Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Innskrift — vélritun Morgunbiaöiö óskar aö ráöa setjara á innskriftarborð. Góö vélritunar- og íslenzku- kunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Upplýs- ingar veita verkstjórar tæknideildar í dag og á morgun kl. 10—12 og 2—4. Upplýsingar ekki veittar í síma. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Sölumaður sölumaöur meö mikla reynslu í sölustörfum óskar eftir vel launuðu framtíöarstarfi. Hefur einnig reynslu í skrifstofustörfum og getur unniö sjálfstætt. Tilboð merkt: „Framtíð — 4524“, sendist Mbl. fyrir 31. október. Sjómenn Vantar stýrimann, bátsmann og háseta sem fyrst upplýsingar í síma 084—20102. Brödrene Johnsen 9595 Sörvær Finmark Norge. Hafnarfjörður — Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf viö færslu á bókhaldsvél á bæjarskrifstofunum. Laun eru samkv. 8. launafl. bæjarstarfsmanna. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf, sem fyrst. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist á bæjarskrifstofurnar Strandgötu 6 fyrir 31. okt. n.k. Nánari uppl. veitir bæjarritari. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, saman ber 16. grein nr. 27/1970. Bæjarstjóri Lausar stöður Á skattstofu Noröurlandsumdæmis eystra, Akureyri, eru eftirtaldar stööur lausar tii umsóknar: Staöa fulltrúa I. Aðalstarf umsjón meö tölvuskráningu, vélritun og skattbreyt- ingaskrám. Staöa skrifstofumanns. Nauðsynlegt er aö viðkomandi hafi æfingu í tölvuskráningu og vélritun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Norðurlands- umdæmis eystra, Hafnarstræti 95, Akureyri, fyrir 1. desember n.k. Verkamenn óskast í timburafgreiöslu. Uppl. á skrifstofunni, Súöavogi 3 í dag og næstu daga. Húsasmiöjan. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Vélritun, telex og síma- varzla aöalstörf. Enskukunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „Á — 4519“ sendist Morgun- blaöinu fyrir 29. okt. 1979. Byggingarþjónusta JFE Bolungavík Smiöir og verkamenn óskast til starfa strax. Nánari uppl. á skrifstofunni í síma 94-7351 og hjá verkstjóra í síma 94-4339. Jón Friögeir Einarsson. Bolungarvík. Iðjuþjálfari Staöa iðjuþjálfara viö sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. október og skulu umsóknir sendar skrifstofu sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness Létt skrifstofustörf — Sendill Óskum aö ráöa stúlku til léttra skrifstofu- starfa og sendiferöa. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164, sími 11125. Athugið Innflytjendur — söluumboðsmenn RPM óskar eftir virkum innflytjanda eöa söluumboðsmanni til aö flytja inn og selja sérstakt vatnsþéttiefni á þök, málm — og steinfleti. Aflsláttur eöa umboöslaun eru ofan viö meöallag. Viöskiptamenn eru opinberir aöilar, iönfyrir- tæki og verzlanir. Góöfúslega sendiö svar til: Ralph Tongue, RPM, International Inc., 2628 Pearl Road, Medina Ohio 44256, U.S.A. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip til sölu Nýsmíði, 18 tonna eikarbátur, frambyggður útbúinn fiskileitar og siglingatækjum sam- kvæmt öllum nýjustu kröfum, línuspil og togspil. Upplýsingar hjá: Trésmiöju Austurlands h.f. Fáskrúðsfiröi. Landsbanka íslands, Fáskrúösfiröi. Landsbanka íslands, Reykjavík. Síldarnót Góö síldarnót til sölu 75x230 faðmar. Upplýsingar gefur Ingólfur Theódórsson. Netageröin Ingólfur, Vestmannaeyjum. Sími 98-1230 og 1235. Gjafavöruverzlun Til sölu gjafavöruverzlun á mjög góöum staö í miðbænum. Góöur lager. Tilboö merkt: „Listmunir — 4521“ sendist augl.d. Mbl. fyrir 1. nóv. n.k. Vélsmiðja — ofnasmiðja Til sölu vélsmiöja, sem sérhæft hefur sig í ofnasmíði. Fyrirtækiö er á Reykjavíkursvæð- inu og er í góðum húsakynnum. Véla- og tækjabúnaður er góöur. Rýmilegir greiöslu- möguleikar. Upplýsingar gefnar á lögmannsskrifstofu undirritaðs. Kristján Stefánsson hdl. Ránargötu 13. Sími 16412. Ég þakka þeim sem glöddu mig á 95 ára afmælisdaginn. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Bjarnadóttir, (frá Hornafiröi) Hrafnistu Hafnarfirði. Öllum þeim sem mundu eftir mér og glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á áttatíu ára afmæli mínu þann 14. október, færi ég mínar hjartans þakkir. Guö blessi ykkur. Sigríður Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 21 D. HSSH Hugræktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoöarvogi 82, Reykjavík, sími 32900 Athygliæfingar, hugkyrrö, andardráttar- æfingar, hvíldarslökun. Næsta námskeið hefst 5. nóv. Innritun alla virka daga kl. 11—13. Ifj ÚTBOÐ Tilboð óskast í lyftukrana fyrir Hitaveitu Reykjavíkur í dælustöö við Grafarholt. Út- boösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudag- inn 27. nóvember 1979 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegí U — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.