Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1979
Innilegar þakkir til barna minna
tengdabarna, barnabarna og
barnabarnabarna, systkina,
fraendfólks og vina. Þakka ykk-
ur öllum ógleymanlegan dag á
80 ára afmæli mínu.
Guö blessi ykkur öll.
Anna Theódórsdóttir, .
Digranesvegi 24, Kópa-
vogi.
Hjartans þakkir færi ég öllum
ættingjum og vinum er
heiðruöu mig meö gjöfum,
blómum, heillaóskum og heim-
sóknum á 60 ára afmæli mínu
18. apríl s.l.
Lifiö öll heil.
Ingveldur Magnúsdóttir
Patreksfiröi.
* *
Snúningshraöamæiar meö raf-
eindaverki engin snerting eöa
tenging (fotocellur). Mælisviö
1000—5000—25.000 á mín-
útu.
Einnig mælar fyrir allt aö
200.000 á mínútu. Rafhlöðudrif
léttir og einfaldir í notkun.
SfiyifömíiiKyir
Jj<?)Xn)©©©[R) <& ©©
Vesturgöiu 16,
sími 13280.
Eigendur
Mercury
utanborðsvéla
Góö varahlutaþjónusta
er kjöroröiö. Til aö svo
megi veröa vantar
okkur ykkar aöstoö.
Hringiö í síma 21945 og
gefiö upp vélarstærð og
skráningarnúmer.
Benco
Bolholt 4.
Sími: 91-21945.
Nýjasta tækni og vísindi í kvöld kl. 20.30:
Ferðanýra og fæðingarsjónvarp bóndans
Á dafjskrá sjónvarps í
kvöld kl. 20.30 er þátturinn
„Nýjasta tækni ujf vísindi“ í
umsjón Siffurðar II. Richter.
í þessum þætti verða sjö
myndir, allar brezkar:
Fæðingu sjónvarpað. Þar
setfir frá notkun sjónvarps til
að fylgjast með fæðingu hús-
dýra. í myndinni er sýnd
fæðinjí svína, en þetta r líka
hæfjt að nota til að fylgjast
með sauðburði.
Fiokkun jarðhneta.
Jarðhnetur eru vinsæl fæða,
bæði fyrir menn ojf dýr, en það
hefur einstaka sinnum komið
fyrir, að eitraður myglu-
sveppur, sem lifir á hnetunum,
hafi valdið tjóni í búskap og
það er sagt frá flokkunarvél
Sigurður H. Richter
sem flokkar þá burtu.
Iljálpartæki íyrir hlinda.
Þar er sagt frá ýmsum
hentugum útbúnaði m.a. köku-
uppskriftarbók með blindra-
letri, klukku, sem er þannig,
' að ef stutt er á takka þá gefur
hún til kynna með hljóðmerkj-
um hvað klukkan er, og einnig
frá tæki, sem skilja má eftir,
t.d. ef blindur maður við vinnu
í garði þarf að skreppa frá þá
er nóg að klappa saman
lófunum þegar hann kemur
aftur þá vælir tækið.
Útvarpsáttaviti. Lítið
handhægt tæki fyrir þá sem
stunda skemmtisiglingar.
/ Nýjungar í húsa-
byggingum: Þar er sagt frá
tilraunum í Bretlandi með
fjölbýlishús, sem eru þannig
gerð, að alla innveggi er ákaf-
lega auðvelt að færa. Sama má
segja um gólf og loft. Hægt er
að minnka og stækka við sig á
alla endá og kanta.
Ferðanýra. Þar er sagt frá
gervinýra sem ákaflega
auðvelt er að taka með sér á
ferðalögum. Koma má því
fyrir í venjulegri ferðatösku
og getur það leyst vandamál
margra, sem þurfa að láta
hreinsa blóð sitt reglulega.
Samanbrotinn plastbátur.
Þar segir frá litlum vatnabát,
sem er raunverulega plast-
þynna, sem venjulega er vafin
upp, en taka má í sundur,
brjóta saman og gera úr lítinn
handhægan bát.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.00:
Auðgast má af ýmsu
í sjónvarpi í kvöld kl. 21.00 er
annar þáttur bandaríska
myndaflokksins
„Valdadraumar“.
í lok fyrsta þáttar festi Joseph
kaup á landareign þar sem olíu
var að finna, þó ekki væri tækni-
þekking á þeim tíma til að ná
henni, sökum þess hversu djúpt
hún var í jörðu. í þeim þætti var
hann ásamt öðrum manni að
undirbúa vopnasmygl frá New
York til Suðurríkjanna. í byrjun
annars þáttar halda þeir til New
York þar sem þeir semja við
ofursta í hernum, sem er
eftirlitsmaður við höfnina í New
York, um að hleypa smyglskip-
inu úr höfn. Hann ætlar að
svíkja þá á síðustu stundu, en
þeir sjá við honum.
Nokkur samskipti á Joseph við
hitt kynið í þessum þætti. Koma
þar við sögu Katherine
Hennessy og Elisabeth, dóttir
Ed Healy. Joseph heimsækir
einnig systkini sín í klaustrinu.
Þýðandi myndaflokksins er
Kristmann Eiðsson.
Richard Jordan í hlutverki
Josephs í „Valdadraumum“.
Útvarp Reykjavík
/MIÐMIKUDNGUR
16. maí
MORGUNNIIMN_________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram að lesa þýðingu
sína á sögunni „Stúikan, sem
fór að leita að konunni f
hafinu" eftir Jörn Riel (3).
9.20 Leikíimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. írh.
11.00 Kirkjutónlist: Requiem
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Sheila Armstrong.
Janet Baker, Nicolai Gedda
og Dietrich Fischer-Dieskau
syngja með John Alldis kórn-
um og Ensku kammersveit-
inni. Stjórnandi: Daniel Bar-
enboim.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 Á vinnustaðnum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Ilaraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Þorp í
dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí.
Guðmundur Sæmundsson les
þýðingu sína (7).
15.00 Miðdegistónleikar: Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur Sin-
fóníu nr. 3 f a-moll op. 44
eftir Sergej Rakhmaninoff;
Eugene Ormandy stj.
15.40 íslenzkt mál: Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvaran
frá 12. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.20 Litli barnatfminn. Unnur
Stefánsdóttir sér um tímann.
Sagt verður frá sauðburði og
m.a. lesin saga um Siggu og
lömbin eftir Unni.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Stjórnandi: Egill Friðleifs-
son.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Píanóleikur: Vladimir
Horowitz leikur sónötu nr. 7
í D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
20.00 Úr skólalffinu. Kristján
E. Guðmundsson stjórnar og
tekur til umræðu náttúru-
fræðinám á framhaldsskóla-
stigi.
20.30 Útvarpssagan: „Fórnar-
lambið“ eftir Hermann
Hesse. Hlynur Árnason les
þýðingu sína (8).
21.00 Óperettutónlist
Heinz Hoppe og Benno
Kusche syngja með Gtlnter
Kallmann-kórnum og hljóm-
sveit.
21.30 „Ég elska þig kraftur,
sem öldurnar reisir“.
Gunnar Stefánsson les ljóð
eftir Hannes Hafstein.
21.45 íþróttir
Hermann Gunnarsson segir
frá.
22.10 Loft og láð
Pétur Einarsson sér um flug-
málaþátt. Rætt við Gísia Sig-
urðsson um afskipti hans af
flugi, endursmíði flugvélar
o.fl.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Svört tónlist
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
MIÐVIKUDAGUR
16. maí
18.00 Barbapapa
Fndursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá síðast-
liðnum sunnudegi.
18.05 Börnin teikna
Kynnir Sigrfður Ragna
Sigurðardóttir
18.15 Hláturleikar
Bandarlskur teiknimynda-
fiokkur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir
18.40 Knattleikni
í þessum þa>tti lýsir Gordon
IIill hlutverki útherjans.
Þýðandi og þulur Guðni
Koibeinsson.
19.05 IHé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Nýjasta tækni og vís-
indi
Iljálpartæki fyrir hiinda —
Ferðanýra — Samanbrot-
inn bátur o.fi.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter
21.00 Valdadraumar
Bandarískur myndaflokk-
ur í átta þáttum, byggður á
sögu eítir Taylor Caldwell.
Annar þáttur
Efni fyrsta þáttar:
Sagan hefst um miðja nftj-
ándu öld.
írsk kona er á leið tii
Bandaríkjanna ásamt börn-
um sfnum, en andast f hafi.
Joseph. elsti sonur hennar,
kemur systkinum sfnum
fyrir á munaðarleysingja-
heimili.
Joseph fær hættuiega en
vellaunaða vinnu við að
aka sprengicfni. Hann
kynnist auðmanninum Fd
Ilealey, sem býður honum
atvinnu. Finnig kynnist
hann Katherine Hennessey,
sem gift er spiiltum þing-
manni. Joscph ieggur
grunn að auðiegð sinni. er
hann kaupir landareign,
sem fiestir telja lítils virði.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.50 Fjölskylda aldanna
Dreifing gyðinga um allar
jarðir er talið eitt af athygl-
isverðustu fyrirbærum
mannkynssögunnar, ckki
víst vegna hinna djúptæku
áhrifa, sem þeir hafa haft á
menningu vestrænna þjóða.
En æskan er gjörn á að
gleyma. og þessi mynd er
um nýtt safn, sem lsraels-
menn hafa reist til minn-
ingar um dreifinguna.
Þýðandi Jón O. Fdwald.
22.40 Dagskrárlok