Morgunblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ1979 DÓMKIRKJAN: Kl. 11 hátíðar- messa. Sr. Hjalti Guðmundsson ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. GRENSÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfis sóknarprests mun sr. Gísli Jónasson messa sunnnudaginn 17. júní kl. 11. Altarisganga. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10:30 árd. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J. S. Bach — preludium og fúga í G-dúr B.W.V. 541. Organisti dr. Orth- ulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árelíus Níelsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þorsteinn Ólafsson yfir- kennari predikar. Þriðjudagur 19. júní: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Gísli Helgason leikur á flautu. Þrjár stúlkur úr Garða- bæ syngja. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 11 f.h. Þjóðhátíðar- dagurinn. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. GRUND — elli og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 2 síðd. Séra Gunnar Árnason messar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. HJÁLPRÆÐISHERINN: Þjóð- hátíðarsamkoma kl. 16. Ræðu- maður Lárus Halldórsson. — Fjölbreytt dagskrá og veitingar. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Al- menn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Harry Shaw skólastjóri frá Bretlandi talar. Organisti Árni GUÐSPJALL DAGSINS: Ríki maðurinn og Lazarus. LITUR DAGSINS: Grænn, litur vaxtar og þroska. Arinbjarnarson. Einar J. Gísla- son. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Skóla- vörðustíg 16: Sunnudagaskóli kl. 14. Sakramentissamkoma kl. 15. GARÐAKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 árd. Jón Sveinsson forseti bæjarstjórnar flytur ræðu. — Garðakórinn, organisti Þorvaldur Björnsson. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þjóðhátíðarguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna kl. 13.30. Bern- harður Guðmundsson. Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafnarfirði: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR Hafnar- firði: Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8 árd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. Skátar aðstoða. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Guðsþjón- usta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 10.30 árd. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 13. Frú Anna Erlends- dóttir flytur stólræðu. Séra Björn Jónsson. Laugvetningar Árshátið Nemendasambandsins er í kvöld, laugardags- kvöld á Loftleiöum, og hefst með.boröhaldi kl. 20. Raéöumaöur: Guöjón Ingvi Stefánsson. Veizlustjóri: Guömundur Birkir Þorkelsson. Mætum vel og snemma. Stjórnin. Einbýlishús Seltjarnarnesi Til sölu er einbýlishús á eignarlóö á Seltjarnarnesi. Stærö alls ca. 364 fermetrar. Húsiö er á 2 hæöum meö bílgeymslum á jaröhæð. Upplýsingar gefa (þó ekki í síma): Hæstarréttarlögmenn: Örn Clausen, Barónsstíg 21 og Gústaf Ólafsson, Austurstr. 17. Hafnarfjörður — fasteignagjöld Þann 15. maí síðastliðinn féll síöari hluti fasteigna- gjalda í Hafnarfiröi í gjalddaga. Hér meö er skoraö á alla gjaldendur fasteignagjalda í Hafnarfiröi, sem eigi hafa lokiö greiöslu fasteignagjalda fyrir áriö 1979 aö Ijúka greiðslu alls fasteignagjaldsins innan 30 daga frá birtingu þessara áskorunnar. Óskaö veröur nauöungaruppboös samkvæmt lögum nr. 49/1951 um sölu lögveöa án undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim sem eigi hafa lokiö greiöslu gjaldsins þann 16. júlí n.k. Innheimta Hafnarfjaröarbæjar. Nær 40 milljón króna hagn- aður af rekstri RUV 1977 Á ÁRINU 1977 urðu heildartekjur Ríkisútvarpsins samtals 2.009 milljónir króna, jukust um 34,9% frá fyrra ári, en gjöld urðu 1.969,4 milljónir króna og jukust um 47,5% frá fyrra ári. Hagnaður af rekstri stofnunarinnar varð því 39,6 milljónir króna, en í fram- kvæmdasjóð ríkisútvarpins voru lagðar 89,5 milljónir. Frá þessu er skýrt í nýútkominni skýrslu ríkis- útvarpsins yfir rekstur stofnunar- innar á árinu 1977. Gjaldfærðar afskriftir námu 401.7 milljónum króna, til afborg- ana á skuldum fóru 50,5 milljónir króna og fjárfesting á árinu nam 318.8 milljónum. Afnotagjöld Hljóðvarps voru kr. 6.700 en voru kr. 5.500 árið áður. Tekjur af afnotagjöldum hækkuðu um 21,2%. Auglýsingatekjur hækk- uðu hinsvegar um 27,5% á árinu. Heildartekjur Hljóðvarps hækkuðu einungis um 23,9% en heildargjöld um 41,4%. Þrátt fyrir þetta nam rekstrarafgangur 7,3 millj. kr., en í þessu sambandi ber þess að gæta, að skuldir voru aðeins greiddar niður um 5,6 millj. kr., en um 121,0 millj. kr. árið áður. Fjárfesting í tækjum og búnaði nam 24,8 millj. kr. en var 17,5 millj. kr. árið 1976. Afnotagjöld Sjónvarps hækkuðu úr kr. 12.000 í kr. 14.500 eða um 20,8%. Afnotagjöld litsjónvarps- tækja voru 30% hærri eða kr. 18.850. AI IU.YSINGASIMINN ER: A'ps. íliL 22«BD ^ JHvrpimblflbib Á árinu jukust heildartekjur af afnotagjöldum um 24,5% en auglýs- ingatekjur um 7,4%. Greidd að- flutningsgjöld námu kr. 291,0 millj., sem gengu til uppbyggingar dreifi- kerfis (102,7), til afskrifta og af- borgana eldri stofnlána vegna dreifikerfis (111,4) og til litvæðing- ar og endurnýjunar á stöðinni í Reykjavík (76,9). Rekstrartekjur Sjónvarps hækk- uðu um 21,3%, en þá er ekki tekið tillit til tekna af aðflutningsgjöld- um sjónvarpstækja. Á hinn bóginn hækkuðu útgjöld um 46,7%. Rekstr- arafgangur nam þó kr. 32,3 millj. eftir að afskrifaðar höfðu verið 327,4 millj. kr. Niðurstaða þessi skýrist af því, að skuldagreiðslur námu aðeins kr. 41,0 millj. árið 1977, en kr. 167,0 millj. árið 1976. 43466" —16 Opiö 11 Njarðvík — einbýli fokhelt 126 fm hæöin, 64 fm í kjallara, bílskúr. Verö 13 m. Útb. tilboö. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Símar 43466 & 43805 Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. MMOLT Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍMUR I) Opiö í dag frá 1—4. Eyjabakki 4ra herb. Ca. 100 ferm. endaíbúö á 1. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað, gott útsýni, falleg íbúð. Verð 24 millj. Útb. 16—17 millj. Hrafnhólar 2ja herb. Ca. 50 ferm. á 8. hæð. Rúmlega tilb. undir tréverk, sameign fullfrágengin. Verð 13—14 millj. Útb. 9 millj. Brekkulækur 3ja—4ra herb. Ca. 110 ferm. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og bað. Verö 24 millj. Útb. 18 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. Ca. 115 ferm. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö, stórar suður svalir, vönduð íbúð. Verð 23 millj. Útb. 18 millj. Hjaröarhagi I hk 4ra—5 herb. ca. 120 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi, stofa og borðstofa, 3 stór herb., gott eidhús, baö og gestasnyrting, góö sameign. Verö ! 28—29 millj. Útborgun 19 millj. Brávallagata 2ja herb. Ca. 70 fm kjallaraíbúö. Stofa, herb., eldhús og baö, geymsla sem breyta má í herb. Sér hití, sér inngangur. Verö 15 mlllj. Útb. 11 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Þvottavélaaðstaða á baði. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Stór geymsta. Verö 18.5—19 millj. Útborgun 13 millj. Seljabraut — 4ra herb. Ca. 110 fm á 2. hæð. Stofa, 3 herbergi, eldhús með þvottahúsi og búri innaf. Suður svalir. Ný teppi. Verð 21 millj. Útborgun 15—16 millj. Kaplaskjólsvegur Ca. 60 ferm. Stofa, herb. eldhús og baö, suður svalir, nýleg teppi. Álfaskeiö 4ra herb. Bílskúrsréttur Ca. 100 ferm. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Þvottaherb., suður svalir, sér inngangur. Parhús — Ólafsfiröi Ca. 200 ferm. Verð 11 millj. Útb. 6 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friórik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.