjöf frá Ó.G. 24.000.-, Árelíus Nielsson 5.000.-, Starfsfólk Brauðbæ 35.000..-, Í.K. 4.000.-, Jenný og Jón Skagan 50.000, Finnur Kári Sigurðsson 3.000.-, Lilja Þorgeirsdóttir 15.000.-, Gísli Vagns- son 20.000.-, R.Á. 10.000.-, Kvenfélag Háteigssóknar 100.000.-, Fastagestir og starfsfólk Sundlaugar Vesturbæj- ar 478.700.-, Guðmundur Guðmunds- son 15.000.-, S.Ó. 3.750.-, Kvenfélag Bústaðasóknar 50.000.-, n —15 15.000.-, Sigríður Jónsdóttir 40.000.-, Gunnar Smith 20.000.-, Ónefndur X 15.000.-, Ón efndur X 15.000.-, Rebekkustúkan nr. 1 Bergþóra I.O.O.F. Rvk. 50.000.-, Sveinn Jóhannsson 200.000.-, Starfsfólk Samvinnutrygginga 130.000.-, A.B. 50.000.-, Anna Þorláksdóttir 1.000.-, S.R.K. 25.000.-, Ingibjörg Jónsdóttir 5.000.-, Deild A-4 starfsfólk Borgar- spítala 70.000-, Guðlaug Guðlaugs- dóttir 4.000.-, Ásbjörn Guðmundsson 5.000.-, N.N. 2,500.-, Grímur Norð- dahl 100.000.-, Söfnun Jóns Sigurðs- sonar á vegum Maríu Skagan 433.500.-, íslenskir Aðalverktakar Keflavíkurflugvelli 300.000.-, S.S. 50.000.-, S.S. 5.000., Guðmundur og María 5.000.-, Aagot Vilhjálmsson 10.000.-, Hrönn Huld og vinkonur 5.000.-, Sigríður Ársælsdóttir 5.000.-, P.P. 50.000.-, Óskar 3.000.-, M-5 10.000.-, Björn Guðmundsson 10.000.-, Eiríkur Stefánsson 10.000.-, Guðjón og Marta 10.000.-, Ragnheið- ur Björnsdóttir kr. 10.000.-, Ásta Björnsdóttir 10.000.-, Tryggvina og Hrólfur 5.000.-, Guðbjörg Pálsdóttir 5.000.-, Salome Pálmadóttir 5.000.-, Sigriður & Ingólfur 5.000.-, Auður og María 15.000.-, Erna P. Einarsdóttir 750.-, Sigga og Guðmundur Þór 10.000, Unnur Júlíusdóttir 10.000, Þórdís Davíðsdóttir 10.000.-, Björg Kristjánsdóttir 1.500.-, G.S. 1.500.-, Magnús Sigurðsson frá Miklaholti 100.000.-, Margrét Þórðardóttir, Svava Skúladóttir Gunnar og Skúli Guðjónsson 13.100.-, Teitur Daniels- son 5.000.-, Sigríður Gunnarsdóttir 50.000.-, María Guðmundsdóttir 6.500.-, Heiða 3.000.-, Ragna Guð- mundsdóttir 20.000.-, Katrín Björns- dóttir 5.000.-, Ónefnd kona 40.000.-, Hreinn Eyjólfsson 5.000.-, Ásbjörn Guðmundsson 50.000.-, Sólveig 15.000.-, Sigríður Kristjánsdóttir 5.000.-, Guðborg Einarsdóttir 50.000.-, Elín Jósefsdóttir 15.000.-, Guðrún Steingrímsdóttir 10.000.-, Kristján Þórðarson 5.000.-, J.K.Þ. 15.000.-, Helga Þorleifsdóttir 100.000.-, Ingigerður Sigurðardóttir 5.000.-, Soffía 1.000.-, Indriði Jóns- son 1.000.-, Guðbjörg Vilhjálmsdótt- ir 5.000.-, Ástríður Þóra 5.000.-, Ólafur F. Hjartar 5.000.-, n.n. Akur- eyri 25.000.-, Sesselja og Margrét 10.000.-, Starfsfólk Sparisjóðs Hafn- arfjarðar 150.000.-, N.N. 100.000.-, Þóra Klein 2.000.-, A.F. 5.000.-, H.F. 1.200.-, Vignir Norðdahl og fjöl- skylda 10.000.-, Friðrikka Sigurðar- dóttir 5.000.-, N.N. 10.000.-, Guðrún Brandsdóttir 15.000.-, Áheit 1.000.-, Guðrún Ingvarsdóttir áheit 1.000.-, M. áheit 2.000.-, S. áheit 5.000.-, Minningargjafir um Gunnar Jóhannsson 28.000.-. iVu&i OÖGO Oryggi íbak og fyrir Öryggisgrind Audi byggist á víötœkum rannsóknum og tilraunum sem miðuðu að því að hún stæðist þyngstu skelli frá ölhun hliðurn. Hemlakerfið er tvöfalt, þaulprófaður öryggisbúnaður í stýrissúlu, sjálfstillt tannstangarstýri og hlífðar- panna undir vél og bensíngeymi. Allt til að vernda þig og þína í bak og fyrir. SÉRHÆFÐ VARAHL UTA - OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. HCIfl A, |r^ Ul^lMtk MB Laugavegi 170-172 Sími 21240 |» 'm' 1 1 {m? i éJM I k sWhS!ií 82.19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.