Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 25
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1979 25 + Á KJÖRSTAÐ. — Sveit lögreglumanna var kölluð á vettvang er hinn nýkjörni forsætisráðherra Breta, Margaret Tatcher, kom á kjörstað í ráðhúsi bæjarins Chelsea. Hér er „járnfrúin" að koma frá kjörborðinu og nýtur aðstoðar lögreglunnar til að komast gegnum mannþröngina að bílnum sem beið hennar. láta á sér bcra, þetta er alkunn staðrcynd og þykir ekki til þess takandi, t.d. í Ameríku. — Þessi mynd er tekin af hjónavígslu í Colorado- fyjki í „Hljómskálagarðinum“ í borginni Longmont. Iljónavígslan fór fram um borð í körfu loftbelgs, blómum skreyttri og sveif belgurinn í lítilli hæð yfir trjágarði borgar- innar meðan á athöfninni stóð. + MÆÐGUR á ferð. — bessi mynd er tekin í flugvél á leið milli Glasgow og hafnarbæjarins Aberdeen. — Mæðgurnar sem hér eru á ferð eru frú Margaret Tatcher forsætisráðherra Breta og dóttir hennar Carol. Þær eru á kosninga- ferðalagi og hafði dóttir frú Tatcher farið með móður sinni í þetta kosningaferðalag til þess að veita henni ýmiss konar aðstoð. + ÞUNG SPOR. — Þessa mynd af hinum fallna foringja Frjáls- lyndra í Bretlandi, Jeremy Thorpe og konu hans Maríon. birtu flest stærstu blöðin á Vesturlöndum, er hann kom í rannsóknarrétt þann í London. sem fjallar um ákæruna gegn honum fyrir að hafa ætlað að bana manni. Ákærandinn f mál- inu heldur því fram að Thorpe hafi haft kynmök við sig. Á áheyrandapöllunum f máli þessu er auk eiginkonu hans m.a. öldr- uð móðir hins ákærða. Þegar Thorpe féll í kosningunum á Bretlandi á dögunum. hafði hann setið í brezka þinginu í 20 ár. Auk hans eru ákærðir í máli þessu þrír menn aðrir. Ákærand- inn Scott að nafni á hund. Maður sá. sem borið hefur að hann hafi verið ieigður til að fremja morð- ið á Scott, sagðist haf ?t við verknaðinn en þess í sta. sk íi » hund Scotts. Fjörutíu ára forusta Fenner kýlreimar fleygreimar reimskífur ástengi DRIFBÚNAÐUR ER OKKAR SÉRGREIN VALD. POULSEN1 SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMAR: 38520 — 31142. Fararstjórar erlendis Félag leiðsögumanna boöar alla þá sem hyggjast stunda fararstjórn erlendis, til fundar á Hótel Esju í kvöld miövikudaq 16. maí kl. 20:30. simanumer á afgreiöslu blaösins 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.