Morgunblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.10.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 tveggja liða einvígi? Enn skipti enska deildin um forystulið, en þessa dagana eru það einkum tvö lið sem skiptast á um forystuna, allt eftir því hvort liðið vinnur stærri sigur. Það eru Nottingham Forest og Manchester Utd., en bæði hafa liðin þriggja stiga forystu um- fram þau íið sem næst koma. Eitt þeirra er Wolverhampton, en Úlfarnir hafa leikið einum leik minna og gætu því minnk- að muninn i eitt stig með sigri í þeim leik. Það er heimaleikur gegn Liverpool sem um ræðir og verða Úlfarnir að halda vel á spöðunum ef þeir ætla sér að hirða tvö stig úr þeim leik. Bæði Manchester Utd. og Nott- ingham Forest unnu leiki sína á laugardaginn. á sama tíma og öll önnur lið nærri toppinum ýmist töðuðu eða gerðu jafntefli í ieikjum sínum. Annar var áberandi hve miklar stimp- ingar fylgdu Ieikjum helgarinn- ar, menn voru ýmist bornir eða reknir af leikvelli og margir leikmenn fengu að skoða gula spjaldið. En lítum nánar á leiki helgarinnar. Forest í ham. Leikmenn Nottingham Forest voru svo sannarlega á skotskón- um gegn afspyrnuslöku liði Bolt- on. Larry Lloyd, Tony Woodcock og Trevor Francis skoruðu fyrir Forest í fyrri hálfleik og síðari hálfleikur var enn skammt á veg kominn, þegar John Robertson bætti fjórða markinu við. Chris Thompson minnkaði muninn í 4—1 fyrir Bolton, en Viv Ander- son var fljótur að bæta við marki fyrir Forest, 5—1. Annað mark Bolton kom ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins, en þá fékk Bolton dæmda vítaspyrnu, sem Willy Morgan skoraði úr af öryggi. Barningur á Old Trafford. Manchester Utd. lenti í mikl- um erfiðieikum með botnlið Ipswich, sem er mörgum gæða- flokkum betra lið en staða þess í 1. DEILD Notthingh. Forost 12 732 23:12 17 Manchostor Utd. 12 732 18:8 17 Crystal Palaco 12 462 18:13 14 Wolverhampton 11 623 17:12 14 Livorpool 11 452 19:10 13 Norwich 12 53 4 21:16 13 Southampton 12 534 21:18 13 Míddlosbrough 12 534 12:9 13 Manchostor City 12 534 13:15 13 Conventry City 12 615 19:22 13 Tottonham 12 53 4 17:23 13 Arsenal 12 363 13:10 12 Bristol City 12 363 11:13 12 Wost Bromwich 12 3 54 16:15 11 Aston Vilia 11 353 10:11 11 Lcods United 11 263 12:12 10 Evorton 11 344 16:18 10 Stoke City 12 2 55 13:19 9 Dorby County 12 327 9:17 8 Bolton Wanderers 12 165 10:21 8 Brighton 11 236 12:18 7 Ipswich 12 318 11:19 7 2. DEILD I.uton Town 12 732 24:11 17 Notts Cuunty 12 642 19:10 16 Newcastle Utd 12 642 16:11 16 Chelsea 11 713 13:9 15 Wrexham 12 714 15:13 15 Loioestor City 12 54 3 22:17 14 Queon’s Park R. 12 624 17:12 14 Preston 12 462 16:12 14 Birmingham 12 543 14:12 14 Sunderland 12 534 15:11 13 Cardífí City 12 534 12:14 13 Swansea City 12 534 12:14 13 Oldham Athletie 12 363 15:13 12 Camhridgo Utd. 12 264 13:14 10 Watford 12 34 5 11:13 10 West Ham 11 4 25 10:13 10 Bristol Rovors 12 336 17:22 9 Oriont 12 255 11:16 9 Shrewsbury 12 327 15:19 8 Fulham 12 327 15:25 8 Charlton 12 156 11:23 7 Burnley 12 057 13:22 5 • Forest-leikmaðurinn Tony Woodcock hefur verið á markaskónum að undanförnu. Hann skoraði eitt af mörkum Forest um helgina og lið hans er nú i efsta sæti 1. deildar. deildinni gefur til kynna. Það var írski landsliðsmaðurinn Ashley Grimes sem skoraði sig- urmark United í leiknum á 68. mínútu, en í fyrri hálfleik fór vítaspyrna í vaskinn hjá United, þegar Mick Thomas skaut fram hjá. Sigur MU var sanngjarn eftir gangi leiksins. Ipswich varð fyrir miklu áfalli í leiknum, útherjinn snjalli Clive Woods meiddist illa á fæti og var borinn af leikvelli. Þrír leikmenn, tveir hjá Ipswich, þeir Terry Butcher og George Burley, og einn hjá MU, Gordon McQueen, voru bók- aðir í baráttuleik. Liverpool tapar stigi. Nágrannarnir Liverpool og Everton skildu jafnir á Anfield, 2—2. það var mikið fjör í leiknum, svo mikið, að við lá að það þyrfti að kveðja til lögreglu, þegar 21 af 22 leikmönnum á vellinum snöruðu sér í áflog sem hófust er einn leikmanna Evert- on braut gróflega á Dave John- son. Terry McDermott og Garry Stanley hoppuðu þar um völlin með hnefaleikatöktum og voru umsvifalaust reknir af leikvelli fyrir vikið. Liverpool fékk óskabyrjun, þegar Mick Lyons skoraði sjálfsmark strax á 8. mínútu. Rétt fyrir hlé urðu vörn Liver- pool hins vegar á sín fyrstu mistök og Brian Kidd var fús að refsa liðinu fyrir það og jafnaði, Ray Kennedy náði forystunni fyrir Liverpool á nýjan leik á 55. mínútu, en Andy King (að sjálf- sögðu) jafnaði áður en yfir lauk. Toppliðin tapa stigum. Úlfarnir löppuðu ekkert upp á möguleika sína á toppsæti með því að tapa á útivelli fyrir Middlesbrough. Boro átti góðan dag, en markvörður Úlfanna, Paul Bradshaw, átti enn betri dag. Hann réð þó ekkert við þrumuskot Mark Proctor á 55. mínútu leiksins. Það reyndist sigurmark leiksins. Crystal Palace mátti þakka fyrir jafntefli á heimavelli gegn Bristol City. Leikurinn varð Mike Flannagan, miðherja Pal- ace, til lítillar ánægju, því að hann klúðraði tveimur gullnum færum áður en Joe Royle náði forystunni fyrir Bristol á 68. mínútu. Síðan fékk hann kjörinn möguleika til þess að bæta fyrir fyrri syndir með því að skora úr vítaspyrnu sem Palace fékk nokkru síðar. En John Shaw í marki Bristol gerði sér lítið fyrir og varði meistaralega. Palace tókst þó að krækja í annað stigið, er liðið fékk annað víti rétt fyrir leikslok og skoraði þá fyrirliðinn Jim Cannon. Norwich tapaði stigi gegn efnilegu liði Manchester City, sem lék sinn sjötta leik í röð án taps. 18 ára blökkumaður í liði MC, David Bennett, skoraði fyrsta mark leiksins á 20. mín- útu, en þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka var hann aftur á ferðinni, en síðara mark hans tryggði City þó aðeins annað stigið, því þeir Martin Peters og Kevin Bond höfðu skorað fyrir Norwich. Baulað á Leeds. Leikmenn Tottenham unnu mikið afrek á útivelli gegn Leeds, en þá unnu þeir sinn fyrsta sigur á útivelli á haustinu, • John Deehan fagnar fyrsta marki WBA gegn Southampton um helgina, en að baki honum stendur útlaginn Dave Watson og er ekki ánægður á svipinn. þrátt fyrir að einn leikmanna liðsins, Paul Miller, væri rekinn af leikvelli og markvörðurinn, Barry Daines, borinn af leikvelli með heilahristing. Glenn Hoddle fór í markið og merkilegt nokk, þá náði Tottenham forystunni með marki Gerry Armstrong. Ray Hankin tókst að jafna, en sigurmarkið skoraði Chris Jones eftir að leikmenn Tottenham voru orðnir einum færri. Áhangendur Leeds bauluðu hressilega á sína menn í leikslok. Hiti var mikill í ýmsum inni á vellinum að auki og voru fimm leikmenn færðir í svörtu bókina dómarans. Aðrir leikir. Leikmenn Brighton börðust hetjulega í Coventry og voru óheppnir að tapa leiknum. Sig- urmark Coventry skoraði hinn 17 ára nýliði Tom English þegar aðeins 6 mínútur voru til leiks- loka. Brighton náði forystunni með marki Andy Rollings á 16. mínútu, en Bobby McDonald jafnaði á 42. mínútu. Sex leikmenn fengu að skoða gula spjaldið þegar Aston Villa lék sér að Derby eins og köttur að mús. Fyrirliði Derby, Bruce Rioch, var maðurinn að baki stórsigri Villa þótt ótrúlegt sé, en mistök hans færðu Villa tvö mörk. Brian Little náði foryst- unni fyrir Villa, en jöfnunar- mark Garry Emson dugði skammt, Garry Shaw og Denis Mortimer bættu mörkum við fyrir Villa. Dave Watson átti afleitan dag í sínum fyrsta leik í Englandi eftir nokkurra vikna útlegð hjá Werder Bremen. Nýja liðið hans, Southampton, var tekið í bakarí- ið hjá West Bromwich og vörnin hans Watsons var eins og ginn- ungagap. Þrjú mörk í fyrri hálfleik boðuðu fallið og ef leikmenn WBA hefðu ekki slak- að á í síðari hálfleik er engin leið að vita hvernig farið hefði. John Deehan, Garry Pwen og Brian Robson skoruðu mörk WBA í fyrri hálfleik og Ally Brown bætti fjórða markinu við í síðari hálfleik eftir mikinn einleik. Þá er aðeins eftir að geta leiks Arsenal og Stoke á Highbury. Stoke önglaði þar í dýrmætt stig, en Arsenal sótti án afláts í leiknum og leikmenn liðsins geta sjálfum sér um kennt hvernig fór, því að mýgrútur tækifæra var ekki nýttur. Knatt- spymu úrslit England, 1. deild: Arsonal—Stoko 0—0 Covontry—Briirhton 2—1 Crystal Palaco—Briston C. 1 — 1 Dorhy—Aston Villa 1—3 Loods—Tottonham 1—2 Livorpool—Evorton 2—2 Man. litd—Ipswich 1—0 Middlosbroush —Wolvos 1—0 Norwich—Man. City 2—2 Nott. Forest— Bolton 5—2 Wost Bromwich—Southampton 1—0 England, 2. deild: Hirminiíham-Swansoa 2—0 Bristoi R—Charlton 3—0 Camhridge—Oriont 1 — 1 Cardiíf—Cholsoa 1—2 Fulham—Notts Country 1—3 Oldham—Leicostor 1 — 1 Prcston—Burnlcy 3—2 Shrcwshury—Wroxham 3—1 Sunderland—QPR 3—0 Watford—Newcastle 2—0 Wost Ham—Luton 1—2 England, 3. deild: Brontford—Blackburn 2—0 Bury—Sheffiold Ctd. 1—2 Carlislc—Barnslev 3—1 Chostor—Ilull 2-1 Chosterfleld—Wimbledon 0—0 Gillingham—Grimsby 0—1 Millwall — Mansfiold 2-2 Plymouth—Rothorham 1—0 Roading—Exoter 2—1 Sheffield Wed - Oxford 2-2 Swindon—Southend 1—0 England, 4. deild: Boumemouth —Iluddersfiold 1—3 Crewe—Rochdalo 2—1 Halifax—Walsall 2-1 Northampton—Horoford 2—0 Poterbrough — Hartlepool 2—0 Portsmouth—Bradford 4—1 Port Vale—Darlington 2—0 Scunthorpo—Newport 1—3 Wingan—Lincoln 2—1 Toquai—Aldorshot 2—1 Skotland, úrvalsdeild: Abordeen—Partick 1—1 Dundee—Dundeo lltd. 1—0 Kilmarnock—St Mirren 1 — 1 Morton—Celtic 1—0 Rangers—Hihs 2-0 I 3 urvaidsdcildinni er nú þessi: Celtlc 10 6 3 1 23:10 15 Morton 10 6 22 24:15 14 Aberdeen 10 52 3 22:12 12 Partlck 10 442 12:10 12 Rangers 10 433 17:13 11 Kilmarnock 10 4 33 12:16 11 Dundee Utd 10 325 13:15 8 St Mirren 10 23 5 14:22 7 Dundee 10 3 1 6 14:26 7 Hfbernian 10 11 8 9:21 3 Belgía 1. deild: Charlerol— Standard 2-1 Wintorslag —Beorschot 1-2 Antwerp—Borschom 1-1 FC Bruggo- -Lierse 4-1 Molenbeek- - Lokeren 1-1 Waregem- Hasselt 1-0 Beveren Waterschei 0-0 FC Liege— Andorlocht 1-0 Boringen — Corcle Bruggo 0-0 Lokeron. lib Arn6m GuAjohnsen. hofur enn forystu í belgisku doildinni. hofur hlotið 1G stig í 10 leikjum. FC Bruggo og Molenbeek hafa haði hlotið 15 stig. Arnór Guðjohnson lék siðari hálfloikinn moð liði sínu gogn Molen- hoek og átti góðan loik. Ítaiía 1. deild: Bolognia—Fiorontina 2—1 Catanzarro—lntor 0—0 Lazíó—Cagliari 1 — 1 AC Mllanó—Ascoli 3-0 Poscora—Avollino 1 — 1 Torinó—Juventus 1 — 2 Cdlneso—Roma 0—0 Napóll—Porugia 1 — 1 Roherto Hottoga og Marco Tardelii skoruðu mork Juvontus i lcik ná- grannaliðanna Juvontus og Torinó. Francisko Grazianni skoraði mark Torinó. Francosko Romano og Stefan Chiodi (2) skoruðu mörk AC Milanó gogn Ascoli. Intcr hofur forystunna i doildinni. hofur 10 stig. en AC Milanó hofur einu stlgi minna. 1 þriðja sa'ti er Juvontus með 8 stig. Spánn 1. deild: Las Palmas—Sevilla 2—0 Bilbao—Malaga 3—1 Valencia—Burgos 3—1 Rayo Vallocano—Gijon 1—2 Barcelona —Horcules 2—0 Almeria— Roal Sociodad 0—0 Zaragoza—Salamanca 1—2 Betis—Roal Madrid 2—3 Atletico Madrid —Espanol 1 — 1 Gijon gofur ekkert oftir. hofur hlotið 12 stig og hefur forystuna. Roal Madrid gefur holdur okkert oftir og hefur hlotið oinu stigi minna. Sala- manca er í þriðja sa'ti moð 10 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.