Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 57 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna | Afgreiðslumaður óskast strax Helzt eitthvað vanur. Laugavegi 29, sími 24321. Verzlunarstjóri óskast Óskum eftir að ráöa verzlunarstjóra í nýja tízkuverzlun. Viðkomandi verður að vera á aldrinum 22—32 ára og hafa starfsreynslu í fataverzlun. Reglusemi og góö framkoma áskilin. Veröur að geta hafið störf fljótlega. Mjög góð laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Lysthafar sendi nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um ofangreint atriði til augl.d. Mbl. fyrir 29. marz, merkt: „Verzlunarstjóri — 5714“. Með umsóknir veröur farið sem trúnaöar- mál. Skrifstofuvinna Verkfræöistofa óskar eftir hæfum starfs- krafti til vélritunar, bókhaldsstarfa og til að sinna ýmsum almennum skrifstofustörfum. Um er að ræöa hálfsdags- eða heilsdags- starf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 5674“. Starfskraftur óskast frá 1. apríl. Hálfsdagsvinna (frá kl. 1—5). Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 83018, næstu daga. Hitaveitustjóri Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir aö ráða hitaveitustjóra. Starfssvið: Verklegt eftirlit og umsjón með daglegum rekstri. Uppl. um menntun og fyrri störf skal skila til undirritaðs fyrir 31. marz n.k. Sveitarstjóri Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn. Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til útgáfustarfa. Leikni í vélritun og góð íslenskukunnátta áskilin. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send afgr. Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Fjölbreytt starf". Háseta Háseta vantar á 70 tonna netabát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 41412. Keflavík — Atvinna Hraðfrystihús Keflavíkur óskar aö ráða starfsfólk í pökkunarsal og fiskaögerö. Upplýsingar í síma 92-1104. Afgreiðslustarf Bifreiðaumboö vill ráöa duglegan og áhuga- saman mann til afgreiöslu og lagerstarfa nú þegar. Um framtíðarstarf gæti verið aö ræða fyrir réttan mann. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 28. marz merkt: „Áhugasamur — 5670“. Verkstjóri í Hraðfrystihúsi Verkstjóri óskast í Hraðfrystihús á Vest- fjörðum. Upplýsingar í herbergi 623, Hótel Sögu, sími 29900 laugardag og sunnudag. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa þar innifalið er tölvuskráning. Reynsla í tölvuskráningu eða almennum skrifstofustörfum nauösynleg. Upplýsingar í síma 83644. Afgreiðslumaður í Adam Verzlunin Adam vill ráða ungan og röskan afgreiðslumann til starfa strax. Umsækj- endur komi til viötals í Adam, Bankastræti 7 mánudaginn 26. marz milli kl. 10 og 12. Hafnarfjörður Skrifstofumaöur óskast. Þarf að vinna aö hluta sjálfstætt við afgreiðslu og minni háttar bókhaldsstörf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörður - — 5755“. Háseta vantar á Mánatind frá Djúpavogi sem er að hefja netaveiöar. Upplýsingar í síma 97-8860. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kópavogur Baldur, málfundafélag sjálfstaaðlsmanna í Kópavogl, heldur almennan félagsfund um stjórnmálaviöhorfiö og fl. þriöjudaginn 27. marz 1979 kl. 20.30 aö Hamraborg 1 (Sjálfstœöishúslnu). Frummælendur: Guömundur H. Garöarsson viöskiptafræöingur, formaöur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Hersir Oddsson verkfræðingur, varaforseti B.S.R.B., Kristján Haraldsson múrari, formaöur Landssambands múrara. Aö framsögu lokinni veröa frjálsar umræöur og fyrirspurnum svaraö. Sjálfstæöismenn fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæöisfélögin halda almennan fund í Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu n.k. mánudagskvöld 26. marz og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Sklpulagsmál og framtíðarþróun byggöa í Hafnarflröi. Frummælend- ur verða: Jóhann Bergþórsson, verkfræöingur, formaöur skipulags- nefndar Hafnarfjaröar, ðli GH. Þóröarson, arkitekt og Björn Árnason, bæjarverkfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og er áhugafólk um þessi mál sérstaklega hvatt til aö mæta. • FulltrúaráO sjálfstæóisfélaganna í Hafnarfiröi Fram, Stefnir, Vorboöinn, Þór. Málfundafélagið Óðinn Heldur almennan félagsfund ( Vaihöll, Háaleitisbraut 1 miövikudaginn 28. marz 1979 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 22. landsþing Sjálfstæöisflokksins. 2. Gunnar Thoroddsen ræölr stjórnmála- viöhorf. Stjórnln Gunnar FUS Fylkir ísafirði Fylkir félag ungra sjálfstæöismanna á ísafirði heldur almennan félagsfund n.k. sunnudag 25. marz kl. 13.00 í SjálfstsBÖis- húsinu. A fundinn koma Jón Magnússon og ræöir hann um Sjálfstæöisflokkinn f stjórnarandstööu og Erlendur Kristjáne- son og ræöir hann um starf ungra sjálfstæöismanna. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Fáskrúðsfirðingar og aðrir Austfirðingar á Suðurlandi halda sina árlegu vorskemmtun í Fóstbræöraheimilinu laugardaginn 31. mars kl. 8.30. Félagsvist, kaffiveltingar, dans. Ágóöinn rennur tll styrktarfélags Vangefinna á Austurlandi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Félsg sjáffstæöismanna í Austurbaa og Noröurmýri Spilakvöld Spiluö veröur félagsvist þriöjudaginn 27. marz í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Allt sjálfstœöisfólk velkomiö. Stjórnln Sjálfstaaöiafélögin Breiöholti Bingó Bingó veröur spilaö sunnudaginn 25. marz n.k. í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 kl. 15.00. Góöir vinningar. Húsiö opnaö kl. 14.00. Sjálfstæöisfálögin Breiöholti Félagsvist Félagsvlst veröur spiluð mánudaginn 26. marz n.k. í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 kl. 20.30. Góö verölaun. Þriöja umferö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.