Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 2 7 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Þvottahús Hef til sölu 11 kassa af hinu fræga stifelsl Gold Medal. Tilboð sendlst Mbl. merkt: .Hœstbjóð- andl — 3155", fyrlr 30. sept. Til söiu og sýnis elnbýllshús á Eyrarbakka 3ja herb. á einni hæö. Verð 8—10 mlllj. Uppl. í síma 99-3437 milli 7 og 23 alla daga. Njarövík Tll sðlu einbýlishús í bygglngu. Einnlg 4ra herb. sórhæöir f bygglngu. Sér Inngangur. Glerj- aðar með útihuröum ísettum. afhendast f feb. '80. Sandgeröi Tll sölu sérhæð meö bílskúr. Laus strax. Einnig eldra elnbýlls- hús, losnar fljótlega. Góöir grelösluskilmálar. Fastelgnasala Vilhjálms Þór- hallssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík símar 1263 og 2890. Sölumaöur heima 2411. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýð. dómt. Hafnar- strætl 11, síml 14824, Freyju- götu 37, sfml 12105. Þvotta- og bónaðstoö Borgartúni 29, sfmi 18398. □ EDDA 59799257—Fjh. I.O.O. F.Rb. 1= 1299258% = . KRI5TIL€GT STRRf Blblfulestur í kvöld kl. 20.30, aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Alllr hjartanlega velkomnlr. Breski transmiöillinn í Keflavík Queenle Nlxon sýnir andlitsum- myndunarfyrlrbærl (sem liggur í þvf aö sá framliðni reynir aö mynda svip sinn á andlltl mlöils- Ins) á fundl sem haldlnn veröur í Félagsbfól Keflavík í kvöld þriöjudaginn 25. sept. kl. 21. Aögöngumlöar seldir vió inn- ganglnn. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja Fimir fætur Templarahöllin 7. okt. Fíladelfía Almennur biblíulestur f kvöid kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gfslason. Handknattleiks- deild Vals veturinn 1979—1980 Tilkynnlng til yngri flokka Vals aö mæta tll æflnga f Valshelmll- inu samkv. neöanskráðri töflu þar sem Reykjavfkurmótiö er að hefjast. 2. fl. karla: Mánudaga kl. 21.20—22.10 Þriöjudaga kl. 21.20—22.10 Fimmtudaga kl. 21.20—22.10 Þjálfarar: Ágúst ögmundsson, Jón Ágústsson. 2. fl. kvenna: Mánudaga kl. 20.30—21.20 Fimmtudaga kl. 20.30—21.20 Laugardaga kl. 13.50—14.40 Þjálfarar: Pétur Guömundsson, Brynjar Kvaran, Gísli Arnar Gunnarsson. 3. fl. karla: Miövikudaga kl. 19.40—20.30 Laugardaga kl. 13.00—13.50 Þjálfarar: Jón H. Karlsson, Þor- björn Jensson, Gísli Blöndal. 3. fl. kvenna: Márrudaga kl. 18.00—18.50 Fimmtudaga kl. 17.10—18.00 Þjálfarar: Þórarinn Eyþórsson, Björn Björnsson, Karl Jónsson. 4. fl. karla: Þriöjudaga kl. 20.30—21.20 Fimmtudaga kl. 18.00—18.50 Þjálfarar: Gunnstelnn Skúlason, Bjarni Guömundsson, Stefán Halldórsson. 5. fl. karla: Laugardaga kl. 14.40—16.20 Þjálfarar: Stefán Gunnarsson, Ólafur H. Jónsson. Markmannsþjálfun: Ólafur Bene- diktsson, Brynjar Kvaran, Jón Breiöfjörö. Æfingar hefjast 17. sept. Stjórn H.K.D. Vals Gestahappdrætti Vals Eftirtalin númer hlutu vlnning: 1 Áritaöur fótbolti nr. 763. 10 Henson æfingagallar nr. 770, 2457, 3357, 3842, 2644, 6355, 1981, 2611, 351, 2213. 10 Patric fótboltaskór nr. 5005, 6996, 1342, 2646, 5907, 2918, 1631, 2576, 1794, 2763. Vinningar eru afhentir í verzlun- inni Bikarnum, Skólavöróustíg gegn framvísun vinningsmiöa. Birt án ábyrgöar. Knattspyrnud. Vals. Hörgshlíö 12 Samkoma I kvöld kl. 8. Knattspyrnuf. Víkingur Knattspyrnudeild Æfingatafla vetrarins Réttarholtsskóli 13.00—14.40 5. fl. a b 14.40—16.20 5. fl.cd sunnudagur 13.00—14.30 4 fl. 14.30— 16.00 3 fl. 16.00—17.30 meistaraft. 17.30— 19.00 2. fl. Mætiö stundvíslega. Stjórnln. A Al (.I.VSIV,ASIMINS KR: “""'rWj 224B0 ^3 •S&2 JHorgtmblntiií) raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar furtdir — mannfagnaöir Félag___________ Járniönaöarmanna Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 27. sept. 1979 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Viöhorfin í kjaramálum 3. Umræöa um takmörkun yfirvinnu. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniönaöarmanna. Frá Læknafélagi Reykjavíkur Afmælisfagnaöur vegna 70 ára afmælis félagsins veröur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 28. sept. n.k. kl. 19.30. Borðhald, skemmtiatriði og dans. Miöasala á skrifstofu félagsins í Domus Medica. Stjórnin. V ÍSLENSKA FLUGSÖGUFÉLAGIÐ Félagsfundur veröur haldinn aö Hótel Loftleiðum miðviku- daginn 26. september kl. 20.30. Mætiö stundvíslega. Nýir féiagar velkomnir. Stjórnin. löntrygging h.f. Hluthafafundur í löntryggingu h.f. veröur haidinn laugardaginn 20. október n.k. kl. 14.00 í fundarsal Iðnaöarbanka íslands aö Lækjargötu 12, Reykjavík. Fundarefni: 1. Reikningar félagsins. 2. Slit félagsins eða sameining viö annað félag. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda eöa skilanefndar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Fundir um lög- fræöileg málefni Dagana 26. og 27. september n.k. verða haldnir fundir í Lögbergi, Háskóla íslands, og hefjast kl. 17:00 báða dagana. Gestur á þessum fundum verður SHLOMO LEVIN, dómari frá ísrael. Fyrri daginn mun hann halda erindi um deilur Israelsmanna og Araba og lögfræðileg vandamál, sem af þeim hafa risiö. í síöara erindi hans verður fjallaö um þaö, hvernig ísraelsmenn leysa verð- bólguvandann í löggjöf og lagaframkvæmd. Aö loknum erindum hans veröa frjálsar umræður. Fundirnir eru öllum opnir, meöan húsrúm leyfir. Lagadeild Háskóla íslands, Lögfræðingafélag íslands. Keflavík Til sölu glæsileg ný 3ja herb. íbúö. íbúð í sérflokki. 4ra herb. íbúö mjög gott verö og kjör. Laus strax. Nýtt einbýlishús, næstum fullgert. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík Sími 92-3222. Skrifstofuhúsnæöi til leigu 114 fm., 88 fm., 46 fm. og 42 fm. fullfrágeng- in skrifstofuhúsnæöi til leigu á 2. hæð viö Borgartún. Sanngjörn leiga. Einnig 191 fm. óinnréttað húsnæði á sama stað á 2. hæö. Húsakynni þessi eru sérlega björt meö (fullfrágenginni sameign, malbikuö bílastæði. Allar nánari uppl. í síma 66214 á kvöldin. Húseignin Holtsgata 7 er til sölu og laus frá 1. október. Húsið er kjallari, 2 hæöir og ris, eitt herb. og eldhús í kj., 4ra herb. íbúð á 1. hæö önnur hæö og rishæð meö alls 6 herb. Grunnflötur 103,2 fm. Útihús meö tveimur herb. og eldhúsi og herb. í kj. er 54.4 fm. Eignarlóð meö trjágaröi er 1007 fm. Höröur Ólafsson, hrl., Mávahlíð 30, Símar 10332 og 12829. II sölu Til sölu Vel meö farin þvottahúsavélasamstæða tilvalið fyrir fjölbýlishús, þvottahúsrekstur eöa þann sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar í síma 21157. Trésmíöavélar Til sölu er stórviðarsög með 5.5 ha. mótor. Stærö á sagarblaöi 23 tommur. Heppileg til aö saga rekaviö. Spónarpressa (spindlapressa) meö lausum hitaelimentum. Góö fyrir smærri trésmíöa- verkstæöi. Uppl. í síma 95-4123. Til sölu Burroughs L 4000 bókhaldstalva ásamt gatspjaldalesara og gatara. Tryggingamiðstöðin h.f., Aðalstræti 6, Sími 26466. Orösenging frá Hvöt Félagi sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík Trúnaöarfundur verður miövikudaglnn 26. september n.k. kl. 18 í Valhöll, kjallarasal. Stjórnin. Trúnaöarmanna- ráösfundur verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, (immtudaginn 27. aeptember kl. 20.30. Dagakrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstillinga- nefnd (yrlr stjórnarkjör. 2. Kosnlng tveggja manna í stjórn styrktarsjóös. 3. Ræöa Birgir (sl. Gunnarsson borgar- (ulltrúl. 4. önnur mál. Félagar (jölmennið. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.