Morgunblaðið - 25.10.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 25.10.1979, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 SKIFTILYKLAR RÖRTENGUR BOLT AKLIPPUR ÁTAKSMÆLAR TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL ÞJALIR TRÉRASPAR ÞJALARSKÖFT • JÁRNBORASETT „HIGH SPEED“ 1-10 mm MEITLAR, M. GERÐIR KÚLUHAMRAR SMÍÐAHAMRAR SLEGGJUR VERKFÆRAKASSAR STEÐJAR, LITLIR SMERGILSKÍFUR SMERGILAFRÉTT AR AR STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR JÁRNSAGIR SKRÚFSTYKKI MARGAR STÆROIR f!Eöö VÍR- 0G BOLTAKLIPPUR • MURARAVERK FÆRI MÚRSKEIÐAR MÚRBRETTI MÚRHAMRAR MÚRFÍLT STÁLSTEINAR RÉTTSKEIÐAR KÚBEIN BLIKKKLIPPUR SKÆRI, ALLSKONAR SKRÚFJÁRN SPORJÁRN SKRÚFÞVINGUR VERKFÆRABRÝNI MÁLBÖND 2—50mtr. TOMMUSTOKKAR 1—2 mtr. HÖGGPÍPUR ÚTSÖGUNARSAGIR FALSHEFLAR TRÉSAGIR KLAUFHAMRAR HALLAMÁL TRÉBORAR, m. geröir STÓRVIÐARSAGIR BORSVEIFAR SKARAXIR MÚRAXIR ÍSAXIR FLATNINGSHNÍFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR SVEÐJUR STÁLBRÝNI • HVERFISSTEINAR í KASSA OG LAUSIR RAFMAGNS- HVERFISSTEINAR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR SNJÓÝTUR KLAKASKÖFUR MALARSKÓFLUR Sími 28855 „Útvarpsleikrit fyrir tvo vatnsdropa” Fimmtudagsleikrit út- varpsins að þessu sinni er „Útvarpsleikrit fyrir tvo vatnsdropa" eftir Karl Wittlinger. Leikrit- ið er á dagskrá klukkan 21.15. Þýðinguna gerði Bríet Héðinsdóttir og hún er jafnframt leik- stjóri. Með stærstu hlut- verkin fara Guðrún Þ. Stephensen, Pétur Ein- arsson, Hanna María Karlsdóttir, Jón Gunn- arsson og Guðrún Al- freðsdóttir. Flutningur tekur röska klukku- stund. Tveir vatnsdropar, annar gamall og geð- Bríet Héðinsdóttir leikkona er þýðandi og leikstjóri leikrits útvarpsins i kvöld, en það er eftir Karl Wittlinger. Morgun- leikfimi Þeir félagar Valdimar Örnólfsson og Magnús Pét- ursson munu að venju vekja útvarpshlustendur með morgunleikfimi og léttri píanótónlist klukkan 7.10 í dag, og fyrir þá sem ekki vakna svo snemma koma þeir aftur klukkan 9.20. vondur, hinn ungur og Karl Wittlinger er óreyndur, renna gegnum fæddur í Karlsruhe árið leiðslurnar og fylgjast 1922. Vakti fyrst á sér með því sem gerist í athygli með leikritinu húsinu. Og þar er ýmis- „Þekkið þér Vetrar- legt á seyði: rifrildi, brautina?" (1955). Síðan ástamál og misskilning- hefur hann skrifað mörg ur. Eldri vatnsdropinn verk, m.a. „Skuggabörn" þykist hinn mesti spek- (1957), „Lazarus" (1958) ingur og er að útskýra og „Tveir til hægri og fyrir hinum hvernig lífið tveir til vinstri" (1960). gengur til, og hann hefur Wittlinger er leikari, svo sannarlega ekki mik- jafnframt því að vera ið álit á mönnunum. leikritahöfundur. Tónlistarþátturinn Áfangar er á dagskrá útvarps- ins í kvöld samkvæmt venju, en umsjónarmenn þáttarins eru þeir félagar Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. Þátturinn hefst klukkan 22.50. Útvarp Reykjavík FIMMTUDkGUR 25. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs“ eftir Folke Barker Jörgen- sen í þýð. Silju Aðalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Ilrafn Jónsson. Fjallað um áhrif nýrra laga um verðmyndun og við- skiptaha.'tti. 11.15 Mótguntóníeíkar ‘ Edward Power Biggs og 5 Columbiu-hli«m.vcilin lclka Orgelkonsert nr. 3 í C-dúr I stj. / Karlheinz Zöller Nican- or Zabaleta og Fíiharmoníu- sveit Be rlínar leika Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit eftir Mozart; Ernst Márzendorfer stj. 12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joenson. Hjálmar Árnason les þýð- ingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar Wladyslaw Kedra og Fílharmoníusveitin í Varsjá leika Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj. / Nicolaj Gjauroff, Leslie Fyson, Ambrósíusar- kórinn og Sinfóniuhljóms- veit Lundúna flytja þætti úr óperunni „Nabucco“ eftir Verdi; Claudio Abbado stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Lærisvein galdra- meistarans“, hljómsveitar- verk eftir Paul Dukas; Ernst Ansermet stj. SÍDDEGID_____________________ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Lagið mitt. Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Má ég vera með? Um- ræðuþáttur um málefni barna. 20.30 Útvarp frá Háskólabíói: Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands; — fyrri hluti. Stjórnandi: Eifred Eckart-Hansen frá Dan- mörku. Einleikari: Wolf- gang Schneiderhan frá Aust- urriki. Tvö tónverk eftir Ludwig van Beethoven: a. Forleikur að sjónleiknum „Egmont“ eftir Göthe, op. 84. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 61. Jón Múli Árnason kynnir. 21.25 Leikrit: „Beatrice og Juana“ eftir Gúnter Eich. Áður útv. 1957. Þýðandi: Jón Magnússon. Leikstjóri : Val- ur Gíslason. Persónur og leikendur: Carlo / Baldvin Halldórsson, Beatrice / Herdís Þorvalds- dóttir. Juana / Helga Valtýs- dóttir, Furstinn / Valur Gislason, Þjónn Carlos / Helgí Skúlason, Greifafrúin / Nína Sveinsdóttir. Læknir- inn / Klemenz Jónsson. Aðr- ir leikendur: Þorgrímur Ein- arsson, Jóhann Pálsson og Valdimar Lárusson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar dagskrá ti’3 1 20.40 Prúðu leikararnii og l l;nisjunarmaöur íípiiíí ií. Jónsson fréttamaður. 22.05 Tómas Guérin Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutvcrk Charles Van- el. Tómas Guérin er ekkj- umaður og kominn á eftir- laun. Hann býr hjá syni sínum og tengdadóttur. I sem sýna honpm rtiikla 8 umhyggju. Gamla mannin- I um þykir sem hann sé ti! ■ einskis nýtur og einn góð- an veðurdag hleypir hann heimdraganum. Þýðandi Elinborg Stefáns- dóttir. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.