Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 15
15 Styrkveitingar Þjóð- hátíðarsjóðs 1979 Önnur úthlutun sjóðsins. Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 1979, og þar með annarri úthlutun úr sjóðnum. Alþingi ályktaði hinn 4. maí 1977 að heimila ríkisstjórninni að setja Þjóðhátíðarsjóði skipulags- skrá. Stofnfé sjóðsins er ágóði af útgáfu Seðlabanka íslands á þjóð- hátíðarmynt í tilefni 1100 ára búsetu á íslandi 1974. Forsætis- ráðuneytið samdi skipulagsskrá sjóðsins í umboði ríkisstjórnar- innar og í samráði við dómsmála- ráðuneytið og Seðlabanka Islands, hefur hún birzt í B-deild Stjórnar- tíðinda og er nr. 361 frá 30. september 1977. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveizlu og vernd þeirra verðmæta lands og menn- ingar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráð- stöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úrurverndar á vegum Náttúru- verndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöf- unarfé sjóðsins skal renna til varðveizlu fornminja, gamalla bygginga og annarra menn- ingarverðmæta á vegum Þjóð- minjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi það einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. í stjórn sjóðsins eiga sæti: Björn Bjarnason, skrifstofu- stjóri forsætisráðuneytinu, formaður, Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóri, varaformaður, Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráð- herra, Gils Guðmundsson, forseti sam- einaðs Alþingis og Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Ritari sjóðsstjórnar er Sveinbjörn Hafliðason, lögfræð- ingur. I samræmi við 5. gr. skipulags- skrár sjóðsins voru styrkir auglýstir til umsóknar í fjöl- miðlum í desember 1978 með umsóknarfresti til 20. febrúar s.l. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár nemur 84 millj. kr., þar af skal fjórðungur, 21 millj. kr., renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru- verndar á vegum Náttúruverndar- ráðs og fjórðungur, 21 millj. kr., skal renna til varðveizlu forn- minja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns, skv. ákvæðum skipulagsskrár. Allt að helmingi ráðstöfunar- fjár á hverju ári er varið til styrkja skv. umsóknum og voru því allt að 42 millj. kr. til ráðstöf- unar í þennan þátt að þessu sinni. Alls bárust 75 umsóknir um styrki að fjárhæð um 240 millj. kr. Hér á eftir fer skrá yfir þá aðila og verkefni, sem hlutu styrki að þessu sinni, en fyrst er getið verkefna á vegum Friðlýsingar- sjóðs og Þjóðminjasafns. F riðlýsingarsjóður: Samkvæmt skipulagsskrá Þjóð- hátíðarsjóðs skal Friðlýsingar- Sauðburður víða haf- inn — hey takmörkuð Miðhúsum 15. maí IIÉR ríkir norðaustan- næðin^ur os írost noma þo^ar sól or hæst á lofti. Vogir oru því allir írosnir ok þunsatakmarkanir því óþarfar. onda á okki að boita þoim noma í brýn- ustu nauðsyn. Sauðburður er víða hafinn, en he.v takmörkuð. Ula gengur að fá sjóður verja árlegun styrk til náttúruverndar á vegum Náttúru- verndarráðs. Náttúruverndarráð hefur ákveðið að verja styrknum, eftir því sem hann hrekkur til, í eftirtalin verkefni: 1. Göngubrú á Morsá, Skaftafelli. 2. Áframhald friðunar í Skafta- felli. 3. Þjónustustöð í Jökulsár- gljúfrum. 4. Girðingar að búðum, við Dyrhólaey og við Köldukvísla- rósa í Mosfellssveit. Þjóðminjasafn: Samkvæmt skipulagsskrá Þjóðhátíðarsjóðs skal Þjóðminja- safnið verja árlegum styrk til varðveizlu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningar- verðmæta á vegum safnsins. Þjóðminjavörður hefur gert grein fyrir ráðstöfun styrksins í ár og eru þessi verkefni helzt: I. Aframhald viðgerða safn- gripa einkum vefta (textíla) og altarisklæða. II. Haldið verður áfram forn- Úthlutanir styrkja skv. umsóknum: Umsækjandi 1. Þórarinn Ilaraldsson. Laufási N. Þin«. 2. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. 3. Ilúsfridunarsjódur Akureyrar. 4. Hrafnseyrarnefnd. 5. Landvernd 6. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóðkirkju. 7. Sjóminjasafn Austurlands. 8. ByKKðasafn RaKnæinga og V.-Skaft- fellinKa. Skógum 9. Sjóminjasafnið í SÍKlufirði. Árós, SÍKlufirði. 10. Safnahús SkaKfirðinKa. Sauðárkróki. II. ValKerður BerKsd. ok Þorsteinn BerKss, 12. Bæjarsjóður ísafjarðar. 13. Vestfirsk náttúruverndar- samtök. ísafirði. 14. Náttúruverndarráð. Jón Sigurðsson íorseti leifarannsóknum á Stóruborg undir Eyjafjöllum. III. Áformað er að fara könnunarferð um landið (þjóðháttarannsókn) til þess að leggja grundvöll að heimildaöflun um líf í smáþorpum á bernskuskeiði þeirra. IV. Viðgerðir gamalla bygginga: 1) Viðgerð gamla bæjarins á Galtastöðum fram í Hróars- tungu, sem hafin var s.l. sumar. 2) Viðgerð Gundarkirkju í Eyjafirði. 3) Viðgerð Hólabæjarins í Eyjafirði. kjarnfóður, en nú þurfa bændur á öllum þeim velvilja að halda, sem hægt er að láta þeim i té, því að þegar nær dregur mánaðamótum má búast við að uppistaðan í fóðri búpenings verði kjarnfóður vegna þess að þá muni hey vera gengin til þurrðar. Hér gæti verið verðugt verkefni fyrir Dýraverndunarfé- lag íslands að beita áhrifum sín- um til þess að nóg af fóðurbæti sé fyrir hendi í fóðurverzlunum. — Sveinn 15. /EttfrapdifélaKÍÖ. 16. Safnastofnun Austurlands. 17. ByKKÖasafn A.-SkaftfellinKa. Höfn. Hornafirdi. 18. SkókræktarfélaK íslands. 19. SÍKurfarasjóóur, Akranesi. 20. York ArchaeoloKÍcal Trust. York. EnKland. 21. KaupfélaK Berufjaróar. DjúpavoKÍ. 22. Vestmannaeyjabær. 23. KvennasöKUsafn íslands. 24. FuKlaverndarfél. ísl. 25. Náttúruverndarsamtök Vesturlands. Ilvanneyri. 26. Nýlistasafnið. 27. Flateyrarhreppur. V.-ísafjarðarsýslu. Verkefni Styrkur Kvikmynd um búskaparhætti. 2,0 millj. Ljúka byKKÍnKu safnhússins. 2,0 millj. Endurreisn Laxdalshúss. 3,0 millj. Koma upp safni um Jón 4,0 millj. SÍKurðsson. forseta. Til útKáfuverkefna 2,1 millj. ok umKenKniskönnunar. LaKfærinK ok varðveizla fornra 1,5 míllj. minja ok rústa í Skálholti. Söfnun á sjóminjum ok 0.5 millj. laKÍærinK á munum. FlutninKur ok endurbyKKÍnK 2.8 millj. fbúðarhúss í Holti á Síðu ok burstabæjarins í Skál á Síðu. EndurbyKKÍnK ísfirðinKabrakkans. 1,5 millj. Ljúka byKKÍnKU safnahússins. 2,5 millj. EndurbyKKÍnK GunnlauKshúss 1.0 millj. í Flatey. Ljúka viÖKerð á Faktorshúsi 2,0 millj. í Nestakaupstað. Gerð náttúruminjaskrár 0,8 millj. á Vestfjörðum. Gerð líkans af Skaftafelli. 1,5 millj. Könnun eldstöðva ok landslaKs á ReykjanesskaKa. Manntalið 1801. 1,0 millj. SkráninK þjóðminja ok uppmælinK 1.0 millj. húsa i S.-Múlasýslu. ViðKerð á Gömlubúð. 1.0 millj. ÚtKáfa upplýsinKarita o.fl. 1,0 millj. veKna 50 ára afmælis félaKsins. Varðveizla „Kútter SÍKurfara**. 2.0 millj. íslenzkt framlaK til sameÍKÍnleKra 0,7 millj. rannsókna á fornminjum ok upp- Kreftri fornminja frá vikinKaöld. LanKabúð á DjúpavoKÍ. 1.0 millj. Fornleifar f Herjólfsdal. 2.6 millj. Flokkun ok skráninK rita 1.0 millj. f eÍKU safnsins. Verndun arnarstofnsins. 0,5 millj. Könnun á náttúruminjum o.fl. 1,0 millj. VeKna söfnunarheimilda ok 0.5 millj. skrásetninKar listaverka. EndurbyKKÍnK Kamla kaup- 1.5 millj. félaKshússins á Flateyri. SAMTALS 42.0 millj. 21 skip hefur stöðvazt STÖÐVAZT hcfur 21 farskip og 7 skip cru á lcið til landsins. bví líða cigi margir dagar unz 28 skip hafa stdðvazt. 7 skip cru cnn erlcndis og 6 skip cru í lcigusiglingum erlendis. Tvii skip hafa fengið undanþágu til áburðarflutninga vcgna tilmada hafísncfndar og fóru þau út í fyrradag. Þá var í gær veitt lcyfi til þcss að lesta kjarnfóðurfarm í Iloílandi og Þýzkalandi væntan- Icga mcð Eldvík. Jafnframt var vcitt hcimild til þcss að lesta það skip mcð saltfiski. Enn hefur aðeins Fjallfoss bein- línis stöðvazt vegna þess að undir- menn gengu af skipinu vegna verkbanns vinnuveitenda. Liggur Fjallfoss á Höfn í Hornafirði. Ljósafoss hefur enn ekki stöðvazt og hefur skipið verið í flutningum milli Kópaskers, Vopnafjarðar og Þórshafnar og fleiri hafna, þar sem hafnir þar eru ekki taldar nægilega öruggar. Tilmæli sjómannafélags Reykjavíkur til undirmanna að þeir gangi af skipum eru bundin við að slíkt gerist í öruggri höfn. Var Ljósa- foss í gær losaður á Kópaskeri og á skipið nú að sigla til Hafnar- fjarðar, þar sem undirmenn munu ganga af skipinu og það stöðvast. Undirmenn hafa gengið af skipum um leið og þau koma til Reykja- víkur. Meðal þeirra 7 skipa, sem eru á leið til landsins, er Skaftafell, sem fengið hefur undanþágu til þess að losa, og annað skip er Bifröst og fær hún einnig að losa, þar sem hún er ekki í VSÍ. Bæði skipin munu væntanleg í nótt. Þá mun Tungufoss hafa verið væntanlegur til landsins í gærkveldi. Þá eru nokkur skip með undanþágu til siglinga á ströndinni. Þar á meðal eru Akraborg, Baldur, Esja, Hekla, Helgafellið eldra, Herjólf- ur og Hvassafell. Leiðrétting I ávarpi Gísla Jónssonar, sem birtist í Morgunblaðinu 12, maí sl., féll niður orð á einum stað, svo að merking snerist við. Rétt er máls- greinin svona: „En eins og Geir Hallgrímsson sagði í sinni frum- ræðu verðum viö að byggja á eigin störfum, en ætla okkur ekki þann hlut að eflast að fylgi á ráðleysi annarra.“ Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. r Einar Agústsson í Kínaheimsókn EINAR Ágústsson alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra heldur 31. maí næstkomandi í einkaheimsókn til Kína. Einari var boðið til Kína er hann var utanríkisráðherra, ásamt konu sinni, Þórunni Sigurðardóttur. Það fylgdi boðinu að það stæði óbreytt þó svo að breytingar yrðu á högum hans við Alþingiskosn- ingar, sem þá voru á næsta leiti. Að sögn Einars er enn ekki ljóst hvernig ferðinni verður háttað innan Kínverska alþýðulýðveldis- ins og hverja hann hittir, en þau hjón fara utan 31. maí og koma heim 18. júni. U CI.YSINCASIMINN Klí: 22480 Jllorjjimblnbib Utanhússmálning PERMA — DRI Reynsla og ending fyrir Perma-Dri á íslandi er 12 ár. ATH Þet(; er ® ne ekki sPrin 9Ur flnin9 fla9n ar að sex litir eru til á gömlu veröi og 3 nýir litir hafa bæst viö. Pantið tímanlega. Takmarkaöar birgöir. Perma-Dri hentar mjög vel á allan stein, bárujárn, asbest, á hverskonar bök o.fl., og er í algjörum sérflokki hvaö gæöi snertir. Sendi í póstkröfu. Sigurður Pálsson, byggingarm., Kambsvegi 32, Reykjavík Símar 34472 og 38414 Málning í sérflokki, hinna vandlátu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.