Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1979 FRÉTTIR í DAG er miövikudagur 16. maí, sem er 136. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.15 og síödegisflóö kl. 21.42. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.11 og sólarlag kl. 22.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 05.10. (íslandsal- ' manakiö). KALT verður áfram hljóðaði dagskipun Veðurstofunnar enn einu sinni í ifærmoriíun. — í fyrrinótt hafði víða verið 2ja stiita frost á lá|{- lendi vestanlands o« norðan t.d. í Búðardal. á Iljalta- hakka. í Ska«afirði o|{ á Akureyri. Mest frost á lá|{- lendi var á Raufarhöfn um nóttina. mínus þrjú sti|{. Þá var 5 sti«a frost í fjallastiiðv- unum. Ilér í Reykjavík fór hitinn niður í 0 sti}{. Nætur- úrkoman var mest í Vest- mannaeyjum. 5 millim. slydda. Ekkert sólskin var í höfuðhoritinni í fyrradaií- KVENFÉLAG Kópavons heldur árlenan „Gestafund" sinn/n.k. fimmtudaiískvöld 17. maí kl. 20.30 í félaiísheimil- inu. GesTir að þessu sinni verða konur úr Kvenfélaginu Bergþóru í Ölfusi. FRÁ HÖFNINNI í GÆRDAG komu fjögur flutninKaskip til Reykjavík- urhafnar að utan ok stöðvast veiína verkfallsins. — Skipin eru Rantíá, Álafoss, Skafta- fell og Tunnufoss. — Þá komu í gær tveir færeyskir línubát- ar, var annar þeirra bilaður, Núpur, ok dró Klakkur hann til hafnar til viðKerðar. Þá komu toKararnir Runólfur frá Grundarfirði ok fór í slipp ok Sindri frá Vestmannaeyj- um til að taka ís. Strand- ferðaskipin Esja ok Hekla komu í K®r. 1 Kærkvöldi munu toKararnir Snorri Sturluson ok EnKey hafa haldið aftur til veiða. Færeyskur dansflokkur FÆREYSKIR dansar. - I kvöld hefur FæroyinKafélaK- ið hér í Reykjavík kvöldvöku í tilefni af því að hinKað kemur i daK úr Bandarfkja- för 26 manna danshópur frá Torshavn, Ilavnar dansfé- laK. Ilafa dansararnir verið á sýninKarferðalaKÍ í Banda- ríkjunum undanfarnar vik- ur. — Á kvöldvökunni í kvöld. fyrir félaKsmenn ok utanfélaKs eftir því sem hús- næði leyfir. mun flokkurinn sýna færeyska þjóðdansa úr sýninKardaKskrá sinni í Ameríkuförinni. Ilefst kvöldvakan kl. 22. Vcrður hún í félaKshcimili starfs- manna FluKfél. íslands. að Síðumúla 11. Dansflokkur- inn flýKur héðan heim til Færeyja á morKun, fimmtu- daK. Formaður FöroyinKafé- laKsins er frú Rúna Didrik- sen. ARIMAO MEILLA áster.. I-LC ... aö leyfa honum aö lýsa skoöunum sínum... TM Reg U.S. Pat Otf -all rights reserved ® 1979 Los Angeles Times Syndicate Og nokkrir af Faríseun- um í mannfjöldanum sögðu við hann: Meistari hasta pú á laarisveina pína. En hann svaraði og sagöi: Ég segi yður, að ef pessir pegðu, mundu steinarnir hrópa. (Lúk. 19, 39.). K ROSSGATA 1 7 8 _ _ ■^■12 u 14 SXS; II. 15 16 ||fi| LÁRÉTT: 1. heÍKull, 5. smáorð. 6. mannræfill. 9. borða, 10. málm- ur, 11. Kreinir. 12. óhreinki. 13. þrep. 15. Kerðu klæði, 17. lofaði. LÓÐRÉTT: 1. háll. 2. blauta, 3. þjóta, 4. ásjóna. 7. fjall. 8. missir, 12. Krfskur hókstafur, 14. IukL 16. endinK. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. jafnan. 5. ár. 6. piltar. 9. átu. 10. tón, 11. má, 13. afar. 15. ræða, 17. tÍKÍn. LÓÐRÉTT: 1. Júpiter. 2. ari. 3. nótt. 4. nær. 7. lánaði, 8. auma. 12. árin. 14. íaK. 16. æt. Jóhann Þorvaldsson skóla- stjóri í SÍKlufirði er sjötuKur í da^. 60 ÁRA verður í daK, 16. maí, Unnur Þorbjörnsdóttir frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Eyjaholti 6A, Garði, Gerðahreppi. í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið Kefin saman í hjóna- band Kristín Theodóra Óla- dóttir ok Óli Laxdal. — Heimili þeirra er að Kópa- voKsbraut 87, KópavoKÍ. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars). PEIMIMAV/IIMIR \\K{,1 W/A < l(í K \V/-/ b ii NOREGUR — Frímerkja safnari sem hefur áhuga á að skiptast á frímerkjum. Rolf Th. Hellerud Kirkebakken 1 1750 Halden Norge. KVÖLD- nætur ok helKarþjónusta apótekanna f Reykjavfk. daKana 11. maf til 17. maf. að háðum döKum meðtöldum. er sem hór WKÍr: í GARÐSAPÓTEKI. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla davca vaktvikunnar nema NunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPlTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iauKardöKum ok heÍKÍdöKum, en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 aími 21230. GönKudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir ki. 17 vlrka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKUin til klukkan 8 árd. Á mánudÖKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppiýsingar um lyf jahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna KeKn msnusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöliinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. non nArCIMC Reykjavfk sfmi 10000. UKU UAUOINO Akureyri sími 96-21840. iiWniune HEIMSÓKNARTlMAR, Land- bJUKKAHUb spftalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPfT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föstudaKa ki. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um og sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 tll kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kj. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AUa daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIEk Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúæ bUrN inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lanKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar- daKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa, fimmtudaKa, lauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- inKÍn: Ljósið kemur ianKt oK mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholt8stræti 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.—föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR. ÞinKholt8stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholt8stræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lénaðir í skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum: Opið sunnudaga og miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaKa og fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga oK föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er oplð samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga oK laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnlr virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AUAUIIéT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIvI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar oK f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r GENGISSKRÁNING NR. 89 - 15. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 332,70 333,50* 1 Starlingpund 681,45 683,05* 1 Kanadadollar 286,45 287,15* 100 Danskar krónur 6205,35 6220,25* 100 Norakar krónur 6404,85 6420,25* 100 Saanakar krónur 7578.60 7596,80* 100 Finnak mörk 8342,55 8362,65 100 Franskir frankar 7557,10 7575,20* 100 Balg. frankar 1092,20 1094,90* 100 Sviaan. frankar 19295,90 19342,30* 100 Gyllini 16043,00 16081,60* 100 V.-Þýik mörk 17476,00 17518,10* 100 Lfrur 39,10 39,20* 100 Austurr. Sch. 2373,90 2379,80* 100 Eacudoa 673,35 674,95* 100 Paaatar 503,75 504,95* 100 Yan 155,71 158,08 * Brayting frá aföyatu akráningu. I Mbt. fyrir 50 árum | „I HAUST er lelð hófust tvær | sfmakappskákir milli Skáksam- bands Danmerkur (Dansk Skak- union) oK SkáksambandH ís- lands. I Tvö blöð í sltt hvoru landl, Jyllandspostcn f Danmörku oK MorKunhlaðið hér. hafa heitið að gefa siKurveKaranum verðlaunaKrip. sem kostaöi 500 kr. oK áttl að smfða hann f landi HÍKurveKarans. Annað taflið unnu ÍHÍendinKar. Danir gáfuHt upp eftir 24 leiki. Hinu taflinu hefir verið haldið áfram fram að þeHHU. Var það orðið þrátefli. En eftir að Danirnir höfðu tllk. að þeir myndu þréskáka. þóttunt okkar menn ekki geta afntýrt þvf ok buöu jafntefli. Urðu þær málalyktir. I glugga MorKunblaðsins var tafiborð Hem nýndi Htööuna og nkrá yfir leikina. Stóðu menn oft fram á nótt við KluKKann til að Htúdera tafistöðuna." GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. maí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadotlar 365,97 366,85* 1 Starlingapund 749,54 751,36* 1 Kanadadollar 315,10 315,87* 100 Danakarkrónur 6825,89 6842,28* 100 Norakar krónur 7045,34 7062,28* 100 Smnakar krónur 8346,36 8356,48* 100 Finnak mörk 9176,81 9198,92 100 Franakir frankar 8312,81 8332,72* 100 Bolg. frankar 1201,42 1204,39* 100 Sviaan. frankar 21225,49 21276,53* 100 Gyllini 17647,30 17689,76* 100 V.-Þýzk mörk 19223,60 19269,91* 100 Lfrur 43,01 43,12* 100 Auaturr. Sch. 2611,29 2617,56* 100 Eacudoa 740,69 742,45* 100 Paaatar 554,13 555,45* 100 Yan 171,28 171,69 * Brayting frá aiöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.