Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ1979 5 F.Í.B. mótmælir benzínokri rikisstjórnarinnar: Bíllaus dagur á þrið judag — „heróp” á mánudagskvöld FÉLAG íslenzkra bifreiðaeig- sem ríkið fékk á 9.1. ári af enda hefur ákveðið að gangast innfluttum bifreiðum og öðru fyrir mótmælaaðgerðum vegna viðvíkjandi umferðinni, var benzínokurs ríkisstjórnarinn- aðeins 9.3 milljörðum varið til ar. Skorar F.Í.B. á almenning vegasjóðs,“ sagði Tómas. að hreyfa ekki bifreiðar sínar Aðgerðunum er fyrst og n.k. þriðjudag og bifreiðaeig- fremst beint gegn benzín- endur eru hvattir til að þeyta hækkunum og bent er á, að af horn bifreiða sinna stanzlaust í hverjum benzínlítra, sem kostar tvær mínútur milli kl. nú 256 kr., hirðir ríkið í sinn hlut 19.30-19.32 á mánudagskvöld. 144 kr„ innflutningsverðið er 77 Á blaðamannafundi, sem kr„ og álagning olíufélaganna 35 boðað var til í tilefni þessara kr. aðgerða, sagði Tómas H. Sveins- 1 Tómas sagði einnig, að mikil son formaður F.ÍB. að félaginu óánægja væri vegna þessarar hefði verið legið á hálsi fyrir að staðreyndar, og ekki þyrfti nema gera ekki neitt vegna síendur- skreppa stutta leið út fyrir tekinna benzínhækkana og því bæjarmörkin til að sjá hversu væri gripið til þessara aðgerða. slæmir vegirnir væru.„ Það er „Bifreiðaeigendur hafa nú þegar ekki sparnaður að láta vega- tekið nægilega mikið á sig. Ef kerfið sitja á hakanum í opin- þessum peningum væri varið til berum framkvæmdum. Það umferðarinnar s.s. varanlegrar hefur verið reiknað út, að það vegagerðar myndu áreiðanlega sparar 21% eldsneytis að aka af flestir sætta sig við töluverðar malarvegi út á veg með bundnu hækkanir, en því er ekki að slitlagi, fyrir utan allan sparnað heilsa. Af 30.6 milljörðum kr„ i á dekkjum, viðhaldi o.fl. Olíu- Bíleigendur 1 mótmæla- bensínokri ríkisstjornarinnar ~ dæmi: Innflutningsverð kr. 77 Álagning olíufélaga kr. 35 kr.H2 Álagning ríkisins kr.144 Bensfnverð kr.256 Hcstahensfnverð íollum heiminum 1. þeytum bílhornin í 2 mínútur á mánudagskvöld klukkan hálfátta 2.hreyfum ekki bflana á þridjudag. VIÐ SEGJUM HEFÐI VERIÐ ---“-- -OGÞOFYRR Formaður F.Í.B.. Tómas H. Sveinsson, og framkvæmda- stjóri þess, Sveinn Oddgeirsson, með áskorendaspjöldin, sem send verða þingmönnum. Stærsti bunkinn á borðshorn- inu er ætlaður Ragnari Arnalds samgönguráðherra. malarvegur er talinn borga sig niður á 7 árum, með hliðsjón af sparnaði við viðhald malarvega. Þá er ótalinn sá þáttur, sem mér finnst skipta mestu og er það mun hærri slysatíðni á malar- vegunum. Ef eitthvað er sóun á fjármunum þá er það aðgerða- leysi ríkisvaldsins í þessum efnum. Þegar bent er á að taka þurfi peningana frá öðru, þá má segja að hér sé spurningin um röðun framkvæmda númer eitt. Við viðurkennum t.d. að Borgar- fjarðarbrúin eigi rétt á sér — hún þurfi að koma, en það er ekki þar með sagt, að hún hafi átt að koma á undan varanlegri vegagerð." Það kom fram á fundinum, að F.Í.B.-menn væntu þess, að mjög almenn þátttaka yrði í mót- mælaaðgerðunum. Atvinnurek- endur, sem haft hefði verið samband við, hefðu tekið vel í hugmyndina og ætluðu sumir þeirra, sem þurfa mikið á bif- reiðum að halda við rekstur. fyrirtækja sinna, að gefa frí á þriðjudeginum. Skrifstofu F.Í.B. hafa borizt um 6.000 áskorunarspjöld til þingmanna um varanlega vega- gerð og eru spjöldin enn að berast. F.Í.B,-menn sögðu í lokin, að þeir vildu hvetja fólk til að taka þátt í aðgerðunum en gæta þess þó að gera ekki öldruðu fólki og sjúkum ónæði á mánudags- kvöldið. Ef vitað væri um sjúkt og aldrað fólk í heimahúsum mætti færa bifreiðarnar í hæfi- lega fjarlægð og eins yrði að varast að vera nálægt sjúkra- húsum. Sama mætti segja um bíllausa daginn. Aðstæður gætu verið þær, að ekki væri hægt að ferðast á annan hátt, en ekkert væri að því að taka út gömlu hjólin og eins hefði hesturinn reynst mörgum vel til ferðalaga hér áður fyrr og ættu hestaeig- endur ekki að þurfa að verða í vandræðum. Það gæti verið skemmtileg tilbreytni að sjá hesta bundna við stöðumæla í miðborginni í stað yfirfullra bifreiðastæða. Launamálaráó BHM: Furðulegt að uppi skufi raddir um vísitöluþak AÐALFUNDUR Launa- málaráðs Bandalags háskólamanna, sem haldinn var 12. maí síðast- liðinn, mótmælti harðlega áformum um að setja nýtt þak á verðlagsbætur. Segir í ályktun þess, að eins og ráðið hafi margoft bent á áður, þá haldi slíkt þak aldrei til lengdar. „Þegar slíkt þak er rofið og samansafnaðar verðlagsbætur koma til hækkunar í einu lagi, fer ekki hjá því, að það valdi óróa á vinnumarkaðinum. Orsaka þess óróa, sem nú er á vinnumarkaðin- um, er því að leita í þerri ákvörðun að setja þak á verðlags- bætur með þeim óhjákvæmilegu Leiðrétting UNDIR mynd með frétt um aðal- fund Krabbameinsfélags íslands í Morgunblaðinu í gær segir að myndin sé af núverandi stjórn félagsins. Hið rétta er að myndin er af fráfarandi stjórn. Dr. Olafur afleiðingum, sem nú hafa komið í ljós.“ Síðan segir í ályktun Launa- málaráðs BHM: „Það er því furðu- legt, að nú skuli enn vera uppi raddir um að setja þak á verðlags- bætur, þrátt fyrir slæma reynslu af fyrri tilraunum í þá átt. Eigi að breyta launahlutföllum í þjóð- félaginu verður að gera það með samningum, en ekki með því að takmarka verðbætur á hærri laun, og láta þar með verðbólguhraðann ráða breytingum á launahlut- föllum." Bjarnason prófessor gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hafði verið formaður Krabbameins- félagsins síðan 1973. Dr. Gunn- laugur Snædal yfirlæknir var kjörinn formaður félagsins í hans stað og í stjórnina var kosinn Tómas Árni Jónasson læknir. Dagpeningar ríkis- starfemanna hækka Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið aukna dag- peninga til þeirra, sem utan fara á vegum hins opinbera. Hér eftir verða þau 195 vestur-þýzk mörk greidd á dag til ferða til Evrópu- landa eða um 37 þúsund krónur. Áður nam þessi upphæð 180 mörkum. Dag- peningar vegna Bandaríkja- ferða verða hér eftir 90 dollarar eða liðlega 30 þúsund krónur á dag, voru áður 80 dollarar. Stakir sumarjakkar í úrvali Ein- og tvíhneppt föt med og án vestis Terelyne- og tweed ullarefni Verö frá 56.200,- Skyrtur frá kr. 3.750- Bíndi frá kr. 1995.- T reflar frá 1950-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.