Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar — kennarar Viö Garöaskóla eru lausar til umsóknar nokkrar kennarastööur. Aöalkennslugreinar: íslenska — enska — samfélagsfræði — verslunargreinar og hann- yröir. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 52193. Skólanefnd. Vélsmiðja Húnvetninga Blönduósi óskar eftir aö ráöa yfirmann, til aö hafa á hendi skipulagningu og daglega stjórnun fyrirtækisins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi, verzlunar- eöa iönmenntun, eöa reynslu á sviði stjórnunar. Nánari uppl. gefur Árni S. Jóhannsson, í síma 95-4200, Blönduósi. Starf við heilbrigðis- eftirlitið í Reykjavík Staöa heilbrigölsfulltrúa í Reykjavík er laus tll umsóknar, Umsækjandl skal hafa stúdentspróf, eóa sambærllega menntun. Starfsreynsla og menntun á tæknisviöl æskileg. Laun samkvæmt kjarasamnlngi borgarlnnar og St. Rv. Frekari upplýsingar um starflö veltlr framkvæmdastjórl heilbrlgöiseftirlltsins. Umsóknir ásamt upplýslngum um aldur, nám og fyrri störf sendist borgarlæknl, Hellsuverndarstöðlnni, fyrir 1. júní n.k. Reykjavík, 11. maí 1979, Borgarlæknir. Röntgentæknir eða hjúkrunar- fræðingur óskast til sumarafleysinga á röntgendeild spítalans. Upplýsingar hjá hjúkrunardeildarstjóra rönt- gendeildar. St. Jósepsspítali, Reykjavík. Skrifstofustarf lönfyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar í starf við vélbókhald og önnur almenn skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjendur sendi umsóknir sínar til af- greiðslu Morgunblaðsins, ásamt upplýsing- um um fyrri störf og menntun, fyrir 20. þ.m. mekt: „1. júní — 5860“. Hálfsdagskonur Óskum eftir konum til hálfsdagsvinnu. Um er að ræða framtíðarvinnu og afleysingar í sumar. Yngra fólk en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá verkstjóra að Langholtsvegi 113, á morgun fimmtudag milli kl. 17—19. Uppl. ekki gefnar í síma. Fönn h.f., Langholtsvegi 113. Götun Óskum aö ráöa starfskraft viö götun á discettuvél. Um er aö ræöa framtíðarstarf. Hálfsdagsstarf kemur ekki til greina. Upplýs- ingar gefur skrifstofustjóri. (Ekki í síma). JÖFUR HF Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Skrifstofustarf Fjölmenn landssamtök meö aösetur í Reykjavík óska eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Stúdentspróf, verzlunarpróf, eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknum sem tilgreina aldur og fyrri störf, sé skilaö til blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Samviskusemi — 5861“. Vélvirki Viljum ráða vélvirkja vanan suöu til vinnu aö Grundartanga. Uppl. á skrifstofunni, sími 81935. ístak íslenzkt Verktak, íþróttamiðstöðinni Laugardal. Laus staða fulltrúa hjá Menningastofnun Bandaríkjanna. Mjög góö enska áskilin. Reynsla í blaðamennsku æskileg. Starfið felur í sér sambönd við blaða- og fréttaþjónustu, aöstoö viö upplýsingamálefni, skrifstofu- og fjármálastjórn.. Uppl. í sendiráði Bandaríkjanna Laufásvegi 21 virka daga, milli kl. 9 og 12 og 2 —5, ekki í síma. Vantar nú þegar stjórn- sama stúlku til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Aldurslágmark 22 ára. Uppl. gefur Hafsteinn Jóhannesson. Ryðvarnarskálinn, Sigtúni 5. Laus staða Staöa skólameistara vló Menntaskólann á ísaflröl er laus tll umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna ríkislns. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferll og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrlr 11. júní n.k. 11. maí 1979. Menn tamálaráðuneytlð. Verslunarstarf Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverslun- ina. Egill Vilhjálmsson h/f. Laugavegi 118, sími: 22240. Framtíð Ef þú ert 25 til 30 ára og hefur góöa almenna menntun, hefur reynslu í almennum skrif- stofustörfum, vélfærslu bókhalds og ert þægileg í umgengni þá er þér boðin fram- tíöaratvinna viö alhliöa skrifstofustörf fyrir góð laun. Nauösynlegt er aö umsækjendur geti byrjaö strax. Ath: Þetta er ekki heppilegt fyrir skólafólk. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld 17.5 n.k. merktar: „B — 5967“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.