Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JUNÍ1979 25 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu 120 ferm íbúö á annarri hæö í steinhúsi neöarlega viö Laugaveg er til leigu, laus nú þegar. Gæti hentað fyrir skrifstofur eöa þessháttar. Tilboö leggist inn á augld. Morgunblaösins fyrir 20. júní merkt: „Laugavegur — 3057“. Byggingarfélag verka- manna Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúö í þriöja byggingaflokki. Félagsmenn er vilja nota forkaupsrétt sinn sendi umsóknir til Byggingarfélags verka- manna pósthólf 99, Keflavík. Stjórnin. Fyllingarefni Getum afgreitt fyllingarefni á lægra veröi beint úr skipi. Björgun h.f. Sími 81833. Hestamannafélagið Sindri heldur kappreiöar sínar á Sindravelli viö Pétursey, laugardaginn 23. júní kl. 14. Dagskrá: Góöhestakeppni A og B flokkur. Dæmt eftir nýjum reglum L.H., 250 metra folahlaup, 300 og 800 metra stökk, 800 metra brokk. Þátttaka tilkynnist Hermanni Árnasyni Stóru-Heiöi fyrir fimmtudagskvöld í síma 7111. Hljómsveitin Afbrot leikur á dansleikn- um sem hefst í Leikskálum í Vík kl. 21 um kvöldiö. Stjórnin. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur 18. júní R-1 til R-220 19. júní R-211 til R-440 20 júní R-441 til R-660 21. júní R-661 til R-860 Skoöunin veröur framkvæmd fyrrnefnda daga viö bifreiðaeftirlitiö aö Bíldshöfða 8, kl. 8:00 til 16:00. Sýna ber viö skoðun, aö lögboðin vátrygg- ing sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoöunargjald ber aö greiða við skoðun. Skoöun hjóla, sem eru í notkun í borginni, er skrásett eru í öörum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver aö koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og hjóliö tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli. 11. júní 1979. Lögregiustjórinn í Reykjavík. Skyndihjálp — kennara námskeið RAUÐI KROSS ÍSLANDS efnir til kennaranámskeiös í skyndihjálp dagana 13.—19. ágúst nk. í Oddeyrarskól- anum á Akureyri. Fyrir námskeiöiö fer fram bréfanám- skeiö meö 3 kennslubréfum. Æskilegt er aö umsækjend- ur hafi kunnáttu í skyndihjálp og/eöa reynslu af kennslu og félagsstörfum. Fjöldi þátttakenda veröur takmarkaö- ur viö 15. Boðið veröur upp á hádegisverö á staönum dagana sem námskeiöið stendur. Þeir sem ijúka námskeiðinu fá réttindi til aö kenna á almennum námskeiöum í skyndihjálp. Þátttökugjald er kr. 15.000. Umsóknarfrestur er til 28. júní og verður tekiö á móti umsóknum í síma (91) 26722 þar sem einnig veröa veittar nánari upplýsingar. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóðs, aö átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innlendri framleiöslu, vörugjald, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, soluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1979, svo og nýálögöum viöbótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir áriö 1979, skoðunargjaldi og vátrygg- ingaiögjaldi ökumanna fyrir áriö 1979, gjald- föllnum þungaskatti af díselbifreiöum sam- kvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóösgjöld- um, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfn- um á^amt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 13. júní 1979. Nauðungaruppboð á húseigninni Laufskógum 3 í Hverageröi eign Elríks Hlööverssonar, áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní 1979 kl. 14.45 samkv. kröfu Veðdeildar Landsbankans. Sýslumaöurinn í Árnessýslu Nauðungaruppboð á 6 hektara lóö úr landi Öxnalsekjar í Hverageröishreppi eign Hekluvikurs h.f. áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní 1979 kl. 16 samkv. kröfum lögmannanna Hauks Jónssonar og Steingríms Eiríkssonar. Sýslumaöurlnn í Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninni Klettahlíö 6 í Hveragerðl eign Ástmundar Höskuldsson- ar áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní 1979 kl. 17 samkv. kröfum lögmannanna Skúla Pálssonar og Svelns Hauks Valdlmarssonar. Sýslumaðurlnn i Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninni Slgtún 25, Selfossi, elgn Skúla B. Ágústssonar áöur auglýst í 32., 34. og 37. tölubl. lögblrtlngablaös 1979 fer fram á eigninni sjálfri flmmtudaginn 21. júní 1979 kl. 10 samkv. kröfu hrl. Hákonar Arnasonar, Reykjavík. Sýslumaöurinn á Sellossi Nauöungaruppboð á húselgninnl Snœfell á Stokkseyrl þlnglesln eign Byggingafélags Verkamanna áöur auglýst í 32., 34. og 37. tbl. lögblrtingablaös 1979 fer fram á eigninnl sjálfrl flmmtudaginn 21. júní 1979 kl. 11 samkv. kröfu hrl. Jóns Hjaltasonar. Sýslumaöurlnn i Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninni Borgarheiði 8 til haagri í Hverageröl eign Rúnars Þ. Hermannssonar, áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. jögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfrl föstudaglnn 22. júnf 1979 kl. 14 samkv. kröfu hrl. Jóns Finnssonar. Sýslumaöurinn í Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninni Lynghelöi 13 í Hverageröl eign Gunnars E. Baldursson- ar áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninnl sjálfri föstudaginn 22. júní 1979 kl. 11.30 samkv. kröfu Trygglnga- stofnunar ríklslns. Sýslumaöurlnn í Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninni Varmahlfö 20 (önnubergl) í Hverageröi eign Guömund- ar Einarssonar áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaglnn 22. júní 1979 kl. 10.45 samkv. kröfu hdl. Jóns Magnússonar og innhelmtumanns ríklssjóös. Sýslumaöurinn i Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninnl Varmahlíö 43 í Hverageröl eign Ragnars S. Ragnars áöur augl. í 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní 1979 kl. 10 samkv. kröfu hdl. Jóns Magnússonar. Sýslumaðurinn í Árnessýslu Nauðungaruppboð á húseigninnl Háeyravöllum 32 á Eyrarbakka, þlngl. eign Skúla Steinssonar áöur augl. f 32., 34. og 37. tbl. lögb.bl. 1979 fer fram á eigninn! sjálfri fimmtudaginn 21. júní 1979 kl. 12 samkv. kröfu lögmannanna Benedlkts Slgurössonar og Hafþórs Guðmundssonar. Sýslumaöurlnn íÁrnessýslu Norðurland vestra Alþingismennlrnir Pálml Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson boöa til almennra stjórnmála- funda sem hér seglr: Siglufjörður, mánudaginn 18. júní kl. 9 e.h. í Sjálfstæöishúsinu. Hofsós, þriöjudaginn 19. júní kl. 9 e.h. í félagsheimilinu. Sauöárkrókur, mlövikudaginn 20. júní kl. 9 e.h. í Sæborg. Blönduós, fimmtudaglnn 21. júní kl. 9 e.h. f félagsheimilinu. Hvammstangi laugardaginn 23. júní kl. 2 e.h. í félagsheimilinu. Ölium heimill aögangur. Sjálfstæöisflokkurinn. Samband ungra sjálfstæðismanna og kjör- dæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi Efna til funda á Austurlandi Seyöisfiröi föstudaginn 15. júní kl. 21 í Heröubreið (uppi). Reyöarfiröi laugardag 16. júnf kl. 14 í Félagslundi (uppi). Egilsstööum laugardag 16. Júnf kl. 20 í Lyngási 11. Fundarefni: Starfssemi Erlrndur Kristjinsson S.U.S. og Sjálfstæöisflokkslns og stjórn- arástandið í landlnu. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson form. Útbreiöslu- nefndar S.U.S., Árni B. Elríksson stjórn S.U.S., Rúnar Pálsson form. kjördæma- samtakanna á Austurlandi. Kjördæmasamtök ungra sjálfstœöis- manna á Austurlandi. Samband ungra sjátfstæöismanna. Arni B. Eiríksson Rúnar Pífsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.