Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 Palace komið a toppinn VERA Manchester Utd. á toppi fyrstu deildar var ekki eins löng og leikmenn liðsins hefðu kosið, hefðu þeir fengið einhverju að ráða. United tapaði nefnilega sinum fyrsta leik i deildarkeppn- inni á leikvelli Úlfanna. Forest náði aðeins jafntefli og náði United að stigum og Crystal Palace vann Stoke á útivelli og tók forystuna með sama stigafjölda og Man. Utd. og Forest en betri markatölu en bæði liðin. Crystal Palace hefur óumdeilanlega komið mest á óvart í haust. Margir spáðu liðinu nokkrum frama, en ekki þessum likum. Baráttan á botninum er mikil og hörð og á örugglega eftir að harðna, en þar eru 7 lið neðst og jöfn með aðeins 5 stig hvort og önnur skammt undan. • Gerry Francis, fyrirliði Crystal Palace, á ferð með knöttinn.Liðhanskom upp úr 2. deild á síðasta keppnistímabili og er nú í efsta sæti deildarinnar. Man. Utd. ýtt af stalli, Palace tekur við Fréttamenn BBC voru á því að Úlfarnir hefðu verðskuldað sigur sinn gegn Man. Utd. Leikurinn var í algeru jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan eftir hann réttilega jöfn. Lou Macari skor- aði fyrst fyrir MU snemma leiks eftir undirbúning Ray Wilkins, en síðan jafnaði Ken Hibbitt. Úlfarnir náðu síðan betri tök- um á leiknum í síðari hálfleik, en það voru þó aðeins 10 mínútur til leiksloka þegar þeim auðnaðist að skora annað mark sitt. Fram að því höfðu leikmenn United maldað í móinn og verið til alls líklegir í skyndisóknum sínum. Það var Andy Gray sem skoraði annað mark Úlfanna og það þurfti hrikaleg varnarmistök til. Nokkrum mínútum síðar var vörn MU enn í berjamó og John Richards fékk óáreittur að skora þriðja markið. Á síðustu mínút- unum bjargaði markvörður United, Garry Bailey, nokkrum sinnum liði sínu frá enn stærra tapi. Það var sögulegur leikur á Victoria Ground í Stoke, er heimaliðið fékk Crystal Palace í heimsókn. Stoke byrjaði betur og náði forystu á 8. mínútu með marki Denis Smith eftir horn- spyrnu. Því svaraði Palace með marki Vince Hilaire snemma í síðarí hálfleik. Nokkru síðar blés dómarinn í flautuna og dæmdi vítaspyrnu á Palace, en breytti síðan dómi sínum eftir að hafa hlaupið til og spjallað við línu- vörðinn! Undir lokin tryggði síðan miðvörðurinn Jim Cannon liði sínu bæði stigin er hann skoraði gott mark. Forest leikur ekki vel Nottingham Forest lenti í talsverðum erfiðleikum með sprækt lið Bristol City. Jimmy Mann náði forystunni fyrir BC með glæsilegu þrumuskoti af 30 metra færi I fyrri hálfleik og Forest gekk illa að skapa sér færi. í síðari hálfleik komu færin hins vegar, en þá vantaði að einhver nýtti þau og fóru nokkur ágæt. færi forgörðum. Það þurfti síðan 17 ára gamlan nýliða, Garry Mills, til að sýna Evrópumeisturunum hvernig ætti að haga sér við mark and- stæðinganna, en hann tryggði liði sínu eitt dýrmætt stig með góðu marki eftir undirbúning Garry Birtles. Aðrir leikir Niel MacNab (Bolton) og Brian Flynn (Leeds) voru reknir af leikvelli fyrir áflog eftir aðeins 15 mínútur er liðin áttust við. Sam Allardyce skoraði síðan ’yrir Bolton, en Eddy Gray afnaði fyrir Leeds. John Duncan tryggði Derby dýrmætan sigur gegn Middles- jrough. Mark hans undir lok eiksins reyndist eina mark eiksins. Brian Kidd náði snemma for- ystunni fyrir Everton gegn Ips- wich og leit lengi út fyrir að mark hans yrði sigurmark leiks- ins. Svo fór þó ekki, John Wark skoraði verðskuldað jöfnunar- mark fyrir Ipswich undir lok leiksins. Manchester City lyfti sér nokkuð óvænt af botninum með stórsigri gegn Coventry. Hinir ungu leikmenn liðsins náðu sér stórvel á strik í leiknum, liðið lék sinn besta leik á haustinu og sigur liðsins var síst of stór miðað við gang leiksins. Robin- son skoraði tvívegis í fyrri hálf- leik og Steve McKenzia bætti þriðja markinu við áður en yfir lauk. Ally Brown náði forystunni fyrir WBA á White Hart Lane gegn Tottenham, en Glenn Hoddle bjargaði einu stigi í höfn þegar honum tókst að skora úr víti, hvorugt liðið lék sérlega vel. Þremur leikjum lauk án þess að mark væri skorað, leikjum Aston Villa og Arsenal, leik Brighton og Southampton og leik Liverpool og Norwich. Tveir fyrrnefndu ieikirnir þóttu geysi- lega spennandi og fjörugir þar BORUSSIA Dortmund skaust i efsta sætið í þýsku deildar- keppninni með glæsilegum sigri gegn Fortuna Dússeldorf, 5—3. Fortuna hafði forystu, 2—1, í hálfleik, en fjögur mörk á skömmum tíma i síðari hálf- leik tryggðu Dortmund sigur- inn. Vöge (2), Burgsmúller (2) og Votava skoruðu fyrir BD, en Schmitz (2) og Klaus Alíofs svöruðu fyrir Fortuna. Barátt- an á toppinum harðnar stöðugt, Hamburger tapaði 2—3 fyrir Frankfurt og féll niður í 4. sæti með 9 stig, Frankfurt og Stutt- gart hafa bæði 10 stig. Stuttgart lenti i miklu basli með nýliðana 1860 Múnchen. Hofdiet náði forystunni fyrir PÉTUR Pétursson er gersam- lega óstöðvandi i hollensku knattspyrnunni og um helgina skoraði hann sitt niunda mark i 7 leikjum, er Feyenoord vann Excelsior 2—0. Excelsior er einmitt liðið sem Árni Sveins- son lék með siðasta keppnis- timabil. Samkvæmt fréttaskeyti AP, óð Pétur inn og út um vörn nágrannaliðsins og hefði með heppni átt að skora fleiri mörk. Rene Notten skoraði annað markið í síðari hálfleik og átti Pétur allan heiðurinn af því marki. Feyenoord er nú í þriðja sæti deildarinnar með 11 stig, sem ekkert vantaði nema mörk- in, því nóg var um færin. Á Anfield var hins vegar einstefna á mark Norwich, en leikmenn Liverpool voru þó aðeins skugg- inn af sjálfum sér. Norwich fékk tvö góð færi upp úr skyndisókn- um, en færin fóru í vaskinn. 2. deild: 1860, en Klotz tókst að jafna nokkru fyrir leikslok. Aðalleikur helgarinnar var þó viðureign Frankfurt og Ham- burger. Buljan náði forystunni fyrir HSV á 32. mínútu, en Karger jafnaði á 68. mínútu. Buljan skoraði enn á 71. mínútu, en Karger svaraði enn 5 mínút- um síðar. Sigurmarkið skoraði síðan AuSturríkismaðurinn Bruno Pezzey. BMG-leikmaðurinn Kristian Kulik var rekinn af leikvelli er Kaiserslautern lagði Mönchen- gladbach að velli. Það var reynd- ar á 88. mínútu og breytti engu um gang leiksins, staðan var orðin 4—2 fyrir Kaiserslautern. Briegel, Geye (2) og Wold skor- sama stigafjölda og Phillips Sportverein Eindhoven. Ajax heldur hins vegar enn dauða- haldi í forystu sína sem er aðeins eitt stig. Ajax vann nauman sigur á FC Utrecht og enn voru það dönsku landsliðsmennirnir Sören Lerby (2 mörk) og Frank Arnesen (1 mark) sem voru helstu burðarás- ar liðsins. Goosens og Rietweld svöruðu fyrir Utrecht. PSV vann nauman sigur á Nec Nijmegen, 1—0, og skoraði Willy Van Der Kuylen sigurmarkið á síðustu mínútunum úr víta- spyrnu. Jan Peters hjá Alkmaar er deildinni, eitt stig umfram næstu lið sem eru býsna mörg, það liggur við að botnliðin séu rneðal efstu liða. Alan Shoulder skoraði sigurmark Newcastle gegn Wrexham úr víti. Charlton vann sinn fyrsta sigur á haustinu, lagði Shrews- bury að velli með mörkum Derek Hales og Niel Robinson. uðu fyrir Kaiserslautern, en Lin- en og Nickel svöruðu fyrir BMG. Hans Agerbeck, Daninn snjalli, skoraði mark Herthu gegn Bochum, en það nægði ekki til sigurs, því að Oswald og Abel skoruðu fyrir Bochum, sem fyrir vikið nældi sér í tvö dýrmæt stig. Úrslit annarra leikja urðu þessi: Bayer Uerdingen 2 (Rascid 2) — Brunswick 1 (Grobe) Bayern 2 ( Rummenigge, Breit- ner) — Duisburg 1 (Jara) Köln 3 (Littbarski, Neumann og Muller) — Schalke 04 1 (Abramzik) Werder Bremen 1 (Reinders) — Bayer Leverkausen 1 (Herz- og) búinn að jafna sig á fótbrotinu og hann skoraði eitt af þremur mörkum Alkmaars í góðum úti- sigri á Nac Breda. Kees Kist og Kristian Nygaard skoruðu hin mörkin tvö. Úrslit í Hollandi urðu þessi: Deventer-Haarlem 2—1 Nac Breda-Alkmaar 0-3 Sparta-Roda JC 1—0 Den Haag-Tvente 2—1 Maastricht-Pec Zvolle 0—1 PSV Eindhoven-Nec Nijmegen 1—0 Vitesse Arnhem-Willem Tilburg 3—1 Ajax-Utrecht 3—2 Excelsior-Feyenoord 0—2 Knatt- spyrnu- urslit England, 1. deild: Aston Villa-Arsenal 0—0 Bolton—Leeds 1—1 Brighton—Southampton 0—0 Bristol City—Nott.For. 1—1 Derby—Middlesbrough 1—0 Ipswich—Everton 1—1 Liverpool—Norwich 0—0 Man.City—Coventry 3—0 Stoke—Crystal Palace 1—2 Tottenham—WBA 1—1 Wolves—Man.Utd. 3—1 England, 2. deild: Burnley—Sunderland 1—1 Cardiff—Cambridge 0—0 Charlton—Shrewsbury 2—1 Chelsea—Watford 2—0 Leicester—Fulham 3—3 Luton—Oldham 0—0 Newcastle—Wrexham 1—0 Notts County—Swansea 0—0 Orient—Birmingham 2—2 Preston—Bristol Rov. 3—2 QPR—West Ham 3—0 England, 3. deild: Barnsley—Millwall 2—1 Blackpool—Blackburn 2—1 Chester—Reading 0—2 Exeter—Carlisle 1—2 Grimsby—Colchester 1—2 Hull—Gillingham 0—0 Mansfield—Sheff.Utd. 3-4 Oxford—Bury 3—1 Rotherham—Chesterf. 2—0 Sheffield Wed—Swindon4—2 Wimbledon—Brentford 0—0 England, 4. deild: Aldershot—Crewe 3—0 Bournemouth—Halifax 0—1 Bradford—Scunthorpe 2—0 Darlington—Walsall 1—2 Doncaster—Newport 1—3 Hartlepool—Torquay 2—2 Hereford—Wigan 2—1 Huddersfield—Port Vale7—1 Lincoln—Tranmere 3—0 Northampton—Peterbr. 1—0 Rochdale—Portsmouth 1—2 York—Stockport 2—2 Skotland, úrvalsdeild: Aberdeen—Celtic 1—2 Dundee Utd.—P. Thistle 2—1 Hibs—St. Mirren 0—2 Morton—Kilmarnock 3—1 Rangers—Dundee 2—0 Italía, 1. deild: Bolognia—Perugia 1—1 Catanzarro—Juventus 0—1 Lazio—Fiorentina 2—0 AC Mílanó—Avellino 1—0 Napólí—Cagliari 0—0 Pescara—Roma 2—3 Torino—Ascoli 1—0 Udinise—Inter 1—1 6 lið eru efst og jöfn með 3 stig hvert, Inter, AC Mílanó, Juventus, Lazio, Roma og Torínó. Belgía, 1. deild: Charleroi—Molenbeek 0—1 Anderlecht—Hasselt 1—0 Waterschei—Berchem 1—1 Antwerp—Lokeren 0—1 FC Brugge—Winterslag 4—0 Wragem—Cercle BruggeO—0 Beveren—Lierse 1—0 FC Liege—Standard 1—1 Beringen—Beerschot 0—0 Lokeren hefur forystuna í deildinni. Arnór Guðjóhns- son lék með liðinu í síðari hálfleik og meira til og átti góðan leik. FC Brugge, Cercle Brugge, Standard og Molen- beek eru jöfn í 2—5 sæti með 9 stig hvert félag, en Lokeren hefur 11 stig. Sviþjóð, 1. deild: Elfsborg—Landskrona 2—1 Halmstad—Gautaborg 2—0 Hammarby—AtvidabergO—0 Kalmar—ÁIK 4—3 Malmö FF—Halmia 3—0 Noorköping—Öster 1—1 Sundsvall—Djurgarden 1—1 Halmsted heldur forystu sinni, hefur 30 stig, en bæði Malmö og Elfsborg hafa einu stigi minna. Gautaborg og Hammarby hafa 27 stig. Öst- er hefur 25 stig. Newcastle heldur forystunni í Tap hjá Hamburger Pétur langmarkhæstur j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.