Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 34
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 GAMLA BIO 1 Sími 1 1475 Flagð undir fögru skinni (Too Hot to Handle) Spennandi og djörf ný bandarísk mynd í litum. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Cheri Caffaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Andrés önd og TEIKNIMYNDIR Barnasýnmg kl. 3. vf)ÞJÓOLEIKHÚSIti STUNDARFRIÐUR eftir Guðmund Steinsson Leikmynd: Þórunn S. Þorgríms- dóttir Leikstjóri: Stefán Baldursson Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag kl. 20. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn HEIMS UM BÓL fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðar frá 15. þ.m. gilda á þessa sýningu. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Kópavogs leikhúsið Gegn um holt og hæðir sunnudag kl. 3.00. Sími41985. liinlúnMviANki|if ■ l«*id lil lúnNviÚMki|ita 'BÖNAÐARBANKI ÍSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Einn, tveir og þrír (One, Two, Three) Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur verið hérlendis. Lelkstjórinn, Billy Wilder hefur meöal annars á afrekaskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjórl: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Jamea Cagney, Ariene Francis, Horat Buchortz. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Teiknimyndasafn meö Bleika Pardusnum. Barnasýning kl. 3. Skassið tamiö (The Taming of the Shrew) ialenzkur texti Heimsfræg, amerísk stórmynd : litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu leikurum og verölauna- höfum, Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnubíól áriö 1970 viö metaösókn og trábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bakkabræður berjast við Herkúles Spennandl ævintýrakvikmynd. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3, 5 og 9.15. Hækkaö verö. Ath.: Breyttan sýningartíma. Aögöngumiöasala hefst kl. 2. Mánudagsmyndin Hedda Gabler GlendaJackson i sm prisbelennede rolle som Hedda Gabler QLENM JACK50N i alle stjerners ðnskerolle l MEDM QflDLER y FARVE Nár drímmen brister vágner djævlen i mennesket (F.f.b.) ' V jc/por film Brezk mynd gerö eftir samnefndu leikriti Ibsens. Leikstjóri: Trevor Nunn. Aöalhlutverk: Glenda Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta slnn. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Nornin Baba Jaga í dag kl. 14.30. Við borgum ekki mánudag kl. 17 og mánudags- kvöld kl. 20.30 sýning á vegum herstöðvarandstæðinga, upp- selt. Miðasala í Lindarbæ daglega frá kl. 17—19, frá kl. 17—20.30 sýningardaga og frá kl. 1 laugardaga og sunnudaga. Sími 21971. Ofurhuginn Evel Knievel Æsispennandi og viöburöarík, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, er fjallar um einn mesta ofurhuga og ævintýramann heims- ins. Aöalhlutverk: Evel Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. íslenskur texti. Sama verö á allar sýningar. STELDU BARA MILLJARÐI 3. sýn. í kvöld uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag uppselt. Gul kort gilda. LÍFSHÁSKI miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 SKÁLD-RÓSA föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Með Djöfulinn á hælunum Hin hörkuspennandl hasarmynd meö Peter Fonda, sýnt í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjórir grínkarlar Hin óviöjafnanlega grfnmynd meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS BIO Sími 32075 Ný bandarísk kvikmynd er segir frá ungrl fréttakonu er gengur meö ólæknandi sjúkdóm. Aöalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Anthony Hopkins og Michele Lee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hans og Gréta Ný mynd eftir hinu vlnsæla ævlntýri Grimmsbræðra. Sýnd kl. 3. Sími50249 Þrumufleygur og léttfeti (Thunderbolt and lightfood) meö hinum fræga Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Loppur, klær og gin Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. FRUMSÝNING Kynórar kvenna Ný mjög mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi viö kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes ‘76. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Enn heiti ég Nobody Ein hinna spennandi og hlægilegu Nobody mynda. Aðalhlutverk: Terence Hill. Sýnd kl. 5. Mjallhvít og dvergarnir sjö Ný barnamynd um þetta vinsæla ævintýri, sem öll börn þekkja. Myndin er aö mestu leikin at börn- um. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. PARTY KVOLD 2 plötusnúöar í banastuöi — MICKIEGEE kveöur “ JOHN ANTHONY tekur viö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.