Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAI 1979 13 Rætt við Hava Hareti sendiherra ísraels — Ég trúi því. að samninnur- inn som ísraclar hafa nú Kort við Egypta só upphaf að raun- hæfum friði í Miðausturlöndum. En við þurfum að hafa þolin- mæði xagnvart hinum Araba- þjóðunum. það er enn fjarska lanxt í land að þær séu reiðubún- ar tii að viðurkenna að við eigum tilverurétt ckki sfður en þær. En þróunin verður ekki stöðvuð héðan af. Þetta sa({ði Hava Hareli, sendiherra ísraels á íslandi með búsetu í Norejfi. Hún hefur verið hér á landi undanfarna dajja ok rætt við ráðamenn, kynnzt nýju fóiki. farið dálitið út fyrir bæinn og í Kærkvöldi var hún heiðurs- nestur á fundi sem var haidinn f félaginu „ísland-ísrael" á þjóð- háti'ðardeKÍ ísraels. — Frá upphafi Israelsríkis höfum við reynt að fá Arabaleið- toga til að koma til viðræðna við okkur. Sadat forseti Egyptalands var sá fyrsti sem gerði sér grein m.a. fyrir þeim ákveðnu stað- reyndum að Israelsríki verður ekki upprætt og hann skildi mikilvægi þess að vinna að friðin- um. Allir forsætisráðherrar okk- ar höfðu beitt sér í þessa átt, en það varð svo að Begin tókst það. Eftir þessa ferð Sadats til Jerú- salem hófust svo harðsnúnar samningaviðræður eins og allir vita og ég held að menn geri sér ekki fulla grein fyrir því hversu Israelar hafa í þessu máli gert miklar tilslakanir, einkum hvað varðar Sinai — með því tökum við áhættu ekki litla hvað varðar öryggismál okkar. Auðvitað er það fyrst og fremst Sadat forseti sem hefur upp raúst .sína og heggur á hnútinn en ég tel að af flestu megi ráða að hann hafi það breiða samstöðu á bak við sig í Egyptalandi að við þurfum ekki að óttast þótt þar yrðu leiðtoga- skipti. Það var áhætta að gera þessa samninga. Við vitum það. En það hefði verið meiri áhætta fyrir okkur að gera þá ekki. Nú höfum við að minnsta kosti von um frið sem við áttum ekki áður og við munum vinna af öllum kröftum að því að styrkja hann. Talið sveigðist að Vesturbakk- anum og sendiherrann sagði að jafnan væri í fjölmiðlum tíundað það sem aflaga færi. — Minnsta tilvik ókyrrðar verður blásið upp í fjölmiðlum. Það eru færri sem leggja á sig að kynna sér málið af einurð og hlutlægni. Um allt Israel búa Arabar og Gyðingar, sums staðar saman í bæjum, svo sem Nazareth, Haifa og víðar. Sums staðar býr hver út af fyrir sig. Og flest fer fram með friði og vinsemd. Við skulum ekki gleyma því, að á Vesturbakkanum býr Ilava Ilareli. scndiherra (LiÓHm.: Mbl. KrÍHtlnn) var mjög í mótun og eitt mikil- vægasta verkefni var að gera aðskiljanlega viðskiptasamninga og afla markaða. Hava Hareli varð síðan fulltrúi ísraels hjá S.Þ. og síðar hjá GATT í Genf og á milli þessara starfa vann hún í utanríkisráðuneytinu, m.a. sem aðstoðarframkvæmdastjóri al- þjóðadeildar þess og síðan tók hún við forstöðu deildar sem annaðist alþjóðaviðskipti og því starfi gegndi hún unz hún tók við sendiherrastarfinu á sl. hausti. — Þegar ég kom hingað fyrst var dagurinn stuttur og mér fannst það sérstæð og dramatísk stund þegar ég ók út að Bessa- stöðum til þess að afhenda for- seta Islands trúnaðarbréf mitt. Enn lifði skíma af degi, landið svo flatt og skyggt og svo reis þetta eina hús upp úr flatlendinu um og veðri og finnst þetta kannski ekki umtalsvert, en það orkar töluvert sterkt á gestkom- andi. — Islendingar og ísraelar eiga fjarska margt sameiginlegt þótt fjarlægð sé á rnilli. Umfram flest er þessi sterka tilfinning fyrir þjóðerni sínu og tungu. Árið 1947 greiddu Islendingar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna atkvæði með stofnun Israelsríkis. Atkvæði Islands var jafn þungt á metunum og Bandaríkjanna eða hvers annars ríkis. ísraelar gleyma ekki góðgjörðum vina og því hefur ísland alltaf jákvæðan sess í hugum okkar. Hava Hareli sagðist vera áfjáð í að efla samskipti ísraels og íslands á sem flestum sviðum. íslendingar kaupa nú appelsínur frá Israel og selja þangað fisk- flök, en þó mætti væntanlega auka það. 1 lista- og menningar- lífi taldi Hava Hareli mikið verk óunnið og sagði að það sem henni kæmi til dæmis í hug væri Al- Enn er langt í land að fiestar Arabaþjóðir geti viðurkennt tilverurétt okkar hvorki meira né minna en hálf milljón Araba og þar hafa ísrael- ar reist iandnemabyggðir og í langflestu má segja að þarna sé lifað fögru og góðu mannlífi. Það sem hefur gerzt í efnahagslegri uppbyggingu á Vesturbakkanum síðustu árin er í raun og veru skóladæmi um það hverju er unnt að fá áorkað. Þjóðarframleiðsla þar hefur vaxið meira en í Israel, landbúnaður er mjög þróaður, við höfum eflt þar félagslega þjón- ustu og heilsugæzlu. Nú viljum við sem sagt ganga frá ramma- áætlun fyrir næstu fimm ár og að þeim liðnum er svo að ræða um næsta skref. Hava Hareli er eina ísraelska konan sem nú gegnir starfi sendi- herra fyrir land sitt, en nokkrar konur hafa farið með slík emb- ætti. Þeirra frægust er vitanlega Golda Meir, en hún var fyrsti sendiherra Israels í Sovétríkjun- um. Hava Hareli er fædd í Austur- ríki og nam hagfræði í Englandi. Fyrir stríð hafði hún ákveðið að flytjast til Palestínu en á því varð svo bið vegna styrjaldarinnar. Hún og allstór hópur Gyðinga sem var staðráðinn í að komast heim, fékk svo ágæta þjálfun við landbúnaðarstörf í Englandi á þessum árum. Það var svo árið 1945 sem hún kom til ísraels og fór á kibbutz í grennd við Haifa. „Það var grjót og meira grjót allt um kring. Fyrsta árið gerðum við ekkert annað, frá sólarupprás til sólarlags, en hreinsa grjót. Ég gæti flutt langan og ítarlegan fyrirlestur um grjóthreinsun — frá öllum hliðum, jafnvel sál- fræðilegum,“ segir hún og brosir við. „En síðan tók við gróðursetn- ing trjáa og ræktun og nú er þar allt með öðrum brag. Þarna var ég í nokkur ár, en hóf störf hjá utanríkisráðuneytinu upp úr 1950.“ Síðan var hún um hríð í hag- fræðideild ráðuneytisins, sem þá og kirkjan hjá — mér fannst eins og ég væri að ganga inn í gamla sögu. Ég er að byrja að skynja íslenzkt þjóðfélag. M.a. hef ég gert mér grein fyrir því að hér þekkir hver annan. . . ! Ekki ósvipað og var í ísrael á fyrstu árunum. Þetta fámenni gefur manni sérstakt viðhorf til náung- ans og mannlífsins og finnst ekki í fjölmennum þjóðfélögum. Mér hefur gefizt kostur á að fara til Þingvalla og til Geysis, sem sé um lítið horn á stóru landi. Veðrið var afleitt, hvasst og kalt, en það varð kannski enn til að auka áhrifin af landinu og hvað fólkið sem hér býr hlýtur að he.vja um margt erfiða lífsbar- áttu. Mér fannst líka gaman og fróðlegt að sjá að þrátt fyrir veðrið voru alls staðar menn á ferli, reiðmenn á hestum, menn að dytta að girðingum og hvað- eina. Auðvitað veit ég að þið hafið orðið að laga ykkur eftir aðstæð- þjóðlega bókasýningin í Jerúsal- em, en hún er haldin annað hvert ár. — Ég tel alveg sjálfsagt að vinna ætti að því að íslendingar verði með á næstu sýningu 1981. Á þeirri síðustu sýndu þar bækur 54 þjóðir og þessi bókasýnirig er að verða sú stærsta sinnar teg- undar að undanskilinni bókasýn- ingunni í Frankfurt. Bæði veit ég, að töluvert er til af þýðingum á íslendingasögum og ýmsum sam- tímabókmenntum og eins væri kjörið að sýna hvers konar mál- verkabækur og fleira kemur til greina. Það er ýmislegt fleira sem kæmi til greina og ég vonast eftir góðri samvinnu við þá sem kæmu þar við sögu hverju sinni og ekki hvað sízt vona ég, að góð og mikil samvinna takist milli mín og forsvarsmanna í vináttufélaginu ísland-ísrael, sem getur unnið ómetanlegt starf til að styrkja tengslin milli Iandanna. h.k. 25% allra fólksblla komu frá Japan ’78 VIÐSKIPTI íslands og Japans hafa á síðustu árum farið mjög vaxandi og má nefna að liðlega 25% allra innfluttra fólksbfla til landsins 1978 komu frá Japan og um 14,2% allra sendi- og vöru- bifrciða koma frá Japan. Viðskiptajöfnuður landanna var á s.l. ári íslandi óhagstæður um tæplega 3,5'milljarða króna, en við fluttum inn vörur fyrir 6,249 milljarða króna og út fyrir 2,770 milljarða króna. Sé tekið dæmi þriggja síðustu ára, kemur í ljós að útflutningur hefur stórum aukist hlutfallslega, eða úr 32% 1976 í 44,33% á s.l. ári. Helztu vörur sem fluttar eru inn frá Japan eru: Bílar, ýmiss búnað- ur til fiskveiða, rafeindatæki ýmiss konar svo eitthvað sé nefnt en til Japans er nær einvörðungu um sjávarafurðir að ræða. Kalmar Classik baðskapaein- ingarnar eru úr eik og fást bæði ólitaðar og antik bæsaðar. ★ Hinar vinsælu Classik baðskápaeiningar eru fyrirliggjandi á lager. ★ í sýningarhúsnæði okkar í Skeifunni 8 sýnum við uppsett baðborð ásamt mismunandi uppstilling- um af þeim fjölmörgu útgáfum Kalmar innrétt- inga sem hægt er að fá. kajmar innréttingar hf. SKEIFUNNI8, SIMI82645 Kalmmr LjjtoU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.