Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 7
rjúfa ríkisstjórnir, ÞagarH keppinautarnir eru par staddir í sinni pólitísku óreiðu, að auðvelt er að hlaupa Þá af sér. Fram- sókn hefur ekki boðað til peirra verkfalla, sem nú standa, og pess vegna er kominn tími til að hún sjái til pess að kosið verði í verkfalli. Það yrði til aö undirstrika lýsing- arnar á samstarfinu við kommúnista. Svarthöfði." Fyrirmynd ólöglegra aögeröa í Vísi í gær er viðtal við Pál Hermannsson, sem á sæti í samninganefnd yf- irmanna á farskipum, par segir hann m.a.: „Það vofa yfir okkur lög og yfirmenn munu halda fund á morgun til pess að taka ákvörðun um hvernig á að bregöast við Því og jafnframt um framhald verkfalls- aðgerða“. Síðan segir: „Páll vildi ekki fullyrða hver yrði niðurstaða pess fundar. Hann benti pó á að til væru ýmsar að- gerðir. Sumir ráöherr- anna í ríkisstjórninni hefðu hvatt til ólöglegra aðgerða opinberra starfs- manna 1. marz á síöast- liönu ári pannig að ekki Þyrfti aö fara langt til að leita fyrirmyndanna“lll VUhjálmur Hjálimrsson skrifar: Flðlarinn á þakinu Ekkert faguryröi ósvikiö Mörg var sú meinsemd í Þjóðfálagi okkar, sem núv. stjórnarflokkar boð- uöu baráttu gegn, er Þeir „fabrikeruðu" loforð sín við háttvirta kjósendur í síðustu kosningum. Og vissulega hafa Þeir bar- ist, bæði dag og nótt, síöan setzt var að stjórn- arboröinu. En öll sú bar- átta hefur farið í innbyrð- is átök. Hnútur fljúga um borð og sundrungin bergmálar í fjölmiðlum. Vilhjálmur Hjálmars- son, fv. menntamálaráð- herra, er gamansamur á góöri stund í Tímanum sl. sunnudag. Þar líkir hann Lúðvík Jósepssyni, for- manni Alpýðubandalags- ins, við fiðlarann á Þak- inu. „Nú er Lúðvík kom- inn upp á Þak með gömlu fiðluna sína. Það er „launapak“,“ segir Vil- hjálmur. Og hann bætir við: „En pað eru falskir tónar í fiðlunni hans núna.“ Þessi gamansemi Vil- hjálms minnir á hin fornu stefin: „Kosningar eru kjarabarátta“, „kaup- ránsflokkar eru í ríkis- stjórn" og „samningar í gildi“, sem sungin vóru í gróandanum á liðnu sumri. Nú eru loforða- kokkarnir búnir að snæða kosningarátti sína, ryðja fyrirheitadisk- inn, svo ekkert faguryrði er ósvikiö. Þetta minnir á alÞýðukveðskap frá dög- um fyrri vinstri stjórnar: „Það er margt sem veldur vá/ vandi er nú aö ríkja./ Vinstrí stjórnin ekkert á/ eftir til að svíkja.“ „Kommúnistar skipuleggja yfirtöku SÍS Svarthöfði Vísis fjallar um stjórnarsamstarfiö sl. mánudag. Þar segir svo um Framsóknarflokkinn: „Sem milliflokki er hefur ekki úr stórum pólitísk- um útslætti að spila, er Framsóknarflokknum ekki skapað nema skilja við sina samstarfsmenn. Annars deyr hann ... Framsókn hefur tapað flestum atkvæðum sínum til kommúnista. Hann hefur pví ekkert við pá að viröa. Samt setur hann sig ekki úr færi að leiða Þá til stjórnar á landinu. Leikjum Framsóknar fer fækkandi. Milliflokkurinn er að deyja inn í aðra flokka — einkum komm- únista, sem nú skipu- leggja yfirtöku SÍS.“ Niðurlag hugleiðinga Svarthöfða er svohljóð- andi: „Framsóknarflokkurinn á nú aðeins einn leik til aö bjarga sár, og hann er að slíta stjórnarsamstarf- inu á stundinni — í dag, og leggja út í kosninga- slag með paö eitt að markmiði að skýra fyrir almenningi hvernig er að stjórna með kommúnist- um. Hann parf aö skýra frá guömundunum og pátrunum — pessum leynivopnum óreiðunnar, og hann parf aö berjast til tapaðra landa sinna í pólitíkinni. Annars fær hann í mesta lagi átta pingmenn næst. Gott ef SÍS tapast ekki líka. Hluti af stefnu milliflokks er að Þetta er sýnishorn CLfframleiösln Umboðsmenn 5VLVANIA Q. Þorstnosson ft Johnton h*f. (riT3 Reykjavík, sími 85533. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1979 lönaöarhuröir fáanlegar einangraðar og óeinangra Rafdrifnar með fjarstýringu. Umboösaöili MÁLMBYGGINGAR HF. Fellsmúla 26 sími 83711. 5VLVANIA Framleiösla á Ijósavörum í Hestamenn Hinn glæsilegi stóöhestur Hrafn frá Holts- múla, í Skagafiröi, er til afnota hjá okkur þennan mánuö. Hestamannafélagið Fákur. 3ja stafa bílnúmer óskast til kaups. Vinsamlega sendið tilboð til augl.deildar Mbl. merkt: „Bílnúmer — 5859“. Jakkar Blússur Margar geröir. Buxur H E R RAP E I LP AUSTURSTRÆTI 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.