Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ1979 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Einstaklingsíbúð (kj. íbúð) við Sólheima. Sér inng. Danfoss hitakerfi á flötunum Glæsilegt einbýlishús um 170 ferm. á einni hæð ásamt bíl- skúr, fæst í skiptum fyrir stóra og góða sérhæð í Reykjavík. Ný einbýlishús á Horna- firði og Stokkseyri skipti á íbúð á Reykja- víkursvæði möguleg. Einnig til sölu hús í byggingu í Þorlákshöfn. Sölustj. Örn Scheving. Lögmaöur Högni Jónsson. íbúðir Ég hefi veriö beöinn aö selja glæsilega 5 herbergja íbúö á 2 hæö viö Dunhaga, auk eins íbúöarherbergis í kjallara. Einnig óskast til kaups ca. 100 fermetra nýtízkuleg íbúö. Nánari upplýsingar í síma 27500 í vinnutíma og í síma 36747 á kvöldin. Björgvin Sigurðsson hrl. Bankastræti 6. i ' '*^ f SMÍÐUM Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja—3ja herb. íbúðum. Staðsetning Brekku- byggð, Garöabæ. TIL SÖLU. Garðastræti Einbýlishús Til sölu er lítið einbýlishús við Garðastræti. Húsið er geymslu- kjallari, hæö, rishæö og geymsluloft. Á hæðinni eru: 2 stofur, eldhús og forstofa. í rishæðinni eru: 4 herbergi, bað ofl. Kvistir á rishæðinni. Útveggir eru steyptir. Góður staöur. Húsið þarf standsetn- ingar. Verö tilboð óskast. Tómasarhagi Til sölu er 4ra herbergja skemmtileg risíbúö viðTómasar- haga. Ibúðin er svo til ekkert undir súð, og með góðum kvist- um. Tvöfalt nýlegt verksmiðju- gler. Danfoss-hitalokar. Gott útsýni út á Faxaflóa. Baldursgata Hef í einkasölu 4ra herbergja íbúð á hæð í 3ja íbúða steinhúsi við Baldursgötu. Sér hitaveita. Sér inngangur. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 11,0 milljónir Árnl stelðnsson, hrl. SuðurgöYu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231 Það sem er til sölu: 1. Örfá keöjuhús stærö 143 fm + 30 fm bílskúr (allt á einni hæö). 2. Ein lítil 3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. 3. Þrjár „Lúxus“ íbúöir 76 fm + geymsla í einnar hæðar parhúsum. Allt sér eins og um einbýlishús væri að ræða. 4. Þrjár þriggja herb. íbúðir 86—90 fm + geymsla. Bílskúr getur fylgt sumum íbúðunum. Afhendingarástand Keðjuhúsin seljast annað hvort fokheld aö innan með 3ja“ plasteinangrun á útveggjum, en allt fullfrágengiö aö utan, eða tilbúin undir tréverk. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, en allt sameiginlegt fullfrágengið að utan. Gata og bílastæði verður lagt malbiki. Afhendingartími a. Ein Lúxusíbúð og 3ja herb. eru til afhendingar í júlí 1979. b. Önnur afhending er í janúar 1980. (Ýmsar gerðir). c. Þriðja afhending er í marz-maí 1980. (Ýmsar gerðir). d. Fjóröa afhending er í jan.-maí 1981. (Ýmsar gerðir). Verðtrygging Þeir sem hyggja á kaup á keðjuhúsum á II. áfanga og kaupa á 2ja—3ja herb. íbúðum í III. áfanga fá fullar byggingavísitöluveröbætur á þá peninga, er þeir greiða til íbúðavals h.f. á þessu ári v/kaupa á ofantöldum eignum. Lækkið byggingakostnaðinn. Verðtryggið peninga ykkar. íbúðir hinna vandlátu íbúðaval h.fM Byggingafél. Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414. Sigurður Pálsson, byggingam. 43466 Kóngsbakki — 2 herb. 76 fm. góð íbúð á 2. hæð, suöur svalir, sér þvottur. Laus 1.7. Skúiagata — 3 herb. Vel innréttuð kjallaraíbúö. Verð 12.5 m. Útb. 8,5—9m. Grettisgata — 3 herb. Góð 80 fm. íbúð á 3. hæö suöur svalir. Verö 15.5 m. Útb. 10 m. Bólstaðarhiíö — 3 herb. 90 fm. risíbúð, suöur svalir. Verð og útb. tilboð. Álfhólsvegur — 4 herb. Mjög góð 100 fm. íbúö í 4-býli. Útb. og verð tilboð. Hjallabrekka — einbýli 150 fm. hæð, 4 svefnherb. 2 stofur, á jaröhæð er sér 2ja herb. íbúð, bílskúrsr. Þingholtsbraut einbýli 159 ferm. á 1. hæð, bílskúrs- réttur. Verð 34—35 m. Arnarnes — lóð Sjávarlóð 1200 fm. skiþti æski- leg á 3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæöinu útsýni skilyrði. Ásbraut — vantar Höfum mjög fjársterkan kauþ- anda að 3—4ra herþ. íþúö, á 1,—3. hæð. Reykjavík — Kópavogur Höfum fjársterkan kaupanda að 3—4ra herb. íbúð þarf að vera stór stofa. Seltjarnarnes — vantar Höfum fjársterkan kaupanda að einbýti á byggingarstigi lóð kemur til greina. Ný söluskrá liggur frammi á eftirtöldum stöðum: Sælgætisverzlun Giæsibæ. Matvöruverzlun Kjöt og Fiskur, Breiðholti. Matvöruverzl. í Kópavogi. Fasteignasalan EK3NABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Símar 43466 * 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vllhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraBölngur. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Reynigrund Kóp. Einbýli / viölagasjóöshús um 130 ferm. á tveim hæðum. Laus fljótlega. Skúlagata 3ja herb. íbúó á 4. hæö, suöur svalir. Í Noröurmýri 3ja herb. íbúó á 1. hæó. Laus nú þegar. Bauganes Byggingarlóö 860 ferm. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiþti Jón Bjarnason hrl. Sjá einnig fasteigna- auglgsingar á bls. 10 Hraunbær Höfum í einkasölu óvenju glæsilega 3ja herb. íbúö á 3. hæö viö Hraunbæ, S-svalir. Bárugata Höfum í einkasölu 4ra herb. rúmgóöa og skemmtilega risíbúö í steinhúsi viö Bárugötu. Nýleg eldhúsinnrétting og baö. Laus 1. júní. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11. Símar: 12600 og 21750 utan skrifstofutíma 41028. Einbýlishús í Kópavogi vandað járnklætt timburhús ca. 160 fm á tveimur hæöum. Tvær stórar stofur, 6 herb. Bílskúrsréttur. Vönduö eign. Verö 30 Útb. 22. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum Glæsilegt einbýlishús ca. 200 fm. í Hvömmunum í Kópavogi ásamt 30 fm. bílskúr. Eign í sérflokki. Skipti æskileg á 120 til 130 fm. raöhúsi eöa góöri sérhæö á svipuöum slóöum. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Hafnarfjörður — sérhæö m. bílskúr Hæö og rishæö samtals 150 ferm. í tvíbýlishúsi, ásamt góöum bílskúr. 2 stofur 4 herb. eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. íbúö í góöu ástandi. Verö 30 millj. útb. 22 millj. Við Sundin — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Vandaöar innréttingar. Ný teppi. Suöur svalir. Góö sameign. Verö 22 millj. Útb. 16 millj. írabakki — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 100 fm. ásamt herb. í kjallara. Góöar innréttingar. Tvennar svalir. Verö 21 millj. Útb. 16 til 16.5 millj. Hafnarfjörður — 4ra herb. Vönduö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Vandaöar innréttingar. Ný teppi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verö 22 til 23 millj. Útb 16 millj. Hraunbær — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Stofa og 2 herb. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Verö 17,5 millj. Bólstaðahlíð — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara í fjölbýlishúsi. Lítiö niöurgrafin. Ca. 100 fm. Rúmgóö stofa og 2 svefnherb. Nýleg teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 16 til 17 millj. Útb. 12 til 12,5 millj. Kleppsvegur — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 7. hæö ca 98 fm. Tvær saml. stofur og eitt stórt herb. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Góö sameign. Verö 18,5 millj. Útb. 14 millj. Grettisgata — 3ja herb. Snotur risíbúð ca. 80 fm. íbúðin er í góöu standi. Steinhús. Verö 14 til 14 millj. Útb. 9 til 10 millj. Vesturbær — 3]a herb. Vönduö 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö ca. 98 ferm. Stofa og 2 svefnherb. Suöur svalir. Verö 19,5 millj. útb. 14,5 millj. Austurberg — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar. Þvottaherb. inn af eldhúsi. íbúöin snýr öll í suöur. Verö 13,5 millj. Útb. 10,5 millj Nýbýlavegur — 2ja herb. m. bílskúr Vönduö 2ja herb. íbúö á 1. hæð í fjórbýlishúsi ca. 65 fm. Vandaðar innréttingar. Stórar suövestursvalir. Rúmgóöur bílskúr. Verð 17,5 millj. Útb. 12,5 millj. Einarsnes — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Sér þvottaherb. sér inngangur, sér hiti. Stór lóð. Verð 11 millj. útb. 7 millj. Eignir úti á landi Höfum til sölu nýleg einbýlishús á eftirtöldum stööum Hveragerði, Þorlákshöfn, Rifi Snæfeilsnesi, Akranesi, Húsavík. Eignaskipti í mörgum tilvikum möguleg. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.