Morgunblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 r í öldudal augnabliksins Benedikt Gröndal. for- | sætisráðherra og for- . maður Alþýðuflokksins, I sagði í morgunpósti I ríkisútvarpsins í fyrra- dag: „Ég dreg enga dul á | það aó ég hefi meiri | áhyggjur at því en nokkru ' öóru í landsins málum i | dag (þ.e. eigin hag í prófkjöri Alþýöuflokksins I — innskot Mbl.). í fúlustu | alvöru er sá möguleiki tyrir hendi aö ág geti | tapaö þessu prófkjöri á • sunnudaginn...“ I Alkunna er að Alþýðu- | flokkurinn hefur, rótti- lega, málað upp vanda I þjóöfélags okkar á sviði | verðbólgumála, ríkis- ' fjármála, skattamála. Allt | hverfur þetta þó í skugg- . ann í huga formanns Al- I þýðuflokksins og forsæt- I_______________________ isráðherra, þegar próf- kjðrsmál hans sjálfs eiga í hlut. Hann hefur meiri áhyggjur at Braga Jós- epssyni „en nokkru öðru í landsins málum í dag“. Þaö er svo mikil reisn yfir þessu grátkonuhlutverki, að öll landsins vandamál hverfa í skuggann í huga forsætisráðherrans. Það er hátt til lofts og vítt til veggja o.s.frv.l Aö rotta sig saman Alþýöuflokkurinn hefur löngum teygt þunnan lopann um opið prófkjör, sem gefa átti flokknum einhverja sárstöðu um fjöldaáhrif á framboðs- mál hans. Ekki náðu þó fjöldaáhrifin lengra en góðu hófi gegndi. Þing- kandídatar flokksins krunkuðu sig saman um röðun í 2., 3., 4. og 5. sæti framboðslistans, þannig að sjálfkjörið er í þau, án minnstu áhrifa flokks- manna, hvað þá annars stuðningsfólks í „opnu prófkjöri". Laghent lið að tarna. Aðeins Bragi Jós- epsson, sem var ílla fjarri flokksböndum í Vestur- heimi, gaf kost á sór til mótframboðs og það við sjálfan flokksformanninn. Þetta olli svo miklu fjaðrafoki að „öll landsins vandamál" hjöönuðu í flokkskerfinu. Þaö er einhver truflun í segulsviði Alþýðuflokks- ins þessa dagana. Þingflokkurinn sem hvarf Tíu stjórnmálaflokkar fengu þingmenn kjörna í dönsku kosningunum, sem fram fóru í vikunni, einum færri en fyrir voru. — Danski kommúnista- flokkurinn, sem átti 7 þingmenn fyrir, hverfur nú úr Kristjánsborgar- höll. Flesta þingmenn vann ihaldsflokkurinn, eða 7 alls, og hefur nú 22 þingmenn. Jafnaöar- menn og v-radikalir bættu við sig 4 hver og Sósíaliski þjóöarflokkur- inn 3. Framfaraflokkur- inn, Miðdemókratar og kommúnistar eru fyrir- ferðarmestir í fylgistapi. Jafnaðarmenn eru enn sem fyrr langstærstir þingflokka ■ Danmörku. En það kemur heim við stjórnmálaþróun víða um lönd, aö íhaldsflokkurinn vinnur mest á, bæði hlut- fallslega og í nýjum þing- mönnum, og að komm- únistar þurrkast út af þingi. Hvílubrögö ekki sem skyldi! Soffía Guðmundsdótt- ---------------------------! ir, fv. varaþingmaður, I tekur skriffinn kynlífs- i síðu Þjóðviljans heldur betur í karphúsið í gær. Hún segir. „Þjóðviljinn á I ekki að vera neinn sand- i kassi til að leika sár í, 1 stikkfrí frá samfólags- | legri ábyrgð, segjandi . það sýknt og heilagt að ' flokkurinn só vondur, | verkalýðshreyfingin ómöguleg og hvílubrögð | fólks ekki sem skyldi... ■ (I) Hún telur og tvísýnt, ' hvort „jafnróttismál" eigi | heima á sórsíðu: „Ég er . ekki frá því að karl- I mönnum, já jafnvel okkar i kæru flokksbræðrum, þyki það hreint ekki sem | verst að afgreiða þessi > mál svona í sórstökum > farvegí, og konunum eft- I irlátið aö sjá þar uml“ Um konur og karla segir hún: I „Ég er ekki viss um að I flokkur okkar, Alþýðu- | bandalagiö, só þar alger undantekning (um jafn- I stöðu kvenna í fram- ■ boösmólum). Líka þar ' eiga konur erfitt upp- | dráttar sem mörg dæmi , gætu sannaö, ef rakin 1 væru“. Móske er eitt | dæmið einmitt nú að ger- ast, ef kvennasætið hjá | kommunum í Reykjavík > verður fært niður í líklegt fallsæti og eina kven- | þingfulltrúa flokksins kastað fyrir róða? ___________________________I r wm m j i ' 1. Vétarþvottur. 2. Ath. bensín, vatns- og olíu- leka. 3. Ath. hleðslu, rafgeyml og geymissambönd. 4. Stilla ventla. 5. Þjöppumæla vél. 6. Kælíkerfi þrýstiprófaö. 7. Frostþol mælt. 8. Ath. þurrkublöð og vökva á rúðusprautu. 9. Ath, loft og bensínsíur. Verö með söluskatti 39.653. Innifalið « veröí: Plahnur, kertl, rúðusprautu. fáið vandaða og ! _ istu hjá sérþjálfuöum fag- ium MAZDA verkstæðisins. ttma í símum: 81225 og 10. Skipta um kerti og platínur. 11. Timastilla kveikju. 12. Stilla blöndung. 13. Ath. viftureim. 14. Ath. slag í kúplingu bremsupedala. 15. Ath. handbremsu. 16. Ath. slag í stýri. 17. Ljósastilling. 18. Vélarstilling með nákvæmum stillitækjum. ventlalokspakkning og frostvari H ÉÉÉÍiÍÍ llÉÍlll 's x' ' í HF. simar; 81264 og 81299 Fáksfélagar Fé- Hinn árlegi vetrarfagnaöur veröur iagsheimilinu n.k. laugardag. Góö hljómsveit. Húsiö opnaö kl. 20. Miöasala í Félagsheimilinu kl. 17—19 á morgun föstudag. Mætum öll. Skemmtinefndin. AUGLYSING Prófkjör Sjálfstæöisflokksins Já 1. sætið GuÖmundur Hansson 2 ^±rö w c 2 ÞJOÐARBOKHLAÐA Tilboð óskast í aö steypa upp kjallara Þjóö- arbókhlöðu viö Birkimel og ganga frá lögnum og fyllingu við húsiö. Kjallarinn er um 2630 fm og um 8100 rúmm. Verkinu skal lokiö 1. júlí 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 6. nóv. 1979 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Völundar- innihurðir eru spónlagðar huröir meö eik, gullálmi, furu, oregonpine, frönskum álmi, hnotu, teak, wenge, silkivið o.fl. viöartegundum, eða óspónlagöar tilbúnar undir málningu. 75 ára reynsla tryggir gæðin. Mjög hagstætt verð. -xlÁ Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244 Akureyri Akureyri Gólfteppa- sýning í Hótel Varöborg fimmtudaginn 25. október kl. 17 — 22 föstudaginn 26. október kl. 17 — 22 laugardaginn 27. október kl. 13—19 sunnudaginn 28. október kl. 13—19 Sýnum geysilegt úrval gólfteppa í öllum geröum. TEpprlrnd GRENSASVEGI 13 SIMAR 83577 OG 83430 Stærsta sérverzlun landsins með gólfteppi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.