Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25- MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tvær stöður aðstoðarlækna við Barnaspít- ala Hringsins eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast í 6 mánuði frá 1. maí n.k. Önnur staðan er laus nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. apríl. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítal- ans. Sérfræðingur í handlækningum óskast til afleysingastarfa við handlækningadeild vegna sumarleyfa og vaktafría til lengri eða skemmri tíma. Fullt starf eða hlutastarf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. apríl. Upplýsingar veita yfirlæknir hand- lækningadeildar. Staða sérfræðings í geölækningum við Geðdeild Landspítalans er laus til umsókn- ar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 23. apríl. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Tvær stööur aðstoðarlækna við Geödeild Landspítalans eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 23. apríl. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa við Geðdeild Landspítalans. Einnig óskast geðhjúkrunarfræðingar til starfa viö Geð- deild Landspítalans. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29000. Læknaritari óskast til starfa viö Geðdeild Landspítalans. Stúdentspróf, eða hliðstæö menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir berist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 23. apríl. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 25. marz, 1979. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000__ ______ Sölumaður Ein af þekktustu heildverslunum landsins vill ráða sölumann. í boði eru: ★ Góð kjör ★ Góö starfsaðstaða ★ Áhugavert starf sem veröur tiltölulega sjálfstætt í höndum rétts manns. ★ Hafi viðkomandi bíl til umráöa getur það reynst báöum aöilum hagkvæmt. ★ Nokkurrar starfsreynslu viö sölustörf. ★ Áreiöanleika. ★ Atorkusemi. ★ Góörar framkomu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Söluvörurnar eru almennar nauösynjavörur, ekki þó matvara. Með allar umsóknir veröur farið sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir ásamt uþplýsingum um fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir n.k. mánaðamót merktar: „Sölustarf — 5757“. í Óskum aö ráöa fyrir einn viöskiptavin Tæknilegan framkvæmdastjóra Fyrirtækið annast hönnun, framleiðslu og uppsetningu ýmiskonar tækjabúnaöar á sviði sem hingað til hefur verið lítiil gaumur gefinn, en býður upp á mikla framtíö. Hugmyndir um að hefja framleiðslu fyrir erlenda markaði. í boði er staða tæknilegs framkvæmda- stjóra, sem á að skipuleggja uppbyggingu fyrirtækisins og þróa það tæknilega. Hér er um sjálfstætt og krefjandi starf aö ræða, sem ætti að veita hæfum manni verðug og verkefni. Starfslýsing 1. Skipulagning og stjórnun framleiöslu. 2. Áætlanagerð og aðstoð við tilboðsgerð. 3. Tæknileg ráögjöf viö sölu. 4. ^ Samneyti við erlenda aöila vegna tækni- þróunar o.fl. Við leitum að dugmiklum manni með frumkvæði, starfsreynslu og tæknimenntun og sem jafnframt hefur áhuga á að fást við vandamál tæknilegs eölis. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur og síma sendist fyrir 2. apríl 1978. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta, Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Haukur Haraldsson. Starfskraftur óskast hjá litlu fyrirtæki í miðborginni. Starfiö er mjög fjölbreytt og felst m.a. í stjórnun og daglegum rekstri ásamt sam- skiptum við viðskiptavini, skjalavörslu fyrir tölvuvinnslu bókhalds, útfyllingu tollskjala, erlendum bréfaskriftum á ensku og einu noröurlandamáli. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi Verzlun- arskóla-, Samvinnuskólapróf eða hliöstæöa menntun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Reglusemi áskilin. Góö laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „X — 5673“. Ritarastarf — framtíðarstarf IBM á íslandi óskar að ráða ritara í stjórnunardeild fyrirtækisins frá 1. maí n.k. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörf- um, svo og vélritun á íslenzku og ensku, ásamt skjalavörzlu og afgreiöslu pósts. Viö bjóöum fjölbreytt starf við góö vinnu- skilyrði í nýjum húsakynnum miösvæðis í ' Reykjavík. Matstofa er á staðnum. Vinsamlegast sækið umsóknareyðublöð í afgreiðslu fyrirtækis okkar aö Skaftahlíð 24, fyrstu hæð á íslandi. Skaftahlíð 24, sími 27700. Sölumaður — Atvinna Viljum ráða röskan og áhugasaman mann til sölustarfa. Ekki yngri en 20 ára. Reglu- semi og stundvísi er krafist. Viö leitum að manni sem: ★ Getur starfað sjálfstætt. ★ Getur haft frumkvæði í starfi. ★ Á auövelt með að umgangast fólk. ★ Hefur áhuga á tækni. ★ Getur talaö og ritað ensku og helst eitt norðurlandamál. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 30. marz n.k. Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen Hverfisgötu 33, Reykjavík. + RAUÐI KROSS ISLANDS Deildarstjori Óskaö er eftir deildarstjóra til aö hafa yfirumsjón meö rekstri söfnunarkassa og fl. Leitað er aö manni með menntun og reynslu á tæknisviöi, sem hefur til aö bera: — Stjórnunarhæfileika. — Tungumálakunnáttu. — Hæfileika til að vinna sjálfstætt og er lipur í umgengni. í boði er góö aðstaöa til að sinna fjölbreytt- um verkefnum. Upplýsingar verða veittar í skrifstofu félags- ins til 30. mars frá kl. 10—12, ekki í síma. Fjármálastjóri Höfum verið beðnir að auglýsa eftir fjár- málastjóra fyrir fyrirtæki í Reykjavík. Fyrirtækið er meðalstórt og starfar í sérhæföum innflutningi. Starfsmannafjöldi er 17. Starfssvið: Dagleg fjármálastjórn og fjármálaeftirlit. Áætlana- og skýrslugerð. Almenn skrifstofustjórn. Starfið krefst nokkurra stjórnunarhæfileika og samstarfshæfni. Æskilegt er að viðkom- andi hafi viðskiptalega menntun og/ eða starfsreynslu. Meö umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Upplýsingar á skrifstofu okkar næstu daga kl. 10—12. BJÖRN STEFFENSEN OG ARIÓ. THORLACIUS Endurskoðunarttofa, Klapparstíg 26. R. Ritari óskast til starfa hjá þekktu fyrirtæki allann daginn. Starfiö krefst góörar íslenskukunnáttu og leikni í vélritun. Umsókn með uþpl. um aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. marz: Merkt:„R—5752“. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.