Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ1979 í DAG er laugardagur 16. júní, sem er 167. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.06 og síðdegisflóð kl. 23.34. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 06.47. (Almanak háskólans.) Því vizka er betri en perlur og engir dýrgripir jafnast á við hana. (Oröskv. 8, 11.) | KROSSGÁTA | LÁRÉTT: 1 drengi, 5 ending, 6 skottið, 9 tunnu, 10 bogi, 11 einkennisstafir, 12 fuglahljóð, 13 baun, 15 mannsnafn, 17 stertur- inn. LÓÐRÉTT: 1 skrifuö. 2 tdufa, 3 kvennafn, 4 fjall, 7 hljóð, 8 ferskur, 12 skemmtun, 14 band, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 útlaga, 5 tí, 6 harm- ar, 8 jag, 10 Gná, 11 Na, 13 feit, 15 rauf, 17 erfið. LÓÐRÉTT: 1 úthagar, 2 tía, 3 amma, 4 aur, 7 rjáfur, 8 agni, 12 atið, 14 eff, 16 ae. Viðskiptaráðherra hefur vinsamlegast bent F.Í.B. pípurum á að pípa í Rotterdam, því þar sé hann týndur og tröllum gefinn! í klóm okrara Verðþróun á olíu hefur haft aivarleg áhrif á þjóðarbúskap okkar, viðskiptajöfnuð, rekstrarstöðu sjávarútvegs og fjárhagsafkomu heimila, bæði vegna húshitunar með olíu og ^ rekstrar fjölskyldubifreiða. Olíuinnflutningur nam um 10% af " heildarinnflutningi okkar 1978 og innflutningsverð á benzíni og olíum er nú tvö til þrefalt hærra en meðalskráningarverð á KJD 1FRÉTTIR | NÆTURFROST var í fyrri- nótt á Norðurlandi og Aust- urlandi. Hafði það farið nið- ur í tvö stig á Staðarhóii, en eins stigs frost mældist um nóttina á Hvallátrum, Þór- oddsstöðum, á Raufarhöfn, uppi á Grímsstöðum og aust- ur á Eyvindará. - Hér í Reykjavík var fimm stiga hiti um nóttina og komið „skemmtiferðaskips-veður“ undir morguninn enda renndi inn á ytrihöfnina heiðblátt skip og var það eini heiðbláminn sem sást í höfuðborginni í gær. Nætur- úrkoman í fyrrinótt var mest austur á Galtarvita, 4 miliim. í bili á að hlýna, sagði Vcðurstofan. NÝRIR læknar. - í Lögbirt- íngablaðinu er tilk. frá Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um veitingu nýrra læknisleyfa og hafa þessir læknar fengið leyfi til að mega stunda almennar lækningar hér: cand.med et chir. Bryndís Benediktsdóttir og cand.med. et chir. Helgi Guðbergsson, sömuleiðis til að stunda almennar lækning- ar. í LÖGBIRTINGABLAÐINU eru nú auglýstar ýmsar stöð- ur við skóla landsins. — Eru t.d. augl. átta skólastjóra- stöður með umsóknarfresti til 5. júlí n.k. en þessir skólar og stofnanir eru: Grunnskóli Siglufjarðar, og við skóla eftirtalinna stofnana: Sól- borgar, Akureyri, Sólheima í Grímsnesi, Skálatúns og Tjaldaness í Mosfellssveit, Lyngáss og Bjarkaráss og geðdeildar Barnaspítala Hringsins. NEMENDAMÓT. - Nem- endur frá St. Restrup-lýðhá- skóla í Sönderholm ætla að efna til nemendamóts í tilefni af því, að væntanlegu eru til landsins 24. júní n.k. fyrrum skólastjórahjón þessa skóla, Bergljót og Svend Haugaard. Þau sitja hér fund á vegum Norðurlandaráðs. — Verður nemendamótið á Loftleiða- hóteli 29. þ.m. Uppl. um mót- ið eru gefnar í síma 50185 (Ebba), 15802 (Kata), 75307 (Herdís) eða 52532 (Inga). ÁRIMAO HEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju Borghildur Flórentsdóttir og. Björgvin Gunnarsson. Heimili þeirra er að Ljós- heimum 12 A, Rvík. — Séra Arni Pálsson gefur brúðhjón- in saman. FRÁ HÓFNINNI í GÆR var togarinn Ögri væntanlegur til Reykjavíkurhafnar að utan. I gærmorgun kom ítalska skemmti- ferðaskipið Achille Lauro. Varpaði það akkerum á ytri höfn- inni. Það hélt héðan í gærkvöldi. | IVlllMIMIIMGAFtSFLlQLO MINNINGARKORT Kvenfél. Bústaða- kirkju fást á eftir- töldum , stöðum: Verzl. Áskjör, Ás- garði 22, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, Verzl. Austurborg v/Búðargerði og í Garðs Apóteki. ást er... . . . koss upp úr þurru. TM Reg. U.S. Pat. Off.—all rights reserved ° 1979 Los Angeles Times Syndicate KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apútek- anna í Reykjavfk, dagana 15. júní til 21. júní að báðum dögum meðtöldum, er sem hér sejfir: í LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alia daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrininnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 HÍmi 21230. Göngudeild er lokuð á heJgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í s(ma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjánustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullurðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. nnn n .AC|yc Reykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINSAkureyri sími 96-21840. n A Ul'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUrxKAnUO spftalinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 ti) kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 kl. 19 tii kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til J7. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til íöstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hcigidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglcga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CftCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósiö kemur Iangt og mjótt, er opin á sama ,‘íma. ItORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: ADAIiiAFN - ÚTLÁNSDEILI). Þingholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 í útiánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugárdögum og sunnudiigum. ADALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDIIÓKASÖFN - Afgrciðsla f Þlngholtsstræti 29 a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—fiistud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Ilelmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfmi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN — Iloísvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud,—fiistud. kl. 16 — 19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. BÓKABÍLAR - Bækistiið í Bústaðasafnl. sími 36270. Viökomustaðir vtðsvegar um horgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 aiia daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 Irá Hlrmmi. LISTASAFN EINAUS JÖNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastra-ti 74. er opið alla daga, nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgángur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og töstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga ki. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaöið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. ni| AbJAV/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- ÖILnrlMVMIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn cr 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tillellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum KARDINÁLAIIEIMSÓKN. - Samkv. tilkynningu til Meulen- bergs præfekst f Landakoti mun van Russum kardináli koma hingað 21. júlf. í fylgd meö honum koma fjórir embættis- menn páfarfkis og þeir biskup- arnir.dr. MUller frá Svfþjóð og Brems frá Danmörku. Kardinálinn mun vfgja hina nýju Landakotskirkju. — Rossum kardináli hefur meðferðis páfabréf um aö vígja Meulenbcrg præfekt til biskups yfir íslandi... Þess mun vcrða minnsst í sögunni cr kardfnáli van Rossum vfgir kaþólskan biskup hér, fyrsta biskup síðan Jón Arason leið — í stœrstu og vcglegustu kirkju landsins. Þess má geta að kardinálinn cr yfirmaöur trúboðsstarfsemi kaþólsku kirkjunnar og eru starfs- menn hans 100 — 500 biskupar ...“ / GENGISSKRÁNING \ NR. 110 — 15. JUNI 1979 Eining Ki. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 342.00 342.80* 1 Sterlingspund 718.65 720.35* 1 Kanadadoiiar 292.40 293.10* 100 Danskarkrónur 6239.45 6254.05* 100 Nonkar krónur 6590.90 6606.30* 100 Sænskar krónur 7829.15 7847.45* 100 Finnsk mörk 8586.50 8606.60* 100 Franskir frankar 7781.60 7799.80* 100 Belg. frankar 1121.85 1124.45* 100 Sviasn. frankar 19919.60 19966.20* 100 Gyilini 16417.05 16455.45* 100 V.-Þýik mörk 18009.50 18051.60* 100 Llrur 40.20 40.30* 100 Austurr. Sch. 2443.75 2449.45* 100 Escudos 688.15 689.75* 100 Pesetar 518.00 519.20* 100 Yen 155.70 156.06* * Breyting fró síöustu skróningu. V r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. JUNI 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 376.20 377.08* 1 Sterlingspund 790.64 792.39* 1 Kanadadollar 321.64 322.41* 100 Danskarkrónur 6863.40 6879.46* 100 Norskar krónur 7249.99 7266.93* 100 Sænskar krónur 8612.07 8632.20* 100 Finnsk mörk 9445.15 9467.26* 100 Franskir frankar 8559.76 8579.78* 100 Belg. frankar 1234.04 1236.90* 100 Svissn. frankar 21911.56 21962.82* 100 Gylliní 18058.76 18101.00* 100 V.-Þýak mörk 19810.45 19856.76* 100 Lfrur 44.22 43.33* 100 Austurr. Sch. 2888.13 2694.40* 100 Escudos 756.97 758.73* 100 Peaetar 569.80 571.12* 100 Yen 171.27 171.67* * Breyting trá síöuatu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.