Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Keflavík Bifvélavirki eöa maður vanur bifvélaviögerö- um óskast sem meöeigandi aö starfandi bílaverkstæði. Þarf aö leggja fram eitthvert fjármagn. Um sölu á fyrirtækinu getur veriö aö ræöa. Uppl. gefur Eigna og verðbréfasal- an, Hringbraut 90, Keflavík, Sími 92-3222. Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu Umsóknareyöublöö f. n.k. skólaár liggja frammi á símstöðvunum á kennslusvæöi skólans. Vinsamlegast skilíö inn umsóknum nú þegar. Skólastjóri. 2ja—3ja herb. íbúö óskast til leigu starx. Uppl. í síma 72295. Knattspyrnudeild KR. Einbýlishús Höfum veriö beönir aö taka á leigu einbýlis- hús í Reykjavík eða nágrenni fyrir danska sendiráðið. Málflutningsskrifstofa Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal, Hákon Árnason hæstaréttalögmenn. Ingólfsstræti 5, sími 22144. Stórt íbúðarhúsnæði 8—12 herb. óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Hringiö í síma 42900 á skrifstofutíma. Útboð Tilboö óskast í byggingu 10 raöhúsa á Seltjarnarnesi. Tilboö miðist viö að húsum sé skilað tilbúnum undir tréverk. Útboösgögn eru afhent á Arkitekta- og verkfræðistofunni, Hverfisgötu 18, gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þann 10. október 1979 kl. 17.00. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á v.s. Rögnvaldl Sl—77 (ex Slgrún ÞH—169), þlngl. elgn Sævars h.f., Grenlvfk, fer fram aö kröfu Fiskveiöasjóös íslands og samkv. helmlld í 22. gr. laga nr. 44/1976 í skrifstofu embættislns Suöurgötu 4, Slglufiröl, flmmtudaglnn 4. október n.k., kl. 14.00. Bælarfógetinn á Siglufírúi. Tannlæknastofa mín aö Laugavegi 51, Reykjavík, veröur opnuð föstudaginn 28. september næstkom- andi. Tímapantanir veröa teknar frá og meö þriöjudegi 25. sept. frá kl. 1.30 til 4.30 í síma 26077. Hreinn Aöalsteinsson, tannlæknir. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M VI (iI.YSIK t M ALLT L.VND ÞKGAR I>1 AKÍLYSIR I MORGl'NBLADIM Volur Hinriksson —Minningarorð Valur Hinriksson var aðeins 55 ára þegar hann lést hinn 4. ágúst sl., eftir stutta sjúkrahúslegu. Það er erfitt að átta sig á að þessi glæsilegi og vel gerði maður sé ekki lengur meðal okkar, lífið virtist leika við hann þegar kallið kom. Valur var fæddur á Akranesi 13. júlí 1924. Hann vann við ýmiss störf til sjós og lands þar til hann lærði pípulagningar við Iðnskól- ann í Reykjavík og varð meistari í þeirri grein 1958. Að loknu námi vann Valur ýmis störf hjá Hafna- málastofnun Ríkisins við hafna- gerðir þar til hann tók að sér verkstjói-n við uppbyggingu Ál- verksmiðjunnar í Straumsvík og varð síðan verkstjóri í flutninga- deild ísal. Hefðbundin verksmiðjustörf áttu ekki við Val. Hann sóttist eftir meira skapandi starfi þar sem hann fengi notið hæfileika sinna. Þess vegna réðst hann sem verkstjóri til Hafnamálastofnun- ar ríkisins 1971, þar sem hann vann til æviloka. Störf verkstjóra hjá Hafna- málastofnun ríkisins eru mjög fjölþætt og krefjast sjálfstæðis, dugnaðar og útsjónarsemi. Valur hafði þessa hæfileika. Hann var harðduglegur og heiðarlegur og krafðist mikils af öðrum. Verk- stjórnin reyndist honum létt og hann leysti verkefni sín árekstra- laust. Honum voru sífellt falin vandasamari verkefni. Hann hafði náð mikilli leikni við grjótnám og gerð brimvarnagarða úr stórgrýti. Það var því sjálfsagt að Vali væri falin verkstjórn við gerð brim- grjóts úr stórgrýti á Akranesi. Við þetta verk var notuð ný tækni. Efnisprammi Grettis flutti grjótið í úfbrúnir garðsins. Ýmis vanda- mál þurfti að leysa varðandi verkið sem Vali fórst vel úr hendi, eins og hans var vandi. Honum auðnaðist ekki að ljúka þessu verki en hann lést skömmu áður en því lauk. Valur átti auðvelt með að um- gangast fólk. Öll mannleg sam- skipti mótuðust af léttri lund og aðlögunarhæfni. Hann lét sér annt um starfsmenn sína og átti auðvelt með að fá menn í vinnu. Það var gott að vera í návist Vals. Viðmót hans var létt og þægilegt sem mótaðist af skarp- leika og ríkri kímnigáfu. Öfgafull- ar skoðanir voru honum fjarri! hann þekkti veröldina og vildi gera hið besta úr öllu. Valur var kvæntur ágætri konu, Láru Jónsdóttur, Vigfússonar frá Borgarhól á Seyðisfirði og áttu þau einn son, Gísla sem nú er 16 ára. Ég og fjölskylda mín vottum ástvinum Vals Hinrikssonar okk- ar innilegustu samúð. Daníel Gestsson íslenzkir ungtemplarar; Námskeið um áfengismál UM ÞESSAR mundir standa vfir námskeið á vegum Islenskra ungtemplara, Í.U.T., þar sem félagsmönnum er gefinn kostur á fræðslu um félagsstörf og um ýmsar hlið- ar áfengismála. Lokið er fjór- um námskeiðum af sex, en meðal þess sem fjallað er um eru heilbrigðisvandamál tengd áfengisneyslu, löggjöf og stefna yfirvaída í þessum málum og kynnt eru samtök áhugamanna sem berjast gegn áfengi á einn eða annan hátt. Fyrirlestrar eru á annan tug talsins, m.a. læknar og lögfræðingar. Að loknum þessum nám- skeiðum verður nú í lok sept- ember haldið námskeið í Mun- aðarnesi á vegum norræna ungtemplarasambandsins, NORDGU. Þar verða fulltrúar frá öllum norðurlöndunum, en flestir frá íslandi. Það kom fram á ársþingi Í.U.T., sem haldið var 8. sept- ember s.l., að þessi námskeið eru liður í átaki sem er í undirbúningi og mun miða að því að efla starf Í.U.T. sem mest. Starfsemin á síðasta ári var öflugri en á undanförnum árum, en ætlunin er að fjölga félagsmönnum enn meir á komandi vetri. Formaður Í.U.T. er Halldór Árnason viðskiptafræðingur en framkvæmdastjóri samtak- anna er Árni Einarsson nemi í uppeldisfræði við H.í. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 Styrkið og fegriö líkamann Mætum vetri hress á sál og líkama Ný 4 vlkna námskelö hefjst 1. október. Leikfimi fyrlr konur á öllum aldrl. Hinlr vlnsælu HERRATÍMAR I hádeglnu. Hressandi — mýkjandl — styrkjandi — ásamt yoga og megrandi æfingum. Sértímar fyrlr konur sem vllja léttast um 15 kg eða melra. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar (baki, eöa þjást af vöövabólgu. Vigtun — mæling — sturtur — Ijós — gufuböö — kaffi. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—18 í síma 83295. JúdódeWd Ármanns Ármúla 32. gítarskóli OLAFS GAUKS Varanleg dægradvöl og ómældur ánægjuauki — og nú er hagstætt verö á hljóöfærum. Innritun í skólanum, aö Háteigsvegi 6, virka daga í þessari viku ki 5—7 síödegis, sími 27015. Upplýsingasími á öörum tíma er 85752. Námskeiðið stendur frá 1. okt. til 15 des. Eitt námskeiö nægir flestum byrjendum til nokkurs árangurs viö undirleik. Kvöldtímar fyrir fulloröna. Hljóöfæri á staönum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.