Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 4
4
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
---------------------------N
OL
__________g.
Ei ;flV.viTra=fUi iTHi tTCB
M/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík föstudaginn
28. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð,
(Tálknafjörð og Bíldudal um
Patreksfjörð), Þingeyri, ísafjörö,
(Flateyri, Súgandafjörö og Bol-
ungarvík um ísafjörð), Siglu-
fjörö, Akureyri og Noröurfjörð.
Móttaka til 27. þ.m.
___________________________'
Varahlutir
íbflvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventllstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
-----------------------------------^
ASIMINN KR:
22480
V___________________________________/
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979
Sjónvarp í kvöld:
Tveir þættir um
N or ður-í rland
Norður-írland verður mjög á
dagskrá Sjónvarpsins í kvöld,
þriðjudagskvöld. Klukkan
21.30 er á dagskrá síðari þáttur
af tveimur þáttum sem sjón-
varpið lét í sumar gera á Norð-
ur-Irlandi. Þættirnir hafa verið
nefndir „Borg í umsátri:
Belfast 1979.“ Umsjón með gerð
þáttanna hafði Bogi Ágústsson
fréttamaður, en fyrri þátturinn
vakti mikla athygli, vel gerður
og fróðlegur.
í þessum síðari þætti er meðal
annars fjallað um stjórnmála-
þróunina á írlandi síðasta ára-
tuginn, og rætt er við Peter
McLachlan formann Friðar-
hreyfingarinnar og Michael
Alison ráðherra í ríkisstjórn
Bretlands. Einnig verður brugð-
ið upp svipmyndum frá Norð-
ur-írlandi, landi og þjóð.
Þessum þætti verður siðan
fylgt eftir með öðrum þætti í
Sjónvarpi klukkan 22.00. Nefnist
sá þáttur Umheimurinn og ann-
ast Bogi Ágústsson fréttamaður
einnig umsjón hans.
I þessum þætti verður rætt um
deilumálin á Norður-írlandi, í
beinu framhaldi af myndinni á
undan. Spyrjandi með stjórn-
anda verður Steinunn Sigurðar-
dóttir rithöfundur og fréttamað-
ur, en hún bjó um árabil í Dublin
þar sem hún var við nám. Þá
Fréttamennirnir Bogi Ágústsson og Steinunn Sigurðardóttir
munu stjórna umræðuþætti um Norður-írland i Sjónvarpi klukkan
22.00 í kvöld.
koma einnig fram í þættinum til
viðræðna þeir Bergsteinn Jóns-
son sagnfræðingur, Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri og fyrrum
alþingismaður, og Eggert Jóns-
son borgarhagfræðingur. Eggert
bjó um skeið í Belfast, þar sem
hann stundaði nám.
Morgun-
pósturinn
á morgnana
Morgunpósturinn er á
dagskrá gamla Gufuradí-
ósins í dag, eins og hann
er jafnan í býtið á morgn-
ana. Morgunpósturinn er
tvímælalaust einn allra
vinsælasti útvarpsþáttur-
inn, eins og glögglega hef-
ur komið fram í marg-
nefndum hlustendakönn-
unum. Þættirnir eru líf-
legir, byggðir upp á mörg-
um stuttum atriðum og
góðum klippingum, þann-
ig að áheyrendum þarf
aldrei að leiðast.
Umsjónarmenn Morgunpóstsins, þeir Sigmar B. Hauksson og Páll Heiðar Jónsson ásamt
aðstoðarmanni sínum, Herdísi Þorgeirsdóttur. Hluti Morgunpóstsins er endurtekið í Útvarpi siðdegis,
svo þeir morgunsvæfu þurfa ekki að fara alls á mis!
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
25. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forystugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn í Refa-
rjóðri“ eftir Cecii Bödker.
Steinunn Bjarman les þýð-
ingu sína (7).
9.20 Tónleikar
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar
Umsjónarmaður þáttarins,
Guðmundur Hallvarðsson,
talar við Ásgeir Sigurðsson
um meðferð gúmbáta og eft-
irlit með þeim.
11.15 Morguntónleikar
Gideon Kremer og Sinfóníu-
hljómsveitin í Vín leika
Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr
(K216) eftir Mozart; einleik-
arinn stj./Milan Turkovic og
Eugéne Ysaye-strengjasveit-
in leika Fagottkonsert í C-
dúr eftir Johann Baptist
Vanhal; Bernhard Klee stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: Ferða-
fættir erlendra lækna á
slandi frá 1895
Kjartan Ragnars stjórnar-
ráðsfulltrúi les þýðingu sina
á þáttum eftir dr. Edvard
Lauritz Ehlers; — annar
hluti.
15.00 Miðdegistónleikar
John Ogdon og AJlegri-
kvartettinn leika Pianó-
kvintett í a-moll op. 84 eftir
Edward Elgar/Robert Tear,
Alan Civil og hljómsveitin
Northern Sinfonia flytja Ser-
enöðu fyrir tenórrödd, horn
og strengjasveit eftir Benja-
min Britten; Neville Marri-
ner stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum. Áskell Másson
kynnir indverska tónlist.
16.40 Popp.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin
17.20 Sagan: „Boginn“ eftir Bo
Carpelan
Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sina (6).
17.55 Á faraldsfæti.
Endurtekinn þáttur Birnu
G. Bjarnleifsdóttur frá
sunnudagsmorgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Dýrlingurinn
Þorp í álögum
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.30 Borg i umsátri: Belfast
1979
Síðari þáttur, sem Sjón-
varpið lét gera í sumar á
Norður-írlandi.
Meðal annars er fjallað um
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Markmið og leiðir i mál-
efnum vangefinna
Jón Sigurður Karlsson sál-
fræðingur flytur erindi.
20.00 Kammertónlist
Hindarkvartettinn leikur
Strengjakvartett i C-dúr op.
5 eftir Johan Svendsen.
stjórnmálaþróunina þar
síðasta áratuginn og rætt
við Peter McLachlan, for-
mann Friðarhreyfingarinn-
ar, og Michael Álison, ráö-
herra i bresku stjórninni.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.00 Umheimurinn
í þessum þætti verður rætt
um deilumálin á Norður-ír-
landi í framhaldi af ír-
landsmyndinni á undan.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.50 Dagskrárlok
20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr-
ið“ eftir ólaf Jóhann Sig-
urðsson.
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ari les (11).
21.00 Einsöngur: Magnús
Jónsson syngur íslenzk lög
ólafur Vignir Albertsson
leikur með á pianó.
21.20 Sumarvaka
a. Frá Haukadal til höfuð-
borgarinnar. Jónas Jónsson
frá Brekkukoti segir frá ferð
sinni árið 1931.
b. Ort á Guðrúnargötu. Þór-
unn Elfa Magnúsdóttir fer
með frumort kvæði.
c. Frá vestri til austurs yfir
hólmann norðanverðan. Sig-
urður Kristinsson kennari
les frásögn Tryggva Sigurðs-
sonar bónda á Útnyrðings-
stöðum á Héraði, sem rifjar
upp ferð fyrir hálfri öld.
d. Kórsöngur: Kammerkór-
inn syngur íslenzk lög. Söng-
stjóri Rut L. Magnússon.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 harmonikulög
Milan Bl&ha leikur.
23.00 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
Fljúgandi sirkus Montys
Pythons: Enskir gamanþætt-
ir frá breska útvarpinu.
S 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
25. september