Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 47 Bridgefélag Breiðholts. Sex umferðum af 17 er lokið í barometerkeppninni en alls taka 18 pör þátt í henni. Staða efstu para: Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 93 Böðvar Magnússon — Rúnar Magnússon 63 Kristján Pálsson — Kristín Guðlaugsdóttir 50 Magnús Halldórsson — Guðmundur Pálsson 49 Baldur Bjartmarsson — Kristinn Helgason 45 Kristinn Blöndal — Georg Sverrisson 39 Sveinn Sigurgeirsson — Tryggvi Gíslason 24 Hreinn Hreinsson — Friðrik Guðmundsson 19 Meðalskor er 0 Næstu umferðir verða spil- aðar á þriðjudaginn kemur í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin kl. 20. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins. Aðeins einu kvöldi er ólokið í Barometerkeppninni og er staða efstu para eftir 36 umferðir af 41 þessi: Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 511 Jón Stefánsson — Ólafur Gíslason 466 Björn Gíslason — Gísli Víglundsson 388 Halldór Jóhannesson — Ólafur Jónsson 347 Ragnar Björnsson — Þórarinn Arnason 326 Páll Valdimarsson — Sveinn Helgason 320 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 312 Cyrus Hjartarson — Svavar Magnússon 287 Finnbogi Guðmundsson — Sigurbjörn Armannsson 276 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 241 Maðalárangur 0 Síðustu umferðirnar verða spilaðar á fimmtudaginn klukkan 19,45 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Bridgedeild FRAM Tveimur umferðum er lokið í tvímenningskeppni félagsins. Staðan eftir tvær umferðir er þessi: Hannes — Reynir 378 Hinrik — Jón 376 Carl — Hörður 350 Dagbjartur — Ingólfur 347 Valtýr — Þorkell 330 Bridge Umsjón* ARNÓR RAGNARSSON Hilmar — Eyjólfur 323 Eiríkur — Hlöðver 317 Einar — Þorbjörn 311 Pétur — Ársæll 309 Friðgeir — Birgir 302 Júlíus — Agnes 295 Þriðja umferð verður spiluð í Félagsheimilinu v/Safamýri mánudaginn 26. marz kl. 20.00. Alls verða spilaðar fimm umferðir. Tafl-og bridgeklúbburinn. Þréttán umferðum af 35 er lokið í barometerkeppni félags- íns. Staða efstu para: Bragi Jónsson — Dagbjrtur Grímsson 163 Gunnlaugur Óskarsson — Helgi Einarsson 135 Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 131 Helgi Ingvarsson — Steingrímur Steingrímsson 127 Ólafur Lársson — Viðar Jónsson 114 Sigfús Árnason — Sverrir Kristinsson 109 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 87 Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 78 Kristján Kristjánsson — Óskar Friðþjófsson 76 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 75 Næstu umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kemur í Domus Medica og hefst keppn- in klukkan 19.30. Frá Bridgefélagi Kópavogs Úrslit í 10. umferð aðalsveita- keppni félagsins urðu þessi: Sv. Friðriks Brynleifsson. — Vilhj. Vilhjálmssonar 7—13 Árna Jónassonar — Sigrúnar Pétursd. 4—16 Ármanns J. Lárussonar — Böðvars Magnússonar 9—11 Sigríðar Rögnvaldsdóttur — Gríms Thorarensen 4—16 Kristm. Halldórssonar — Sigurðar Sigurjónssonar2—18 Sævins Bjarnasonar — Guðmundar Ringsted 18—2 Þegar einni umferð er ólokið, er staða efstu sveita þessi: 1. Sv. Ármanns J. Lárussonar 158 2. Sv. Gríms Thorarensens 151 3. Sv. Sævins Bjarnasonar 141 4. Sv. Böðvars Magnússonar 128 Síðasta umferðin verður spil- uð næsta fimmtudag. Hans Nielsen pípulagning-' armeistari er einn af svip- meiri spila- mönnum landsins. Hann hefir spilað í ára- raðir hjá Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins með góðum árangri. AKíI.YSINGA- SIMINN ER: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 26. marz kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Afmælisdagabœkur Afmælisdagar með málsháttum kr. 3.480 Afmælisdagar með vísum 4.560 Skálda 6.180 Þjóðsögur íslenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili 7.200 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar 1—II 17.340 Þjóðsögur Siguröar Nordal 1—III Þjóðsögur og þjóðsagnir 8.640 Odds Björnssonar 9.600 Hófadynur Halldórs Péturssonar Listasaga Fjölva 1—III 6.840 hvert bindi 7.920 Nýja Fjölfræðibókin 5.760 Orð og Ákall Páll Hallbjörnsson 7.200 Stóra Blómabókin 6.840 Stóra Skordýrabókin 6.840 Sögur Þorgils Gjallandi Veraldarsaga Fjölva 1—V 7.320 hvert bindi Þúsund og ein nótt 1—III 6.240 hvert bindi 12.000 Biblíur Biblíur í Ballogram bindi 3.300 Biblíur í skinnbandi 9.910 Biblíur [ skinnbandi stórar 12.600 Biblíur í skinnbandi m/renniiás 12.300 Biblían í myndum 9.900 Myndskreytta Biblía Fjölva 7.200 Passíusálmar Passíusálmar í litlu broti Passíusálmar í skrautbandi Passíusálmar myndskreyttir Hallgrímshver 1.080 3.000 7.200 1.800 Orðabœkur Dönsk—íslensk orðabók 10.500 íslenzk—Dönsk orðabók 10.500 íslenzk—Ensk orðabók 9.900 Ensk—íslenzk orðabók 10.500 Þýzk—íslenzk orðabók 10.500 íslenzk—Frönsk orðabók 7.200 Frönsk—íslenzk orðabók 10.500 íslenzk—Norsk orðabók 6.858 Lífog List Líf og List Duchamps 7.440 Líf og List Goga 7.440 Líf og List Leonardos 7.440 Líf og List Manets 7.440 Líf og List Matisses 7.440 Líf og List Rembrandts 7.440 Ljóðabœkur Ljóðaljóðin 1.980 íslenzk Ijóð 1944—1953 3.000 íslensk Ijóð 1954—1963 3.000 íslensk Ijóð 1964—1973 3.720 Kvæðasafn Hannesar Péturssonar 6.960 Kvæðasafn og greinar Steinn Steinarr 6.960 Kvæðasafn Einars Benediktssonar í skinnbandi 17.640 Kvæðasafn Einars Benediktssonar í Rex-bandi 14.640 Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar 6.480 Ljóðmæli Bjarni Thorarensen 4.800 Ljóðmæli Grímur Thomsen í skinnbandi 4.560 Ljóðmæli Stefán frá Hvítadal 5.160 Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar 7.740 Stjörnur Vorsins Tómas Guðmundsson 7.800 Vísnabók Kains 2.640 Þyrnar Þorsteins Erlingssonar 6.960 Sendum gegn póstkröfu — Önnumst gyllingu. BÓKAVERZLUN*. SIGFUSAR EYHUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK SÍMI: 13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.