Morgunblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979
PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi fer fram
n.k. laugardag 27. okt. og sunnu-
daginn 28. okt. Þátttaka i próf-
kjörinu er heimil öllu stuðn-
ingsfólki Sjálfstæðisflokksins í
kjördæminu, sem öðlast hefur
kosningarétt og auk þess félags-
bundnu sjálfstæðisfólk 16 ára
og eldra.
Kynning frambjóðenda í prófkjörí sjálf-
stæðismanna í Reykjaneskjördæmi
Arndís Björnsdóttir
kennari, Sunnuflöt 14,
Garöabæ. 34 ára. Maki:
Ottó S. Schopka
Bjarní S. Jakobsson,
form. löju, félags verk-
smiöjufólks, Ásbúö 13,
Garöabæ. 48 ára.
EHert Eiríksson
verkstjóri, Langholti 5,
Keflavík. 41. árs. Maki:
Birna Jóhannesdóttir.
fyrrv. alþingismaöur,
Hringbraut 59, Hafnarfirði.
48 ára. Maki: Sigrún Þ.
Mathiesen.
Ólafur G. Einarsson
fyrrv. alþingismaöur,
Stekkjarflöt 14, Garöabæ.
47 ára. Makl: Ragna Bjarna-
dóttir.
Rannveig Tryggvadóttir
þýöandi, Vallarbraut 20,
Seltjarnarnesi. 52 ára.
Haraldur Gfalason
framkvæmdastjóri, Sæ-
viöarsundi 96, Reykjavtk. 51
árs. Maki: Björg Ingólfsdóttir.
Richard Björgvinsson,
bæjarfulltrúi, Nýbýfavegi
47, Kópavogi. 54 ára. Maki:
Jónína Júlíusdóttir.
Helgi Hallvarösson
skipherra, Lyngheiöi 16,
Kópavogi. 48 ára. Maki:
Þuríöur Erla Erlingsdóttir.
Saloma Þorkelsdóttír
gjaldkeri, Reykjahlíö,
Mosfellssveit. 52 ára. Maki:
Jóel Kr. Jóelsson.
Kristján E. Haraldsson,
form. Múrarasambands
íslands, Kársnesbraut 45,
Kópavogi. 43 ára. Maki: Erla
Hjartardóttir.
Sigurgeir Sigurösson
bæjarstjóri, Miöbraut 29,
Seltjarnarnesi. 44 ára. Maki:
Sigríöur Gyöa Siguröardóttir.
Æskulýðs-
dagurí
Reykjavík
ÆSKULÝÐSDAGUR verður í
Reykjavík á morgun, 24. október,
degi Sameinuðu þjóðanna.
A ársfundi Æskulýðsráðs Reykja-
víkur með fulltrúum æskulýðsfé-
laga í Reykjavík 24. febrúar s.l. var
samþykkt tillaga um að halda
sérstakan æskulýðsdag. Samvinna
um skipulag og framkvæmd Æsku-
lýðsdagsins hefur tekist milii
Æskuiýðsráðs Reykjavíkur,
íþróttabandalags Reykjavíkur,
Fræðsluráðs Reykjavíkur, skól-
anna og félaga þeirra sem þátt taka
í kynningunni.
í hverjum skóla verða viðkomandi
hverfisfélög með sérstaka kynn-
ingarbása þar sem nemendum verða
gefnar upplýsingar um félögin og
starf þeirra. Um kvöldið munu mörg
æskulýðs- og íþróttafélög hafa „opið
hús“ þar sem borgarbúum gefst
tækifæri til að kynnast aðstöðu og
starfi hinna fjölmörgu félaga sem
starfa með börnum og unglingum.
Félagsmiðstöðvar Æskulýðsráðs
Reykjavíkur, Bústaðir og Fellahellir,
verða einnig opnar almenningi að
kvöldi 24. október.
Bæklingi með upplýsingum um
félög þau sem taka þátt í Æskulýðs-
deginum verður dreift til allra nem-
enda í skólum Reykjavíkur.
Að sögn Sjafnar Sigurbjörnsdótt-
ur, formanns Æskulýðsráðs Reykja-
víkur, er ætlunin að æskulýðsdagur-
inn verði árlegur viðburður í
Reykjavík ef þessi fyrsti dagur
gengur vel og fær góðar undirtektir
fólks.
Ljósm. Mbl.: Björn Pálsson.
ólafur G. Einarsson
alþm. i ræðustól. Næstur
honum situr Stefán Snæ-
björnsson formaður félags-
ins i Garðabæ, þá Geir
Hallgrímsson og Benedikt
Sveinsson, sem ritaði fund-
argerð.
þaö yröi gert. Hjá slíku væri aldrei
hægt aö komast.
Geir sagöi einnig, aö hinir háu
skattar yröu til þess að magna
kröfur um launahækkanir vegna
þess að beinu skattarnir eru
greiddir eftir á meö sífellt verö-
minni krónum. Þá kom fram hjá
Geir, aö aðilar vinnumarkaöarins
ættu aö ákveöa kaup og kjör meö
frjálsum samningum. Taldi hann
aö afskipti ríkisvaldsins ættu ein-
tímavandamála. Verömyndun yröi
að vera frjáls og samkeppni aö
vera ráöandi til aö halda niöri
verðlagi. Nú yröi aö brjóta blaö í
þessum málum og auka frjálsræöi
og samkeppni. Taldi Geir nauösyn-
legt aö ná fram árangri á skömm-
um tíma. Fólk heföi ekki þolin-
mæöi til aö bíöa eftir hægfara
þróun í þessa átt. Því yrði meö
einhverjum ráöum að ná veröbólg-
unni hratt niður. Geir varaöi viö of
mikilli bjartsýni að því er snertir
væntanlegar kosningar. Staöa
flokksins væri aö vísu mjög sterk
en varast yröi andvaraleysi.
í almennum umræöum tóku til
máls Davíö Sch. Thorsteinsson,
Ólafur G. Einarsson, Sveinn Ól-
afsson, Haukur Clausen, Jón
Sveinsson, Guðmundur Einarsson,
Sveinn Valfells, Matthías Á.
Mathiesen og Arndís Björnsdóttir.
Staða flokksins er sterk,
en forðumst aUt andvaraleysi
Fundurinn í Garðabæ var fjölsóttur, hér má sjá hluta
fundarmanna.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garðabæj-
ar og Bessastaðahrepps efndi til
opins fundar í Garöaskóla við
Vífilsstaðaveg s.l. fimmtudag.
Gestur fundarins var Geir Hall-
grímsson, formaöur Sjálfstæðis-
flokksins, og ræddi hann stjórn-
málaviöhorfið og ástand þjóð-
mála.
Formaöur félagsins, Stefán
Snæbjörnsson, setti fundinn og
bauð fundarmenn velkomna og
sérstaklega gest fundarins.
í ræðu sinni vék Geir fyrst aö
falli ríkisstjórnar Ólafs Jóhannes-
sonar. Taldi hann tvær megin-
ástæöur fyrir því aö stjórnin féll. í
fyrsta lagi heföu stjórnarflokkarnir
lofaö of miklu fyrir kosningar og
hegöaö sér eins og lýöskrums-
flokkar, lofað öllum öllu, sem
einhverjir aðrir áttu síðan að
borga. í öðru lagi hefðu stjórnar-
flokkarnir setiö á svikráöum hver
við annan. Hver um sig hefði
eignaö sér öll góö mál en kennt
hinum um það sem miöur fór. Geir
taldi, að fólk væri nú oröið þreytt á
skattheimtu og veröbólgu. Taldi
hann það nú kröfu fólksins í
landinu, aö dregi yröi úr skatt-
sagði Geir
Hallgrímsson á
fundi í Garðabæ
heimtu og svigrúm einstaklinganna
aukiö. Geir sagöist sannfærður
um, aö þaö væri nauösynlegt til aö
ráöa niöurlögum veröbólgunnar aö
draga úr ríkisbákninu og þeirri
skattheimtu, sem því fylgir. Jafn-
framt þyrfti aö auka svigrúm ein-
staklinganna. Einstaklingurinn
skapaöi aukin verömæti í þjóöfé-
laginu, ef hann fengi aö njóta sín.
Nauðsynlegt væri að auka verö-
mætasköpun og hagvöxt, en þar
þyrfti fyrst aö ráða við verðbólg-
una.
Geir kvaö Sjálfstæöisflokkinn
hafa lofaö aö lækka þá skatta sem
lagðir heföu veriö á þjóöina á
starfstíma fráfarandi stjórnar. Þá
yröi jafnframt aö draga úr útgjöld-
um ríkisins og mætti búast viö að
einhverjir kveinkuöu sér, þegar
ungis til. aö koma sem algjört
neyöarúrræöi. Þetta kreföist þess,
að aöilar vinnumarkaðarins sýndu
ábyrgö og legðu sig fram um aö
skipta gæöunum réttlátlega.
Um verölagsmál sagði Geir, aö
viö heföum nú lengi búið viö
veröstöövun, en verðstöðvun væri
aöeins skammtímalausn, - sem
hefði reynst illa viö lausn lang-
Geir svaraöi í lok fundar fyrir-
spurnum fundarmanna og ræddi
nokkur atriöi, er fram komu í máli
þeirra. Sagði hann í lokin, aö
flokkurinn heföi ekki haft meiri-
hlutaaöstööu og heföi því þurft aö
velja miili þess aö taka þátt í
samsteypustjórnum og forðast þar
með annaö verra, eða vera utan
stjórnar og bíöa betri tíma.