Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 INGÓLFSCAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. Sjá einnig skemmtanir á bls. 61 * Feguröar- samkeppni: Ljósmyndafyrirsætur Ut- sýnar. Stúlkur 18—22 ára vaidar úr hópi gesta. 10 Útsýnarferðir í vinning. Forkeppni. Skífupeytir Vilhjálmur Ástráðsson Diskó annarri hæö Skífupeytir: Gísli Karlsson. Urslitakeppnin í kvöld Úrslitin úr danskeppni Klúbbsins og Feröaskrifstofu Útsýnar eru í kvöld og nú lætur enginn sig vanta á Útsýnar Discohátíð Dagskrá kvöldsins kl. 8.00 Húsiö opnaö. Hanpdrætti, allir gestir frá ókeypis happdrættismiða og vinningur er ^tsýnarferð að verömæti kr. 150.000.- Nýjustu Discolögin frá Ameríku og víöar leikin. kl. 10.00 Hópdanskeppnin. Keppt veröur í 4 hópum til úrslita um titilinn „íslandsmeistari í hópdansi 1979. kl. 10.50 Danssýning. íslandsmeistarinn í Discodansi ’79 Jón R. Kristjánsson sýnir nokkur létt spor. kl. 11.00 Hinn landskunni og frábæri töframaður Baldur Brjánsson sýnir listir sínar. kl. 11.15 Tískusýning. Karon samtökin sýna nýjustu dömu og herra ttskuna frá TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆ kl. 11.40 kl. 12.10 kl. 12.30 Parakeppnin. Keppt verður um titilinn „íslandsmeistari í paradiscodanskeppni 1979“. Verölaun: 1. Sólarlandaferö fyrir pariö frá Feröaskrifstofunni Útsýn aö verömæti 300 þús. krónur. 2. Fyrir herrann: Adamson-föt frá versluninni Adam Fyrir dömuna: Fataúttekt úr tískuverslun Karnabæjar. 3. Lee Cooper buxur aö eigin vali. Einnig fá 3 fyrstu pörin bikara og viöurkenningu frá Klúbbnum. Dregið veröur í Feröahappdrætti Útsýnar um sólarlandaferöina og kynntar verða stúlkur sem valdar verða í forkeppnina um „Ljósmyndafyrirsæta Útsýnar 1979“. íslandsmeistarinn Jón R. Kristjánsson krýnir „Íslandsmeístarana í Paradiscodansi 1979“ og pörin sem skipa 2 og 3 sætiö. Dómnefndina í kvöld skipa: Helöar Ástvaldsson danskennari, for- maöur dómnefndar. Bára Magnúsdóttir, jazzballettkenn- ari. Helgi Pétursson, blaöamaöur. Dfsa Dóra Hallgrímsdóttir frá Feröa- skrifstofu Útsýnar. Baldur Brjánsson, töframaöur. Örn Guömundsson, danskennari. Jón R. Kristjánsson, íslandsmeistari í Discodansi 79. Hótel Borg á besta stað í borginni. Ql "Gömlu dansarnir kl. 9—1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur og stjórnar sömu góöu dansstemmningunni og áöur. Einnig kemur Diskótekiö Dísa viö sögu ööru hvoru og í kvöld kynnum viö sérstaklega glænýja gömludansaplötu Braga Hlíðberg „Dansað á Þorranum“ sem SG-hljóm- plötur gefa út. Tólf svellandi fjörugir gömludansar og öll lögin eftir Braga Hlíðberg. Borðiö — buiö — skemmtið ykkur a ^ Sími 11440 Hótel Borg Sími 11440 í fararbroddi í hálfa öld. Duo Rossmann frá Austurríki koma fram í kvöld kl. 22 og flytja Þjóðlaga- tónlist frá Austur- ríki. Skála fell HÓTEL ESJU Lóðaúthlutun „Reykjavíkurborg mun á næstunni úthluta lóöum í Syöri-Mjóumýri. 75—90 íbúöir. Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda reiknað meö því aö úthlutunaraöilar taki þátt í mótun skipu- lagsins. Þó er gert ráö fyrir aö um „þétt-lága“ byggö beröi aö ræöa meö tiltölulega háu hlutfalli sérbýlisíbúöa (lítil einbýlishús, raöhús, geröishús). Reiknaö er meö úthlutun til fárra aöila, sem stofna veröa framkvæmdafélag er annast á eigin kostnaö gerö gatna, holræsa og vatnslagna inni á svæðinu, skv. nánari skilmálum, er sethr veröa. Gatnageröargjald miöast viö raöhúsataxta 1850 km/rm og verður notaö sem meöalgjald fyrir allt svæöiö. Borgarstjórinn í Reykjavík. ^0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.