Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ1979 MORÖdN-Á^' kaff/nu i r \iy o. Á'Zjl'Vf- Hann slapp ómeiddur við sjálfan árekstur bflanna, en þegar hann sagði við vörubfl- stjórann að hann væri ekki fær um að sitja undir bflstýri, þá gerðist það. 2264 HOVLE- Brosið drengir . . .! Við hvað áttu þegar þú segir, að hér sé sjálfvirknin öll í hápunkti? Hallærisplanið og uppeldisskyldur BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Stutt var á milli eðlilegs samn- ings og óskasamnings í spili dagsins. Norður gaf. norður- suður á hættu. Norður S. Á63 H. 963 T. 1042 L.KG94 COSPER Vestur S. 54 H. ÁKD75 T. K9 L. 8752 Austur S. D972 H. G108 T. ÁD5 L. Á103 Suður S. KG108 H. 42 T. G8763 L. D6 Spilið kom fyrir í úrslitaleik Pólland og Brasilíu á Olympíu- mótinu 1978. í opna herberginu voru þeir síðarnefndu með spil austurs og vesturs og sögðu þann- ig samkvæmt Roman-sagnkerfinu. Auntur VeKtur 1 i.auf 2 I.auf 2 Spaftar 3 Hjörtu 4 Hjörtu Vestur sagði frá sterkum spil- um og fleiri hjörtum en laufum og var þannig erfitt að álasa austur fyrir lokasögn hans. Út- spil í láglit hefði g efið sagnhafa tíma til að láta spaða af hend- inni í tígul og trompa síðan fjórða laufið í borðinu. En norð- ur spilaði út trompi og með því að spila aftur trompi við hvert tækifæri, sem gafst mátti koma í veg fyrir lauftrompunina. Vörn- in fékk þannig þrjá slagi á lauf og einn á spaða, 50 til Póllands. í lokaða herberginu líktust sagnir Pólverjanna vínarlaufinu. AuKtur VeKtur 1 Lauf 2 Ifjörtu 2 Grönd 3 Grönd. Suður spilaði út spaðatíu, sem norður tók með ásnum og spilaði aftur spaða. Austur var alltaf öruggur með níu slagi og reyndi að fiska þann tíunda með því að láta drottninguna. En suður lét ekki blekkjast. Eftir kónginn skipti hann í lauf og sagnhafi tók sína níu öruggu slagi. I allt fékk Póliand þannig 450 fyrir spilið. Góður áfangi á leið til sigurs í mótinu. PIB COPI NHAGIft Ég hefi ánægjufréttir að færa þér, væni minn. — Þú mátt koma heim á morgun! íslendingar hafa löngum verið menn sem tala mikið en eru seinni til framkvæmda. Þaö sannast einna best á því umtali sem sífellt er í gangi um hið margfræga Hallærisplan. Talað er öll reiðinn- ar ósköp, um hið mikla vandamál sem þetta plan er orðið og að það þurfi að gera einhverjar umbætur til þess að dreifa unglingunum og hafa ofan af fyrir þeim. En hvað hefur verið gert allan þennan tíma sem umtalið hefur verið sem mest. Ekki neitt. Ekkert hefur verið gert til að ráða bót á „unglingavandamálinu". Hins veg- ar hafa margir opnað sinn munn til þess að láta ljós sitt skína og hafa mælt af hjartans sannfær- ingu um að það verði að gera eitthvað til þess að hin villuráf- andi æska finni samastað í þjóð- félaginu. Nú langar mig líka til þess að tala örlítið. Það vill svo til að ég hef kynnt mér „vandamál" ungl- inganna á Hallærisplaninu en hef ekki talað um það hingað til. Það er ekkert til sem hægt er að nefna unglingavandamál. Eg veit það, að þótt þið sem þetta lesið séuð komin nokkuð til ára ykkar, þá munið þið öll eftir þeim kvöldum sem þið ráfuðuð um Hallærisplan ykkar unglingsára. Það var ef til vill ekki á Hótel íslandsplaninu, kannski var það í Austurstrætinu, Hallargarðinum, á Austurvelli eða annars staðar, ég veit ekki hvar. En Hallærisplan minna unglings- ára var á Hótel íslandsplaninu. Nei, þetta svokallaða „unglinga- vandamál" fylgir manninum. Fé- Hverfi skelfingarinnar 65 fyrir, hvíslaði hún. — Gangi ' þér vcl... Kirsten kom aftur örfáum mínútum síðar. Bo sat í sófan- um inni í stofu og reykti. Hann hafði farið úr skónum og neri á sér tærnar! — bú getur sofið í gestahcr- berginu í nótt, kunngerði Kirst- en fastmæit. — Það þýðir ekki fyrir þig að láta Lars sjá þig, annars segir hann öllu hverfinu frú þér á morgun. Bo andvarpaði. — !>að er hart að vera land- flótta á eigin hcimili. — Þannig standa nú málin samt, sagði hún. — Mér þætti gaman að vita hvenær maður getur búizt við að ástandið vcrði á ný eðlilegt... — Þú skalt ekki gera ráð fyrir því. Itödd hennar var köld. — Ég hef sem sagt fengið nóg. Hún sncrist á hæli. Bo stökk á fætur og hljóp fram fyrir hana. Ilann greip harkalega í hand- legg henni. — Hvað meinarðu með þessu? æpti hann æstur. Hún ýtti hönd hans rólega frá óg sagði hljóðiega. — Þeir gætu heyrt í þér úti, Bo. Þeir hafa eftirlit með hús- inu. .ú mátt þakka fyrir ef þeir vita ekki nú þegar að þú ert kominn aftur. Æ, ég hef viðbjóð á þessu, bætti hún við af niður- bældum ofsa. — Þú getur ekki gert þér í hugarlund hvað þetta er auðmýkjandi. Allt saman. Og stafar af þvf einu að þú þarft alltaf að vera að kássast upp á jússur... 18. kafli Viljið þér fá kassa undir vörurnar, frú Elmer, cða á ég kannski að koma með þær eftir lokun? Kaupmaðurinn var allur í því að sýna lipurð. — Ég get því miður ekki beðið með að fá vörurnar þangað til, sagði Kirsten, — svo að ég verð víst. . . — Því er nú verr og miður að sendillinn er veikur og ég get ekki sent Caju á þessum tíma dags. David Petcrsen baðaði út höndunum. Hann tók fram stóran pappakassa og raðaði í hann vörunum. meðan Caja lagði saman á kassanum. — Yðurervelkomiðaðsitjaí hjá mér, segir sú eldri af Lesbe- systrunum alúðlega - bfllinn er hérna úti. Þegar þær sitja í bflnum setur Asta í gang og segir svo: — Það er ekkert grín að vera milli tannanna á fólki, en þér megið trúa mér að maður venst því. — Ætli það, segir Kirsten og rödd hennar er bitur. — Ef maður ætti einhvern til að standa með sér í því kannski. . . Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. Inni í fbúðinni hefur Vivi Paaske lagt höndina á arm kaupmannsins og segir einhver ósköp í þann mund að konurnar tvær eru farnar út úr búðinni. Manstu eftir því þegar Kirsten og Bo komu í hádegis- mat? spyr frú Paaske manninn sinn þegar hún er kominn heim. Paaske lítur upp úr blaðinu. Hálfargur yfir trufluninni og skilningsvana segir hann: — Já og hvað með það? - Ég hafði búið til ostarétt. . . — Já, og ég held það sé orðið æði langt síðan þú hefur haft þann rétt. — Manstu hvað Bo var hrif- inn af matnum? — Já, ég man það. öðru máli gegndi um Kirsten. - Einmitt. Vivi starir fram fyrir sig og hrukkar ennið. — Hvað ertu að fara? spyr maður hennar gremjulega. — Kirsten er svo mikið á móti osti — hún segist fá blóðnasir ef hún lætur hann inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.