Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Undankeppnin í Reykjavík Nú er lokið tveimur umferðum af þremur í undankeppni Reykjavíkurmótsins í bridge, en keppnin er jafnframt undan- keppni fyrir Islandsmót. Spilað er í fjórum riðlum og slöngurað- að eftir hverja umferð. Staða efstu para: Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 378 Guðlaugur Jóhannsson — Örn Arnþórsson 357 Kristján Kristjánsson — Óskar Friðþjófsson 353 Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 353 Bragi Hauksson — Sigríður Kristjánsdótttir 349 Ásgeir Stefánsson — Hermann Tómasson 346 Gestur Jónsson — Gísli Steingrímsson 346 Ágúst Helgason — Hannes Jónsson 345 Georg Sverrisson — Kristján Blöndal 334 Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 334 Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 330 Steinberg Ríkharðsson — Tryggvi Bjarnason 325 Meðalárangur 312. Síðasta umferðin verður spil- uð á laugardaginn í Hreyfilshús- inu og hefst keppnin kl. 13 stundvíslega. Eftir tvær umferðir er staðan þessi: Hrólfur Hjaltason — Jón Páll Sigurjónsson 255 Sigurður Sigurjónsson — Jóhannes Árnason 244 Ásgeir Ásbjörnsson — Stefán Pálsson 242 Guðmundur Kristjánsson — Hermann Finnbogason 234 Síðasta umferðin verður spil- uð í kvöld. Bridgefélag Selfoss Staðan í meistaramóti í tvímenning eftir 1. umferð 18/10 1979. Umferðir verða 5. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 218 st. Gunnar Þórðarson — Hannes Ingvarsson 188 st. Bjarni Jónsson — Erlingur Þorsteinsson 174 st. Sigurður Sighvatsson — Kristján Jónsson 161 st. Sigurður S. Sigurðsson — Leif Österby 161 Örn Vigfússon — Ástráður Ólafsson 158 st. Grímur Sigurðsson — Friðrik Larsen 155 st. Ingvar Jónsson — Árni Erlingsson 147 Kristmann Guðmundsson — Jónas Magnússon 145 Haukur Baldvinsson — Oddur Einarsson 144 Meðalskor 156. Næsta umferð verður spiluð í kvöld í Tryggvaskála og hefst keppnin klukkan 19,30. Bridgefélag Reyðarf jarðar & Eskifjarðar Hreyfill - BSR — Bæjarleiðir Fimm kvölda tvímenningi er lokið hjá bílstjórunum og sigr- uðu Gísli Sigurtryggvason og Jón Sigurðsson keppnina nokkuð örugglega, hlutu 919 stig. Staða efstu para varð annars þessi: Guðjón Guðmundsson — Hjörtur Elíasson 887 Cyrus Hjartarson — Svavar Magnússon 881 Guðlaugur Nielsen — Gísli Tryggvason 871 Daníel Halldórsson — Jón Magnússon 867 Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 846 Gunnar Einarsson — Kári Sigurjónsson 817 Ellert Ólafsson — Vilhjálmur Guðmundsson 813 Jón Sigurðsson — Rúnar Guðmundsson 810 Birgir Sigurðsson — Sigurður Ólafsson 808 Anton Guðjónsson — Stefán Gunnarsson 802 Meðalárangur 780. Næsta keppni bílstjóranna verður sveitakeppni sem hefst á mánudaginn kemur. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð í tvímennings- keppni félagsins var spiluð sl. fimmtudag. Beztum árangri í A-riðli náðu Grímur Thorarensen og Guð- mundur Pálsson og í B-riðli Ásgeir Ásbjörnsson og Stefán Pálsson. BRE hóf starfsemi sína h. 25. sept. Spilað er á þriðjudags- kvöldum til skiptis á Reyðarfirði og Eskifirði. Um 60 manns eru í félaginu. Nú stendur yfir 5 umferða tvím.úrtökumót fyrir Austurlandsmót í tvímenningi sem haldið verður á Reyðarfirði dagana 2.-3. nóvember n.k. 7 efstu pörin spila á mótinu. Staða efstu paranna eftir 3 umferðir: Hallgr. — Kristján 370.17 st. Guðjón — Svavar 367.80 st. Egill — Ólafur 350.69 st. Friðjón — Jónas 343.72 st. Ásgeir — Þorsteinn 339.95 st. Bogi — Kristmann 337.25 st. Hafsteinn — Jóhann 329.43 st. Guðmundur — Kristinn 329.32 st. Bridgedeild Húnvetninga Nú stendur yfir tvímenningur og er lokið þremur umferðum af fimm. Þátttakan er fremur dræm og er aðeins spilað í einum 10 para riðli. Staða efstu para: Valdimar — Þorsteinn 390 Steinn — Sigþór 372 Ólafur — Jón 360 Halldóra — Jytta 332 Baldur — Hermann 323 Meðalskor 324. Næsta keppni félagsins verður hraðsveitakeppni og hefst 7. nóvember næstkomandi. Félagar eru hvattir til að fjölmenna í þessa keppni. Skráning er þegar hafin og eru spilarar beðnir að láta vita í síma 33757 (Valdimar) eða 34379 (Baidur). Takmarkanir á þorskveióum í nóvember og desember: Svipaðar og voru í árslok í fyrra Sjávarútvegsráðuneytið gaf í gær út reglugerð um takmarkanir á þorskveið- um það sem eftir er ársins. í reglugerðinni er kveðið á um 23 daga þorskveiði- bann hjá skuttogurunum á tímabilinu frá 1. nóvember til 31 desember. Sambæri- legt þorskveiðibann var hjá togurunum í 21 dag á þessu tímabili í fyrra. Bátaflotanum er, sam- kvæmt reglugerðinni, óheimilt að stunda þorsk- veiðar frá 20. desember til 31. desember eða sama tíma og á síðasta ári. Eru þessar takmarkanir í sam- ræmi við tillögur LÍÚ. Útgerðaraðilar skuttog- ara, þ.e. togara með 900 hestafla vél og stærri, og togskipa 39 metra og lengri geta ráðið tilhögun veiðitak- mörkunar, en þó skal hver togari ætíð láta af þorskveið- um í a.m.k. sjö daga í senn. Tilkynna verður ráðuneytinu Systrasamtök Ananda Marga hefja vetrarstarf Systrasamtök Anada Marga hafa byrjað vetrarstarf sitt. Reglulegir fundir um velferðarmál kvenna, samhugleiðsla, föndur og upprifjun á undirstöðulíkamsæf- ingum verða í vetur í Aðalstræti 16, 2. hæð, öll miðvikudagskvöld kl. 8.30. Sýslumaður Strandamanna SÝSLUMANNSEMBÆTT- IÐ í Strandasýslu er laust til umsóknar og er umsókn- arfrestur til 2. nóvember næstkomandi. Rúnar Guð- jónsson sýslumaður Strandamanna hefur verið skipaður sýslumaður í Borgarfj arðarsýslu. K16688 Kríuhólar 2ja herb. 55 fm. góð íbúð á 2. hæö. Mikil sameign. Seljavegur 3ja herb. 80 fm. risíbúö í þríbýlishúsi. Borgarnes 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi m/ bílskúr. Fokhelt — Raðhús Höfum til sölu raöhús við Ásbúð sem er á 2. hæöum m/ inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Fallegt útsýni. Bragagata Lítið einbýlishús sem er hæð og ris. Mikiö endurnýjað. Verð 2(L millj. Einbýlisjyjfhée Dðfie-l Höfum til sölu vandaö timbur- hús í miðborginni. Fallegt útsýni. Einstaklingsíbúð við Kaplaskjólsveg á 2. hæð, sem er herb., forstofa og snyrt- ing. EIGM40 UmBODIDfcWi LAUGAVEGI 87, S: 13837 IZjCjPjP Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO tngóifur Hjartarson hdl. Asgetr Thoroddssen hdl um tilhögun veiðtakmörkun- ar áður en hún hefst hverju sinni og eru útgerðarmenn bundnir við áætlanir sínar. Á þeim tíma, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveið- ar, má hlutdeild þorsks í heildarafla hverrar veiði- ferðar ekki vera meiri en 15% af heildarafla, verður það, sem umfram er, gert upptækt samkvæmt lögum um upptöku ólöglegs sjávar- afla. Sigli togari með afla til löndunar erlendis og reynist þorskur yfir 15% af heildar- afla, telst sá tími, sem fer í siglingar, ekki með í tímabili veiðitakmörkunar á þorski. Upphaf takmörkunartíma- bils miðast við þann tíma, er togari kemur í höfn til lönd- unar, en lok tímabilsins mið- ast við þann tíma er togari heldur til þorskveiða á ný. 28611 Vesturbær — miöbær Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. góöri íbúö í Vesturbæ eöa Gamla bænum. Skipti gætu komiö til greina á sérhæö í Vesturbæ. Þórsgata 4ra herb. íbúð um 90 ferm. á 1. hæð í steinhúsi. Rúmgóð og snyrtileg íbúö. Verð um 22 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 3. hæð ásamt uppsteyptum bíl- skúr. Tréverk vantar. íbúöin selst helst í skiptum fyrir minni íbúð og fullgeröa í eldra hverfi. Skólavörðustígur 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 3. hæö (efstu). Nýlegar innrétting- ar, nýút gler, stórar suður svalir. Verð 27 millj. Kópavogsbraut 3ja herb. 85 ferm. risíbúö í forsköluðu timburhúsi. Rúmgóð og snyrtileg íbúð. Verö 17—18 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð ásamt einu herb. og snyrtingu. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. 100 ferm. íbúð með suður svölum í Hraunbæ eöa öðru góöu hverfi. Vesturvallagata Lítil 3ja herb. íbúð. Sér inn- gangur. Sér hiti. íbúðin er á jaröhæö. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 * Símar 22911-19255. Til sölu m.a.: 2ja herb. snortur kjallaraíbúö í austurborginni. 4ra herb. hæð í Fossvogi Hæö og bílskúr Falleg um 112 fm. hæð á góðum stað í Kópavogi. Stór bílskúr. Lúxus sér hæö um 150 tm. sér hæð auk bíl- skúrs. T.b. undir tréverk og málningu. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri. EIGNAÞJÓNUSTAN \<==±/ FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: í byggingu 3ja herb. endaíbúö á 2. hæð í þriggja hæða blokk í Garðabæ. Innb. bílskúr. Frábært útsýni. Sér hitaveita. Teikn. og uppl. á skrifst. í Vesturborginni Goó 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð. Sér hitaveita, suður svalir. Frábært útsýni. Laus fljótl. Teikn og uppl. á skrifst. Á Eyrarbakka Gamalt tvílyft timburhús sem getur verið tvær 3ja herb. íbúðir. Hentar vel sem sumar- hús fyrir tvær fjölskyldur. Hag- stætt. Myndir á skrifst. Sérhæö — Einbýli Vantar stóra sérhæö í Reykja- vík, í skiptum getur fengist stórt og gott einbýlishús í Garðabæ. Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Högni Jónsson. BÓLST AÐ AHLÍÐ 86 ferm. íbúö á jarðhæð. Sér hití. Sér inngangur. Tvær geymslur. Verö 19—20 millj. FÍFUHVAMMSVEGUR 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 1. hæð. 40 ferm. bílskúr fylgir. KJARRHÓLMI Mjög góö 3ja herb. íbúö 90 ferm. Þvottahús á hæöinni. FÍFUSEL 5 herb. íbúð. Sér þvottahús. Bílskýlisréttur. Verð 25—26 millj. HÁTRÖÐ KÓP. 3ja herb. íbúð 93 ferm. Bílskúr fylgir. Verö 25 millj. LAUFÁS GARÐABÆ 5 herb. íbúð á 1. hæö. Bílskúr fylgir, upphitaður og meö heitu og köldu vatni. UGLUHÓLAR Nýleg einstaklingsíbúð. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúö ca. 60 ferm. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 15 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Stóragerði — Skipti Vönduð 4ra herb. hæð með bílskúr í skiptum fyrir raðhús eða sér hæð meö 4 svefnherb. helst á svipuöum slóöum. Bíl- skúr skilyrði. Garöabær um 257 fm. raðhús að mestu frágengiö. Æskileg skipti á íbúð meö 4 svefnherb. -...... ■ •• n Ath.: Orval glæsilegra eigna í makaskiptum. Mikill fjöldi fjársterkra kaupenda á kaupenda- skrá af öllum geröum eigna. í sumum tilfellum allt aö staögreiösla. Hjá okkur er skráö eign — seld eign. Jón Arason lögm. málflutnings- og fasteignadala. Sölustj. heima 22274.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.