Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Viljum ráða vana vélvirkja og rafsuöumenn strax. Mötuneyti á staðnum. BÁTALÓN HF sími 52015 og 50168. Hafnarfjörður — Jl. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar hálfs dags starf (fyrir hádegi) viö færslu á bókhaldsvél á bæjar- skrifstofunum. Laun eru samkvæmt 7. launaflokki bæjarstarfsmanna. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum aö Strand- götu 6 fyrir 1. apríl n.k. Bæjarritarinn í Hafnarfiröi. Starfsfólk óskast til saumastarfa allan daginn. H. Guðjónsson, skyrtugerð, Skeifunni 9, sími 86966. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa sjúkraliða nú þegar og í apríl-maí n.k. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Hótelstjóri Maöur meö 15 ára reynslu sem hótelstjóri óskar eftir atvinnu n.k. sumar eöa sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi upplýsingar á afgr. blaösins merkt: „H — 5680“. Hitaveita Suðurnesja óskar eftir aö ráöa vélvirkja meö full vélstjóraréttindi. Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf 1. maí. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö berast skrifstofu Hitaveitunnar aö Vesturbraut 10 A, Keflavík fyrir 15. apríl. Sendistörf Óskum eftir aö ráöa röska stúlku til sendistarfa, allan daginn. Æskilegt aö umsækjandi hafi bíl til umráöa þó ekki skilyröi. Þarf aö geta byrjað strax. Upplýsingar veittar á skrifstofunni frá kl. 2—5 mánudag. G/obus? LÁGMÚL! 5, SÍMI81555 Blaðamaður Dagblað óskar að ráöa blaöamann til starfa, sem fyrst. Umsóknir merktar: „A — 54“ sendist auglýsingadeild Morgunblaösins í síöasta lagi 30. marz n.k. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa starfskraft til lagerstarfa. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 28. mars merkt: „Iðnfyrirtæki — 5718“. Fiskverkendur — útgerðarmenn Útgeröartæknir óskar eftir starfi, sem fyrst, starfsreynsla fyrir hendi. Upplýsingar í síma 29741, eftir kl. 7 á kvöldin. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa aöstoö- arframkvæmdastjóra. Áætluö velta á þessu ári um 600 milljónir. Starfsmannafjöldi 60—70 manns. Leitað er aö röskum manni, sem getur unniö sjálfstætt, til þess aö hafa yfirumsjón meö skrifstofuhaldi, fjármálum og starfsmannahaldi. Góö laun í boöi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 30. mars 1979 merkt: „F — 53“. Stýrimann vantar á m.b. Áskel ÞH 48, sem er á togveiðum frá Grindavík. Upplýsingar í síma 23167. Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun strax. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Samvisku- söm — 5756“. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki nálægt Hlemmi óskar aö ráöa skrifstofustúlku hálfan daginn. Bók- halds- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Góö laun í boöi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar Mbl. fyrir 28. marz 1979 merkt: „Framtíö — 5753“. Sérverzlun — afgreiðsla Ritfangaverzlun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiðslu allan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun, og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „R — 5719“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu á besta stað við Grensásveg Hentugt verslunar- eöa iðnaðarhúsnæði á götuhæö meö stórum gluggum og inn- keyrsludyrum. 80—90 fm. Lofthæö rúmir 4 m. Tilboö merkt: „Grensásvegur — 5676“ sendist augl.d. Mbl. fyrir n.k. föstudags- kvöld. Verzlunarhúsnæði Til leigu er verzlunarhúsnæöi á bezta staö í gamla miöbænum. Verzlunin er alls ca 120 fermetrar meö lagerplássi. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Verzlunarhúsnæöu — 5715.“ Iðnaðarhúsnæði Til leigu 240 m2 húsnæöi á 2. hæö í austurbænum. Hentugt fyrir léttan iönaö eöa skrifstofur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. marz merkt: „Skeifan — 5717“. Húsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu í miöbænum frá 1. apríl. Stærö ca. 80 fm. Upplýsingar í síma 83018, næstu daga. húsnæöi óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu Einhleyp miöaldra, róleg kona, sem vinnur úti allan daginn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 14929 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur læknir óskar eftir góöri 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi á leigu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Fyrirfram- greiösla — 5720“, fyrir fimmtudagskvöld. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 217 rúml. stálskip, smíöaö í A-Þýzkalandi 1967 meö 660 hp. Lister aöalvél. Skipiö er meö nýlegum tækjum og yfir- byggt. Nótaveiöarfæri fylgja. Hentugur vertíðarbátur. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.