Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 Bílaleiga Á.G. Tangarhöföa 8—12 Ár- túnshöföa. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Hugheilar Þakkir færi ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum og öörum vinum og velunnur- um, sem sýndu mér marg- háttaöa vináttu meö gjöf- um, blómum og skeytum á 85 ára afmælinu 1. júní s.l. Guö blessi ykkur öll. Sigurjón Jónsson. Syðra-Langholti. Ungverjaland — — 18 ára piltur, sem vill skrifast á við jafnaldra og skiptast á frímerkjum. Skrif- ar ensku, þýzku og rússnesku. Lengyel Tamas 3027 Györ Kandóu. 13 Hungary Þýzkaland/ Japan — Japönsk stúlka, sem stundar tónlistar- nám í Þýzkalandi eins og stend- ur, vill skrifast á við karlmenn eldri en 23ja ára og helzt á ensku. Miss Ryoko Okano T. 6. 25-26 6800 Mannheim 1 West-Germany England — Er að læra ensku og vil komast í samband við ís- lenzkan pennavin. M. A Grimsey 12 Neile Close Romanby Northallerton N. Yorks England. Þýzkaland — 16 ára stúlka, sem á íslenzka hesta, vill eignast pennavin á íslandi. Christina Nitzsche Auwaldstr. 102, 10 OG D78 Freiburg-Landwasser Germany Kanada — 13 ára stúlka, sem vill eignast jafnaldra pennavin á Islandi. Stúlkan stendur í þeirri meiningu, að hér sé allt fullt af ísbjörnum og að íslendingar búi í snjóhúsum. Skrifaði okkur heillangt og mjög líflegt bréf. Natalie Johnstone 4385 Dublin Cres Burlington, Ontario Canada. Svíþjóð — 14 ára stúlka, sem hefur áhuga á dansi, tónlist, útiveru o.fl. Skrifar ensku og sænsku. Yvonne Starvall Ljung.g. 33 244 02 Furulund Sverige. Útvarp kl. 13.30: Sjónvarp kl. 21.30: „Lénsherrann” unglingum til skemmtunar. Að þessu sinni verður sýndur 11. þáttur þessa vinsæla myndaflokks, en þýðandi hans er Eiríkur Haraldsson. „í vikulokin” ÞÁTTURINN „1 vikulokin“ verður að venju á dagskrá útvarpsins á laugardaginn kl. 13.30. Um ýmislegt verður fjall- að í þættinum m.a. verður rætt um fréttamenn og teknar ýms- ar glefsur úr merkum og minnisstæðum fréttaaukum, sem vcrið hafa á dagskrá út- varpsins f gegnum tfðina. Síðan mun Árni Johnsen ræða við Kristján Eldjárn, forseta lýðveldisins, um væntanlega ferð hans til eyjarinnar Manar o.fl. Einar Jóhannesson klarinett- leikari kemur í heimsókn og tekur lagið, einnig mætir á staðinn níræður harmónikku- leikari, Jónas Bjarnason, og mun hann þenja nikkuna. Þrír söngvarar munu taka þátt í hinum hefðbundna spurninga- leik og verður auk þess rabbað við þá um daginn og veginn. Pistillinn kemur að þessu sinni utan af landi og verður væntan^ lega athyglisverður að venju. í beina símanum verður spurn- ingakeppni, bornar verða upp spurningar um lög úr þekktum kvikmyndum og menn látnir spreyta sig á þeim. Hermann Gunnarsson spjallar um íþróttir svo sem venja er til og einnig verður Gunnar Salvarsson með tónlistarspjall. Létt lög úr ýms- um áttum verða síðan leikin á milli atriða. Þátturinn er í umsjón þeirra Eddu Andrésdóttur, Árna Johnsen, Ólafs Geirssonar og Jóns Björgvinssonar. Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verður mynd sem heitir „Lénsherrann“. Er þetta ein af þessum gömlu og góðu riddara- myndum sem minna á bækurnar um ívar hlújárn og Prins Val- íant. Mynd þessi er bandarísk og nýleg á mælikvarða sjónvarps- ins, frá árinu 1965. Aðalhlut- verkið er í höndum Charlton Heston, einnig fara þau Richard Boone og Rosemary Forsyth með stór hlutverk. Sagan gerist á 11. öld. Léns- herrann Krýsagon kemur til keltneskrar byggðar í Frakklandi, ásamt herliði sínu, en þar er lén hans. Hann tekur sér bólfestu í gömlum turni í héraðinu, en sótt er að honum og miklir bardagar verða, því landsvæði þetta liggur undir stöðugum árásum víkinga. Það er venja í landinu að léns- herra á alltaf fyrstu nótt með hverri stúlku úr léninu, sem giftir sig. Neytir nú lénsherrann þessa rettar síns, en þá ber svo við að hann neitar að skila stúlkunni á ný. Verður þá mikill urgur í bændum og fer svo að likum að þeir snúast gegn herra sínum og ganga í lið með hinu útlenda árásarliði og færist þá fjör í leikinn. Að sögn þýðandans, Jóns O. Edwalds, er myndin geysispenn- andi og atburðarík og allir sem hafa gaman af svona ævintýra- og bardagamyndum ættu ekki að láta þessa fram hjá sér fara. Þess má geta að þessi mynd hefur áður verið sýnd hér í bíói og bar þá , „Lénsherrann". Charlton Heston á þarna í einhverjum vandræðum, en ætli honum takist ekki að krafla sig fram úr þeim einhvern veginn, að venju. Úlvarp Reykjavík L4U64RD4GUR 16. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir). 11.20 Ég veit um bók Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatfma og kynnir höf- undinn Rudyard Kipling og bók hans „Sjómannslíf“ í íslenzkri þýðingu Þorsteins Gíslasonar. Lesari með stjórnanda: Evert Ingólfs- son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. ''Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 1 vikulokin Stjórnandi: Jón Björgvins- son. Kynnir: Edda Andrés- dóttir. 15.30 Miðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 í A-dúr „ít- alska hlj/mkviðan" op. 90 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljcmsveit danska útvarpsins leikur; Fritz Busch stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. SKJMIUM LAUGARDAGUR leggja til efni í þessa 16. júní 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Heiða Ellefti þáttur. Þýðandi Eiríkur Haralds- son 19.25 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Aldarfjórðungsafmæli Evrópusambands sjón- varpsstöðva. Upptaka frá hátíðardagskrá Evrópu- sambands sjónvarpsstöðva (Evróvisionar) í Montreux í Sviss 6. júní sl. Þær átta þjóðir, tóku þátt í fyrstu sameiginlegu útsendingu sambandsins árið 1954, dagskrá. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. (Evróp- vision/ Svissneska sjón- varpið). .30 Lénsherrann (The War Lord) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1965. Aðalhlutverk Charlton Heston, Richard Boone og Rosemary Forsyth. Sagan gerist á elleftu öld. Lénsherrann Krýsagon kemur ásamt herliði sfnu til keltneskrar byggðar í Frakklandi, en þar er leú hans. Heimamenn eiga í bardaga við frísneska vík- inga og eru að tapa, en menn lénsherrans koma til hjálpar. Þýðandi Jón O. Edwald. 1.20 Dagskrárlok V J 17.00 Barnalæknirinii talar; — fjórða erindi Björn Árdal læknir talar um ofnæmissjúkdóma o:g asthma í börnum. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um tfmann. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (18). ?0.00 Kvöldljóð Tónlistarþáttur í umsjá Ás- geirs og Helga Péturssonar. 20.45 „Það er kominn 17. júní“ Böðvar Guðmundsson tók saman dagskrárþátt. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amerfska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðaveg- urinn“ eftir Sigurð Róbertss- on Gunnar Valdimarsson lýkur lestri sögunnar (26). 22.30 Veðurfregnir. fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.