Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 7 DIOOVIUINN Sunnudagur 1. júll 1979 I „Nafn I vikunnar" Sunnudagsblað Þjóð- I viljans birtir fastadálk, | sam ber heitið: „Nafn 1 vikunnar". Þar er rsett við | fólk, sem verið hefur of- I arlega ó baugi í þjóö- I málaumrœðu, gjarnan úr I rððum róttæklinga. Ráðamenn í Alþýðu- | bandalagi eru tíðir gestir ■ í þessum fastadálki. Út af ' þessu var ekki brugðið sl. | sunnudag þegar Þjóðvilj- inn r»ðir við hrossið, I hvers höfuð var sett á | nfðstöng „herstöðvaand- 1 st»öinga“, „handan | móðunnar miklu", eins . og það er orðað i blaöinu. I Þar r»öir einhver mann- | vitsbrekkan við sjálfan sig, í gervi hrosshauss- | ins, sem e.t.v. er við hæfi, I og sendir háðsglósur í ' allar áttir, m.a. til hesta- | manna. Ræður þar sama „smekkvísin'1 ferð og I staðsetti fyrrnefnda níð- | stöng innan hestagirð- 1 ingar sem frægt er orðið. | En ekki fara sögur af því, . hvern veg þau andlit, I m.a. af framámönnum I Alþýöubandalagsíns, sem birzt hafa í „viku- | nöfnum“ Þjóðviljans, . kunna þeirri viðbót, sem I nú hefur bætzt í safníð. nafn* Hjörleifur Guttormsson iönaöarrðöherra fékk i liöinni viku samþykktar I rikisst jörninni viöamiklar tillögur um orkusparnaö, sem koma til meö aö hafa vlötæk áhrif. t>á opnaöi ráöherrann Járnblendiverk- smiöjuna viö hátiölega at- höfn. Hjörleifur veröur þvi tvimælaia'»«* "•* ■ En mörgum fannst hins vegar nóg gert á hlut viðkomandi hrosshauss, þó hann fengi ekki inni í gáfnabanka Þjóðviljans. „Slagoröiö, sem kosiö var um“ Ársæll Ellertsson, for- maður Grafíska sveinafó- lagsins, svarar fyrirspurn Þjóðviljans um nýaf- staðnar verkfallsaögerðir á þessa leið: „Okkar slag- orð var það slagorð, sem kosið var um í síðustu kosningum og allir tóku undir: „samningana í gildi“. Svo virðist sem fólk hafi gleymt þessu slagorði... En ég held að hugsanlegt hefði verið að fá almenning í landinu til að opna augun fyrir því, hvað kaupmáttarrýrnun hefur orðiö mikil, a.m.k. hjá viku- og tímakaups- iðnaðarmönnum." Þjóð- viljinn spyr enn: „Var ómögulegt að ná fram betri samningum?“ Svar: „Stjórn félagsins mat stöðuna þannig, að það sem náðst hefði fram yfir það sem fékkst, hefði kostað það miklar fórnir fyrir prentiðnaðinn í heild, að við tókum þá ákvörðun að ganga aö þessu og semja frið.“ Það er tvennt í þessum svörum, sem er íhugun- arefni. í fyrsta lagi aö formaður grafískra höfð- ar til slagorða stjórnar- flokkanna í sl. kosningum f tengslum við „kaup- máttarrýrnun iðnaðar- manna“. í annan stað, hvern veg hann metur stöðu prentiðnaðarins, eins og aö honum hefur verið búið. Hvort tveggja segir sömu sögu um árangur stjórnarstefn- unnar á síðustu 12 mán- uöum. Höfundarlaun og hlutur Tómasar Ása Sólveig, rithöfund- ur, fjallar í nýlegu blaöa- viötali um kjarastöðu ís- lenzkra rithöfunda í dag. Tekur hún dæmi af bók sinni, Einkamáium Stefaníu, sem kom út í fyrra. Höfundarlaun hafi verið 1632 þúsund krón- ur, eða 15% af forlags- verði. „Það eru ekki há árslaun," segir hún, „en þess má geta, að af þess- ari einu bók fær ríkið yfir 3 milljónir króna í sölu- skatt. Nú þykir gott aö höfundur skrifi eina bók á ári en raunar heldur enginn höfundur þeim vinnuhraða til lang- frama". Hlutur höfundar er m.ö.o. 15% af sölu- verði, bóksala 25% (brúttó) og ríkissjóðs 22%. Ása Sólveig rekur fleiri d»mi um höfundarlaun fyrir ýmiss konar hug- verk. Það er eftirtektar- vert að ríkissjóður tekur helmingi meira í sinn hlut af söluverði þessarar til- teknu bókar, aðeins í söluskátt, en höfundur fær í sinn hlut. Hlutur ríkissjóðs í tollum af inn- fluttum aðföngum útgáfu og ýmiss konar annarri skattheimtu á útgefend- um er ótalinn. Menning- arhlutverk ríkisvaldsins er samt við síg, eins og sjá má af framangreind- um samanburði Ásu Sól- veigar. Sunnudagar 23. stpttmbrr 1979 Hrosshausinn. sem Samtök HerstöAvarandstæöinga reistu á nfAstöng i tilefni heimsóknar Nato-herskip- anna hefur tvfmælalaust veriA mest f fróttum slAustu viku. Erfitt var fyrir blaAa- mann SunnudagsblaAsins aA ná sambandi viA hrossiA. sem ekki hefur veriA nafn- lZUNS£ Síðasta innritunarvika Kenndir veröa: Barnadansar Táningadansar Samkvæmisdansar Djassdansar Stepp Tjútt, rock og gömlu dansarnir Kennslustaðir: Reykjavík, Hafnarfiröi, Mosfellssveit Akranesi. Innritunarsímar 84750, kl. 10—7 53158 kl. 13—18 66469 kl. 13—18 Ath. Sértímar í discodönsum fyrir herra 20 ára og eldri. Sértímar fyrir dömur 20 ára og eldri í Beat og Disco- dönsum Komið og prófiö nýjustu disco-djass dansana VERÐ OG GÆÐI VIÐ ALLRA HÆFI ,_______ 29800 \ BUÐIN Skipholti19 þlnnl. LATTU HEIMSÞEKKTA BULLWORKER 14 DAGA SKILATRYGGING e Sendu alklippinginn «em beiðni um nénari upplýaingar án akuldbindingar EÐA •am pöntun gegn póatkröfu meö 14 daga akilarétti tré móttöku taakiaina. LIKAMSRÆKTUNARTÆKIÐ Hjálpa þér við uppbyggingu líkama þíns með aöeins fárra mínútna skipulögðum Bullworkeræfingum á dag. Þú getur raunverulega séö árangurinn eftir nokkra daga á hvaöa aldri sem þú ert! 14 ára, 20 ára, 30 ára, 40 ára, 50 ára, 60 ára, ■ Líkamsrækt er öllum nauðsynleg í nútíma þjóðfélagi Daglegar æfingar meö Bullworker — ná til yfir 300 vööva líkamans. Hjartað styrkist, lungun styrkjast. Æting- arnar draga úr tauga- spennu og streitu. Æfingarnar gefa þér aukiö þol — viö vinnu, nám og íþrótta- iökanir. Innbyggöur AFLMÆLIR sýnir þér frá degi til dags að þér vex þróttur Æfingaspjald og 24 síöna skýringar- bæklingur fytgja hverju tæki. íslenzkar þýöingar má klippa út og líma á spjaldiö.' Kynnstu af eigin raun BULLWORKERTÆKINU sem milljónir manna um allan heim dásama — og þakka þann dag, þegar þeir byrjuöu reglubundnar æfingar meö BULLWORKER TÆKINU. • Sendiö mér: □ Upplýsingar □ ___stk. Bullworker NAFN HEIMILISFANG PÓSTNÚMER ..... PÓSTVERZLUNIN HEIMAVAL „ _ PósthóH 39, 202 Képavogi. Pöntunarsími 44440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.