Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 17 dögum og æföi knattspyrnu á morgnana. Foreldrum mínum þótti þaö ekki viturlegt aö ætla aö reyna sig sem atvinnuknattspyrnu- maður og þaö tók mig langan tíma aö sannfæra þá um aö þaö gæti gefið eitthvað í aöra hönd. Mér þykir gott aö vera heima og hlusta á tónlist og fyrir kemur að ég bregöi mér í eldhúsið og spreyti mig á aö setja saman ýmsa smárétti. Hvaöa knattspyrnuliö eru sterkust í Evrópu um þessar mundir aö þínu mati, og hvaöa liö sigra í Evrópu- keppnum í ár? — Þaö eru mörg góö liö í Evrópu. Hamburger S.V., og hætt er viö að mótherjarnir reyni aö sparka mann niður til aö bjarga því aö mark veröi skorað. Þaö er oft of mikil harka hér. En leikmenn eru ákaflega fljótir og hafa yfir mikilli knatttækni aö ráöa og geta því oft sloppið við meiðsli. Nú hér kynnist maöur ákaflega skapbráöum leikmönnum. Félagi minn, Argentínumaöur- inn Heredia, geröi sér lítið fyrir nú um daginn er viö lékum vináttuleik viö Fortuna Köln, og rotaði einn þýska leikmanninn svo aö bera varö hann út af á börum. Einn af leikmönnum Barcelona varö fyrir slæmum árekstri viö Þjóðverjann og lá óvígur eftir vona aö mér takist aö skora á móti ÍA á íslandi. Mér hefur ekki gengið sem best aö skora aö undanförnu en þaö fer vonandi aö lagast. Hvernig hefur þér líkaö dvölin hjá Barcelona? Þaö er alltaf erfitt til aö byrja meö að venjast nýju landi og siöum. Ég átti viö tungumálavandræði aö stríða, og eins tók tíma aö venjast loftslaginu. En Spánverjar eru elskulegt fólk og mér var hjálpaö aö yfirstíga vandamál- in. Þaö er stórkostlegt knattspyrnulega séö aö leika á Spáni, áhuginn hér er gífur- legur. Fólkið gerir miklar kröf- ur og oft ósanngjarnar. Þér er hampað sem dýrlingi ef þú stendur þig vel og skorar, en ef illa gengur er fljótlega sett ofan í viö þig. Þú veist máske aö um 400 Sþánverjar ætla til íslands aö horfa á okkur leika þar. Það er glöggt dæmi um þann mikla knattspyrnuáhuga sem hér ríkir. 6 til 8 þúsund fara héöan til Madrid er viö leikum þar á morgun. (Krankl átti viö síðastliðinn sunnudag en þá lék Bacelona viö Real Madrid og tapaði 3—2.) Þaö veröur erfiöur leikur, ég verö ánægöur ef viö náum jafntefli þar. Hver verða úrslit í leik ykkar vió ÍA á íslandi? — Um þaö vil ég engu sþá, en viö munum aö sjálfsögöu leggja okkur alla fram um aö sigra með nokkrum mun. Sim- onsen hefur sagt okkur frá því, aö íslensk lið séu þaráttu- glöö og ekki auðveld bráð. Þá erum viö smeykir viö aö leika ef þaö verður mjög kalt. En hér ættum viö aö ráöa auö- veldlega viö þá. Hver eru helstu áhugamál þín ef knattspyrnan er ekki talin meö og hvernig eyöir þú frítímum þínum? — Fjölskyldan hefur allan forgang, ég reyni aö verja sem mestum tíma meö konu minni og börnunum tveimur. Þá er ég mikill áhugamaöur um bíla og allt sem þeim viökemur. Ég heföi vel getað hugsaö mér aö veröa kapþakstursmaður í flokki formúlu 1. Landi minn, Niki Lauda, er mikill vinur minn og ég fylgist glöggt meö öllu sem fram fer í heims- meistarakeþpninni í kapp- akstri. Á sínum tíma vann ég sem bifreiðavirki á eftirmið- Bayern Múnchen, A.C. Milan, Ajax, Nottingham Forest svo nokkur séu nefnd. Ég hef trú á að Forest og Hamburger S.V. berjist um meistaratitilinn, viö vinnum vonandi Evrópubikar- inn aftur og A.C. Milan vinnur UEFA-keppnina. Annars er ómögulegt aö vera aö spá um svona hluti bætti Krankl viö. Hvaö tekur vió þegar samningurinn viö Bacelona rennur út? Um það er ekki gott aö segja, ég á eftir tvö keþþnis- tímaþil hér, og of fljótt er aö spá um framtíðina. Eg á samt eftir aö leika knattspyrnu í langan tíma enn. Svo framar- lega sem ég slepp viö meiösli. Hér á Spáni skiptir sigur öllu og þaö var nóg. Heredia var rekinn af velli og var heppinn aö fá ekki leikbann. En þar sem um vináttuleik var aö ræöa var málinu bjargaö í höfn. Viö hefðum getaö haldiö áfram lengi enn aö ræöa um heima og geima. Krankl er viöræöugóöur og hefur frá mörgu aö segja en þjálfarinn var mættur og kallaði leik- menn til búningsherbergj- anna. Krankl sagði aö lokum, aö hann vonaöist til aö leikur- inn viö ÍA yröi góður, og aö áhugamennirnir gætu veitt þeim veröuga keppni. Ég hef ekki komið til íslands áöur og fyrir mig veröur þetta ævin- týri. —br.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.