Morgunblaðið - 25.10.1979, Side 6

Morgunblaðið - 25.10.1979, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTOBER 1979 í DAG er fimmtudagur 25. október, VETURNÆTUR, 298. dagur ársins 1979. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 08.32 og síödegisflóö kl. 20.51. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.46 og sólarlag kl. 17.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 16.57. (Almanak háskólans.) Á EFRI myndinni eru þrjár vinkonur, sem heima eiga i Hafnarfirði, i norðurbœnum. Þeer efndu til hlutaveltu tii ágóða fyrir „sundlaugarsjóð" Sjálfsbjargar, landssam- bands fatiaðra. Telpurnar, sem heita Elisabet Markús- dóttir, Aðalheiður Hiimars- dóttir og Rakel Jónsdóttir, sofnuðu alls rúmiega 10.700 krónum. — Á neðri mynd- inni eru telpur. lika Hafn- firðingar, sem efndu til hlutaveltu tll ágóða fyrir „sundlaugarsjóðinn“. Telp- urnar heita: Anna og Kol- brún Árnadætur. Karen Við- arsdóttir og Ágústa Hilmars- dóttir. söfnuðu 11.000 krón- um til sjóösins. ÁRNAD MEILLA FRÁ HÖFNINNI J í GÆRDAG komu til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum Dísarfell og Hái- foss. Þá lagði Tungufoss af stað áleiðis til útlanda. — Leiguskip Hafskips, Borre, fór áleiðis til útlanda. Nóta- skipið Sigurður RE kom til Reykjavíkur með fullfermi af loðnumiðunum. rFRÉ-mn 4 Wf- 75 ÁRA er í dag, 25. okt., Helga Odds, Sæviðarsundi 21, Rvík. Styrkst þú þá, aon minn, í náöinni, sem fæst fyrir Krist Jesúm, og það sem þú heyrir mig tala í margra votta viðurvist, það skalt þú fá í hendur trúum mönnum, sem munu færir um líka að kenna öðrum. (2. Tím. 2,1.) | K ROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ 5 6 8 ■ ' ■ 10 ■ ' ■ “ 14 15 16 ■ ■ ' _ j LÁRÉTT: — 1 gráa hárið, 5 rcið, 6 likamshlutum, 9 for. 10 illdeila, 11 tveir eins, 13 fugiinn. 15 svelgurinn, 17 fuglar. LÓÐRÉTT: - 1 stækkaði, 2 lifshlaup, sigruðu, 4 léleg, 7 saumar. 8 sarga, 12 hávaði, 14 eld8tæði, 16 ósamstæðir. LAUSN SfÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 möglar, 5 sú, 6 gerill, 9 urð. 10 ól, 11 li. 12 eða, 13 elli, 15 orf, 17 takinu. LÓÐRÉTT: — 1 mögulegt, 2 garð, 3 lúi. 4 reilar, 7 eriil, 8 lóð, 12 eitri, 14 lok, 16 fn. Við föruiri létt mcð kosninKarnar. þökk sé þér Svavar minn. — Við getum notað allt sama draslið ojf síðast! ÞAÐ rigndi duglega hér í Reykjavík í fyrrinótt — ár og dagar síðan svo mikil úrkoma hefur mælst á einni nóttu, enda ósvikið vatnsveður á þriðjudags- kvöldið. En stórrigning var þá austur á Þingvöll- um — mældist 44 miliim eftir nóttina. Þar fór hita- stigið niður í fjögur stig, en það var minnstur hiti á láglendi, en á Mánárbakka og Raufarhöfn var sama hitastig. Hér í Reykjavík, í allri rigningunni, var 6 stiga hiti. ÍSLENZKI fjárhundurinn. Á vegum Hundaræktarfél. íslands verður stofnuð sérstök deild um íslenzka fjárhundinn. Verður stofn- fundur hennar á laugardag- inn kemur á Hótel Borg kl. 3.30 síðd. KIRKJUFÉLAG Digra- nesprestakalls heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. — Flutt verður erindi, sýnd kvikmynd og kaffi borið fram að lokum. FRÆÐSLUFUND heldur Fuglaverndarfél. íslands í kvöld, 25. okt., í Norræna húsinu kl. 20.30. Sýndar verða nokkrar úrvalsmynd- ir frá brezka fuglaverndar- félaginu. Þá verður sýnd myndin Winged Aristo- crats, sem fjallar um erni og aðra ránfugla. — Fræðslufundurinn er opinn öllum fuglalífsáhuga- mönnum. SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju. Félagsvist verður spiluð í félagsheim- ilinu í kvöld kl. 9. Slík. spilakvöld verða á þessum tíma á fimmtudögum nú í vetur, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Rcykjavík dagana 19. október til 25. október. aó báóum döKum meótoldum. veróur sem hér seifir: í IIOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK upið til kl. 22 alla daua vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM, siml 81200. Allan sólarhrinsinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og . helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla rfrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandl við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á fostudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT 1 afma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáiuhjálp i viðlögum: Kvöidsiml alla daga 81515 frá kl. 17-23. IUÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn 1 Víðida',. Oolð mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ARn nAnQIMQ K<-ytj*viksimi 10000. wnu UMUOIDd Akureyri simi 96-21840. , t Siglufjörður 96-71777. QllllfDAUIIQ HEIMSÓKNARTfMAR, Land- OUWIVnMnUO spitalinn: Alla daga ki. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 lil kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu daga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudögum kl. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alia daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga k) 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til Id. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til Id. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðvrll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. '4 —18- FARANDBÓKASOFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhcimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN liEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 16-19. IIOFSVALLASAFN — Hofsvajiagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud, —fóstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKABfLAR — Ba'kistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og fóstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alla vlrka daga. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er oplð þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siöd. HALLGRl MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til Bunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og mlðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: 5. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæiarlaugin er opin virka daga ki. 7.20—1^.30, laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudaga kl. 8-13.30 Guíubaðið i Vesturbæjariauginni: Opnunartimá skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Dll AMAUAIúT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMriMVMIxl stofnana svarar aila vlrka daga frá kl. 17 siðdegls tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Teklð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „FRÁ Berlín er símaA: Kisa- fluKvélin Dox. sem er stærsta fluKvél heimsins ok á að Keta borið 169 farþeKa. fér í K«*r í reynslufluK með 159 manns inn- anhorAs ok 10 manna áhofn. — FluKvélin hafAi ok tekið benzín tii 1200 km fluKs. FluKvélin flauK í liðleKa klukku- stúnd yfir Boden-vatninu. Allt Kekk eins ok í söku. — FIuk þetta er talið einstæður atburður í fluKsöKunni m.a. veKna þess að ekkert fluKtæki hefur áður floKÍð með jafn mar^a farþe^a innanborðs. Ilámarkið þar til í Kær var 85 manns í fluKÍcrð. Var það með loftskipinu Graf Zeppelin.“ / GENGISSKRÁNING NR. 203 — 24. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 389,40 390,20* 1 Starlingapund 820,85 822,55* 1 Kanadadollar 328,50 329,20* 100 Danakar krónur 7387,80 7413,00* 100 Norakar krónur 7783,10 7779,10* 100 Sanakar krónur 9188,70 9185,50* 100 Finnak mðrk 10228,50 10249,50* 100 Franakir frankar 9207,30 9226,20* 100 Balg. frankar 1342,80 1345,50* 100 Sviaan. frankar 23429,60 23477,70* 100 Gyllini 19475,85 19515,85* 100 V.-Þýak mörk 21804,50 21648,90* 100 Llrur 48,91 47,01* 100 Auaturr. Sch. 3000,00 3006,20* 100 Eacudoa 769,30 770,80* 100 PtMlar 588,90 590,10* 100 1 Yan SDR (aóratök 166,53 166,88* dráttarráttindi) 502,63 503,66* * Brayting frá aíöuatu akránlngu. J / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 202 — 24. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 428,34 429,22* 1 St*rlingspund 902,94 904,81* 1 Kanadadollar 361,35 382,12* 100 Danakar krónur 8137,58 8154,30* 100 Norakar krónur 8539,41 8557,01* 100 Swntkar krónur 10083,37 10104,05* 100 Finntk mörk 11251,35 11274,45* 100 Franakir frankar 10128,03 10148,82* 100 Balg. frankar 1477,08 1480,05* 100 Sviaan. frankar 25772,56 25825,47* 100 Gyllini 21423,41 21467,44* 100 V.-Þýik mörk 23764,95 23813,79* 100 Lirur 51,60 51,71* 100 Autturr. Sch. 3300,00 3306,82* 100 Eacudoa 846,23 847,88* 100 Paaatar 647,79 649,11* 100 Yan 183,18 183,57* * Brayting frá afóuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.