Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1979 ÞimOLl Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Endaraðhús Mosfellssveit. _ Ca. 73 fermetrar af grunnfleti sem er kjallari og 2 hæðir Svið Stórateig. Á fyrstu hæð er eldhús, búr snyrting, stofa og borðstofa. Á efri hæð eru fimm herbergi og bað með baðkari og sturtuklefa. í kjallara er gert ráð fyrir sána, þvottahúsi, geymslum. Full lofthæð. Kjallarinn erekki að fullu frágenginn. Bílskúr meðgryfju undir. Mjög góö eign á góðum stað. Verð 35 millj. útb. 25 millj. Fagrakinn 6 herb. Ca. 130 ferm. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi 30 ferm. bílskúr. Á hæðinni er stofa og borðstofa eitt herbergi, eldhús og bað. í risi er 3 herbergi. Skipti koma til greina á íbúð í Norðurbænum í Hf. Verð 29 millj. útb. 19 millj. Maríubakki 3 herb. Ca. 80 ferm íbúð á 3 hæð. Stofa 2 herbergi og bað, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð geymsla, svalir .í suðvestur, mjög gott útsýni, Góðar innréttingar. Góð eign. Verð 19,5 millj. útb. 13,5—14 millj. Kjarrhólmi 2 3 herb. Ca. 80 ferm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi, stofa, 2 herbergi, eldhús og bað, þvottaherbergi í íbúðinni. Verð 18 millj. útb. 13 millj. Æsufell 3 herb. Ca. 80 ferm. íbúð á 6. hæð, stofa 2 herbergi, bað þvottahús og búr inn af eldhúsi, fallegt útsýni yfir borgina, góð sameign, verð 17,5—18 millj. útb. 13 millj. Austurberg 2 herb. Ca. 70 ferm. íbúð á fjórðu hæð, stofa eitt herbergi og bað, góð eign. Verö 15 millj. útb. 11,5. Vitastígur ris. Ca. 85 fermetrar risíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, borðstofa, 2 herb. eldhús og bað, ný eldhúsinnrétting. Sér hiti, svalir, íbúðin er öll nýstandsett. Verö 15—16 millj. útb. i | I 10 millj. J Mosfellssveit 2 herb. ! ! i Ca. 50 fermetra íbúö á efri hæð stofa, eitt herbergi og bað, sér geymsla, sameiginlegt þvottahús, samþykkt íbúð í timburhúsi járnklæddu. Verð 7,2 millj útb. 5 millj. Óðinsgata 3 herb. Ca. 80 ferm. íbúð á 2 hæðum. Á fyrstu hæð, stofa, eldhús og snyrting. Á efri hæö 2 herb. og bað. Gott skápapláss. Sér inngangur, sér hiti. Góð eign. Verð 14 millj. útb. 10 millj. írabakki 4—5 herb. Ca. 100 ferm íbúð á annari hæð, stofa, 3 herbergi, eldhús og bað, eitt herbergi í kjallara, geymsla, góð eign. Verð 21 millj útb. 15 millj. Hverfisgata efri hæð og ris, ca. 120 fermetra íbúð, á hæðinni 2 samliggjandi stofur og eitt herbergi og eldhús. í risi 2 herbergi og bað, sér hiti, góð eign. Verð 19,5 millj. útb. 13,5 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. Ca. 117 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stór stofa, 3 herb., eldhús og bað. Eitt herb. í kjallara og fylgir sameiginleg snyrting. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð sameign. Verð 21 millj., útb. 15 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Þvottavélaaöstaöa á baöi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Stór geymsla. Verö 18,5—19 millj., útb. 13 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 135 ferm. eign á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Endaíbúð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi. Eitt herb. í kjallara, 15 ferm. með eldhúskrók. Gott skápapláss. Mjög góö eign. Verð 27 millj., útb. 20 millj. Blikahólar 3ja herb. Ca. 95 ferm. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Lyftuhús. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Glæsilegar innréttingar. Verð 19,5 millj., útb. 13—14 millj. Kríuhólar 3ja herb. Ca 85 ferm. íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Gott skápapláss. Viðarklæddur veggur í holi. Góðar innréttingar. Verö 18,5—19 millj., útb. 12,5—13 millj. Einbýlishús Þorlákshöfn Ca 135 ferm. timburhús. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Geymsla og þvottahús. Mjög vandað hús. Verð 20 millj., útb. 14 millj. Ásgarður — 5—6 herb. — Bílskúr Ca. 130 fm íbúð á 1. hæð. Stofa og borðstofa, 3 herb., eldhús og baö. 1 herb. í kjallara. Bílskúrinn er um 30 fm. Verð 26 millj., útb. 18 millj. Hamraborg — 3ja herb. Ca. 92 fm íbúð á 2. hæð. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Fallegar innréttingar. Laus strax. Verð 18—18,5 millj., útb. 13 millj. j Jónas Þorvaldsson söiustjóri, heimasími 38072. Friórik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. Mjólkurbú Flóamanna: Innvegin mjólk rúmlega 42 milljón lítrar 1978 AÐALFUNDUR Mjólkurbús Flóamanna var nýlega haldinn að Gunnarshólma í Austur-Landeyjum og sátu hann kjörnir fulltrúar og bændur af svæði Mjólkurbúsins. Eggert ólafsson á Þorvaldseyri, stjórnarformaður, setti fundinn og tilnefndi fundarstjóra, en síðan gáfu skýrslur Eggert og Grétar Símonarson mjólkurbústjóri og ræddu þeir um reksturinn á sl. ári. Samtals var innvegin mjólk 42.05 milljón lítrar og var það 5,4% aukning frá fyrra ári. Þá kom fram í ræðu Grétars að fyrstu þrjá mánuði þessa árs var mjólkin 6.63% meiri en sömu mánuði og árið 1978. í frétt frá M.B.F. segir m.a. svo um fundinn: Mjólkurframleiðendur voru 800, þeim hafði fækkað um einn frá fyrra ári. Kúnum fjölgaði á svæð- inu um 382, en þær voru 13.305. Meðalkúafjöldi á hvern framleið- enda var 16.6 kýr, og meðal mjólkurinnlegg reyndist vera rúmir 52 þús. ltr., hafði aukist um 2.780 lítra á framleiðenda. Innveg- in mjólk á hverja kú var að meðaltali 3.160 ltr., sem var 74 ltr. meira en árið áður. Á árinu voru 100 framleiðendur sem lögðu inn 100 þúsund lítra af mjólk eða meira. Mesta innlegg var frá Laugadælum, 327 þús. ltr. Frá félagsbúinu í Holti í Stokkseyrar- hreppi voru lagðir inn 309 þús. ltr. Félagsbúið í Hrosshaga, Biskups- Álftamýri — 4ra herb. Mjög góö endaíbúð á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í sama hverfi (Háaleitis, Hlíöar- hverfi) helzt meö bílskúr á 1. 2. hæö. Grettisgata — risíbúö verð 9,5 millj. Hagamelur — 2ja—3ja herb. 87 fm. kjallaraíbúö. Góð eign. Verð 16 millj. Útborgun 12 millj. Selvogsgata, Hafn 2ja herb. kjallaraíbúð ca. 50 fm. Verö 9—9,5 millj. Kríuhólar — 3ja herb. góö íbúð í háhýsi. Verö 17 millj. Utborgun 13 millj. Flókagata — 3ja herb. stór kjallaraíbúö. Sér inngangur sér hiti. Verö 17 rhillj. Útborgun 12 millj. Suðurhólar — 4ra herb. stór íbúð á jaröhæö. Ný teppi. Fulningahuröir. Vantar sólbekki og flísalögn á bað. Verö 19 millj. Einkasala. Vesturberg 4ra herb. verð 20. millj. Útborgun 14—15 millj. Brekkubær — lúxus raöhús Ein skemmtilegasta eign á markaðnum í dag 3x100 fm. 4—6 svefnherbergi. 2 stofur, arinn, föndurherbergi og sauna. Tvennar svalir. Góð staösetn- ing. Skilast fullfrágengiö aö tungum, lagði inn 204 þús. lítra og Jósep Benediktsson, Ámóti, lagði inn 203 þús. lítra. Meðalbrúttóverð til bænda var kr. 135.49 á lítra, sem er 14 aurum yfir landsgrund- vallarverði. Nettóútborgunarverð var aftur á móti kr. 128.05 á lítra. Flutningskostnaður til búsins var kr. 4,85 á lítra og ýmis sjóðagjöld voru kr. 2,58 á lítra. Flutnings- kostnaður á hvern lítra mjólkur, sem flutt var til Reykjavíkur, var 2,02 kr. Minnst var mjólkurfram- leiðslan í febrúar, 2,3 millj. ltr. en mest í júlí, 4,7 millj. lítrar. Meðalfita mjólkur var 3,93%, en hún hefur verið svo til óbreytt síðastliðið 23 ár. utan en fokheldu ástandi aö innan nú í haust. Teikningar á skrifstofunni, (Verð 26—28 millj.) Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Hagamelur 3ja herb. góö íbúð á hæö í blokk. Verö 19 millj. Útborgun 15—16 millj. Dugguvogur— iönaöarhúsnæói Asparfell — 2ja herb. íbúð í sérflokki. Verö 15 millj. Útborgun 11 millj. Hraunbær — einstaklingsíbúó góö eign. Verð 10,5—11 millj. Utborgun 8,5 millj. Efstasund — 2ja herb. stór og góö kjallaraíbúð. Verð 14 millj. Utborgun 10,5 millj. Skipasund — 4ra herb. mjög góö risíbúö. Nýlegar innréttingar. Svalir. Verð 21 millj. Útborgun 15 millj. Seljahverfi — einbýlishús með bílskúr. Selst fokhelt. Uppl aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Vefnaðarvöruverslun í eigin húsnæöi. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni Matvöruverslun í austurborginni góður leigusamningur. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Gæði mjólkurinnar á Suður- landi batna með hverju ári. Árið 1978 var aðeins 1.37% af mjólk- inni sem fór í 2. og 3. flokk. Best reyndist mjólkin úr Eyrabakka- hreppi, næst úr Stokseyrarhreppi, þriðji í röðinni var Sandvíkur- hreppur og sá fjórði var Hruna- mannahreppur, en þaðan kom jafnframt mesta mjólkin úr einum hreppi, eða samtals 3,9 milljónir lítra. Norrænt þing í sumar um málefni þroskaheftra NORRÆNU samtökin um mál- efni andlega þroskaheftra halda þing sitt dagana 8. —10. ágúst í sumar og verður það að þessu sinni í Reykjavík. Allar Norður- landaþjóðirnar eiga aðild að sam- tökunum og er húizt við allmiklu fjölmenni á ráðstefnu þessa. Fer þingið fram í Háskólabíói í fyrirlestraformi og umræðum og meðal málefna sem rædd verða má nefna samfélagslega skipu- lagningu á málefnum þroska- heftra, ráðgjöf og aðstoð við for- eldra, starfsþjálfun þroskaheftra og möguleika þeirra á almennum vinnumarkaði. Þá verður einnig fjallað um verndaða vinnustaði. Þing þetta er haldið fjórða hvert ár og samhliða þinginu verður haldinn aðalfundur sam- takanna. Styrktarfélag vangef- inna og Landssamtökin Þroska- hjálp taka við þátttökutilkynning- um og veita nánari upplýsingar um þingið. Atvinnumiðl- un stúdenta er tekin til starfa Á MÁNUDAGINN 14. maí tók atvinnumiðlun námsmanna til starfa. Stúdentar og mennta- og fjölbrautaskólanemar. sem hing- að til hafa rekið sjálfstæðar vinnumiðlanir, hafa nú sameinað starfsemi sína og verður nú rekin ein atvinnumiðlun fyrir stúdenta og mennta- og fjölbrautaskóla- nema. Miðlunin verður til húsa í Fé- lagsstofnun stúdenta v/Hring- braut og verður hún opin kl. 9—17. Tveir starfsmenn verða, í hálfu starfi hvor, við miðlunina og er annar frá framhaldsskólanemum og hinn frá stúdentum. Sími miðl- unarinnar er 15959. Ein aðalástæðan fyrir samein- ingu miðlanna tveggja er sú aö rekstrarfé þeirra hefur stöðugt farið minnkandi á undanförnum árum, en það er að stórum hluta styrkur frá menntamálaráðuneyt- inu. Nú er svo komið að útilokað er að reka með viðunandi hætti tvær miðlanir, þar sem fjármagn hvorrar miðlunar fyrir sig mundi vart hrökkva til greiðslu launa- kostnaðar, segir í frétt frá sam- tökunum. l^lriGNAVER SfT I" ■■ Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330 Kristins Guönasonar húsió Parhús Seltjarnarnes með tveim íbúðum Vocum aö fá í sölu viö Unnarbraut fallegt parhús á þrem hæöum ca. 75 ferm. aö grunnfleti ásamt bílskúr. í kjallara er góö 2ja herb. íbúð ásamt þvottahúsi og geymslu. Á 1. hæö eru tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrting. Á efstu hæð eru 3 svefnherb. og stórt flísalagt baö. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Getur selst í tvennu lagi. Húsafell Luövik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn Pétursson ( Bæjarleióahusinu ) simi: 8 10 66 Bergur Guónason hdl TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.