Morgunblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 47 i* SÍKurður Sveinsson, Sigurður Gunnarsson og Atli Hilmarsson áttu ailir góðan leik i gærkvöldi. Þó bar Sigurður Gunnarsson nokkuð af og gerði rússnesku vörninni oft lífið leitt. Hann skoraði átta mörk i leiknum. Stórgóður Keflvikingar komu svo sannar- lega á óvart í fyrri leik sínum í annarri umferð UEFA keppninn- ar sem fram fór í Brno i Tékkó- slóvakíu i gærdag er þeir mættu Zbrojovka. ÍBK náði stórgóðum leik og var staðan i hálfleik 1 — 1, en leikurinn endaði 3—1 fyrir Tékkana, — að sögn Hafsteins Guðmundssonar þurftu þeir að leggja sig alla fram til að knýja fram svo stóran sigur. Tékkarnir höfðu í fyrstu umferð slegið danska liðið Esbjerg út úr keppn- inni og sigruðu Danina 6—0, á heimavelli sínum og reiknuðu með að íslendingarnir yrðu álika auðveld bráð. En Suðurnesja- mennirnir voru svo sannarlega á annarri skoðun, og þeir gerðu sér lítið fyrir og náðu forystunni í leiknum strax á áttundu minútu. Keflvíkingar sóttu mjög stíft fyrstu mínúturnar og áttu þá þrjú góð marktækifæri. Fyrsta mark leiksins kom eins og áður sagði á 8. mínútu. Ólafur Júlíusson fékk boltann á miðjum vellinum og lék upp, lék á tvo Tékka og á móts við vítateigslínuna renndi hann bolt- anum út á Ragnar Margeirsson sem gaf vel fyrir á Rúnar Georgs- son þar sem hann var í dauðafæri. Zbrojovka — ÍBK 3:1 Rúnar brást ekki, heldur skoraði mjög fallega og náði forystu fyrir ÍBK. Aðeins tveimur mínútum síðar átti Skúli Rósantsson gullið tæki- færi á að auka muninn í 2—0, er hann komst einn innfyrir vörn Tékka og átti aðeins markvörðinn eftir en mistókst. Markverðinum tókst að ná boltanum af tám Skúla á síðasta augnabliki. Að sögn Hafsteins var synd að Skúli skyldi ekki skora í þessu ágæta marktækifæri; svo litlu munaði. Rúnar átti svo aftur gott Veittu Rússum harða keppni ÍSLENSKU piltarnir gerðu sér litið fyrir og stóðu lengst af í heimsmeisturum Rússa á HM unglinga i Danmörku i gær- kvöldi. Þegar aðeins 10 minútur voru eftir af leiknum var staðan jöfn 16—16, en þá tókst hinum stóru og sterku Rússum að sigla fram úr og sigurinn varð þeirra 25—20, sem var of stór sigur eftir gangi leiksins að sögn ólafs Aðalsteins Jónssonar er Mbl. tækifæri á 12. mínútu leiksins. Þá var farið að fara um tékknesku áhorfendurna á vellinum sem áttu ekki von á svo góðum leik af hálfu ÍBK. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins sem Tékkunum tókst loks að jafna leikinn. Kotasek skoraði með föstu skoti af frekar stuttu færi. í byrjun síðari hálfleiksins eða á 47. mínútu ná Tékkar foryst- unni. Kotasek er þá aftur á ferðinni. Lagði hann boltann vel fyrir sig með hendinni eftir send- ingu og skoraði síðan framhjá Þorsteini markverði er reyndi úthlaup. Skeði þetta rétt fyrir framan dómarann sem greinilega þorði ekki að dæma á atvikið. Hafsteinn sagði að atvikið hefði sést mjög vel. Á 88. mínútu leiksins skoraði svo Janecka með skoti af 20 metra færi. Var skotið mjög fast og hafnaði efst í markhorninu óverjandi fyrir Þorstein Ólafsson markvörð. ísland — Rússland 20:25 ræddi við hann i gærkvöldi. Flestir leikmenn Rússa voru um 90 kg á þyngd og sumir yfir 2 metra á hæð. Keflvíkingar áttu nokkur hættuleg tækifæri í síðari hálf- leiknum en tókst ekki að skora. Besta tækifæri átti Ragnar Mar- geirsson á 55. mínútu en skot hans sleikti stöngina utanverða. Lið ÍBK lék þennan leik mjög vel, var vörnin betri hluti liðsins. Þorsteinn Ólafsson, Sigurður Björgvinsson, Ólafur Júliusson og Gísli Eyjólfsson áttu allir stórleik, að sögn Hafsteins. Óskar Færset varð fyrir því óhappi að meiðast í leiknum og varð hann að yfirgefa völlinn. Mun Óskar hafa rifbeins- brotnað er einn tékknesku leik- mannanna setti hnéð illa í síðuna á honum. Dómarinn sem var frá Grikklandi dæmdi ekkert á brotið þó svo að Óskar lægi óvígur á vellinum. Allan leikinn var dóm- arinn afar hagstæður heima- mönnum. Hafsteinn sagði að lok- um í spjallinu við Morgunblaðið að ÍBK gerði sér góðar vonir með að sigra tékkneska liðið er liðin mættust hér heima 7. desember. - þr. Fyrri hálfleikur var afar vel leikinn af báðum aðilum og gáfu íslensku piltarnir aldrei neitt eft- ir. Var oftast jafnt. Byrjun Rússa var kröftug og þeir náðu foryst- unni en eftir um það bil 15 mínútur tókst íslandi að jafna metin 6—6. Þá tókst Brynjari Kvaran að verja vítakast og Sig- urður Sveinsson kom íslenska lið- inu yfir i 8—7. Rússarnir jöfnuðu og komust yfir en síðustu tvö mörkin í hálfleiknum voru íslensk og staðan í leikhléi var 10—10. Brynjar Kvaran átti stórleik í marki Islands og varði 8 skot í fyrri hálfleiknum, þar af tvö víti. Það var hart barist. í síðari hálfleiknum og það var ekki fyrr en á 45. mínútu leiksins að Rúss- um tókst að komast einu marki yfir. Staðan var 16—16, er upplagt tækifæri hjá íslenska liðinu fór forgörðum og Rússar náðu skyndi- sókn og skoruðu. Nú fór að bera á ótímabærum skotum og einu sinni var dæmd töf á íslenska liðið. Þá brutu Rússarn- ir mjög gróft á íslensku leikmönn- unum og tókst að tryggja sér sigurinn á síðustu 10 mínútum leiksins með því að skora 9 mörk á móti 4 hjá Islandi. Að sögn Ólafs Jónssonar lék íslenska liðið mjög vel, besti maður liðsins var Sigurður Gunn- arsson sém átti mjög góðan leik og skoraði átta mörk. Þá varði Brynj- ar vel í markinu og Friðrik Þorbjörnsson kom vel frá varnar- leiknum. Mörk íslands skoruðu: Sigurður Gunnarsson 8 (4 víti), Stefán Halldórsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Andrés Kristjánsson 2, Alfreð Gíslason, Friðrik Þorbjörnsson, Atli Hilmarsson og Birgir Jóhann- esson eitt mark hver. —þr. leikur ÍBK Úrslit í Evrópuleikjunum í gærkvöldi Evrópukeppni meistaraliöa DinamA Berlin — Servette 2—1 Mnrk Dinamó: l'elka og Netz Mark Servette: ( urctnoua Áhorfendur: 2.r>.000 , - O - Dukla Prag — Straasbourg 1—0 Mark Dukla: Vizek (víti) Áhorfendur: 18.000 - O - Notthingham Forest — Arges 1‘itesti 2—0 Mork Foreat: Woodcoek og Birties Áhorfendur: 24.000 - O - Vcjlc - Iladjuk Split 0-3 Mðrk Split: Surjak, Iluijovic og Czarlov Áhorfendur: 12.000 - O - Celtic - Dundalk 3-2 Mörk Celtlc: McDonald. McClusky og Burns Mork Dundalk: Muckan og Lawlor Áhorfendur: 33.000 - O - llamburKcr SV — Dinamó Tblisi 3—1 Mftrk IISV: Mushlri sj.m. Keegan og Hartwig Mark Thlisi: Kipiani Áhorfendur: 48.000 - O - Ajax — Omonia Nikósía 10—0 Mftrk Ajax: Lerby (5). Blanker (3). Krol og Arnesen Áhorfendur: 9.500 - O - Evrópukeppni bikarhafa Stara Zagorra — Juventus 1 —0 Mark Stara: Stoyanov (viti) Áhorfendur: 35.000 - O - laiko Kocice — Rijeka 2—0 Mftrk Loko: Kozak 2 Áhorfendur: 5.000 - O - Panionios — Gautahortt 1—0 Mark Pani: Anastopolus Áhorfendur: 15.000 - O - Arsenal — Magdcburg 2—1 Mftrk Arsenal: Youna og Sunderland Mark MaKdeburg: Pommerenke Ahorfendur: 34.000 - O - Dinamó Moskva — Bouvista 0—0 Áhorfendur: 42.000 - O - Arls Binnivoie — Barcelona 1—4 Mark Aris: Mathers M»rk Barcelona: Simonsen 3. Rexach Ahorfendur: 5.000 - O - Vaiencia — Ranaers Mark Valencia: Kempes Mark Ranuers: MeClean Ahorfendur: 45.000 Nantes — Steua Bukarest Markaskorara ekki getift Áhorfendur: 20.000 UEFA keppnin llniversitate Craiova — Leeds Utd Mork llni: Balaci (víti) og Irimescue Ahorfendur: 25.000 - O - Pétur — akoradi þrjú mfirk með liði aínu Fayenoord í gnrkvöld. Banik Ostrava - Dinamó Kiev 1 -0 Mark Banik: Nemec Áhorfendur: 20.000 - O - Dinamó Búkarest - Eintr. Frankf. 2-0 Mörk Dinamó: Multescu (víti) ok Augustin Ahorfendur: 25.000 - O - Aris Salonika — PeruKÍa 1 — 1 Mark Arls: SemerKÍdes Mark PeruKÍa: Rossi Ahorfendur: 18.000 - O - Zbrojovka Brno - Keflavik 3—1 Mórk Brno: Kotasck (2) og Janeeka Mark ÍBK: Rúnar Georgsson Áhorfendur: 8.000 - O— Rauóa Stjarnan - Carl Zeíss Jena 3-2 Mórk RS: Savic (viti), Muslin ok Sestic Mörk CZJ: Rah (2) Ahorfendur: 80.000 - O - Dinamó Dresden — Stuttgart 1—1 Mark Dinamó: Weber Mark StuttKart: Fflrster Áhorfcndur: 37.000 - O - LokoSofia — Monaco 4—2 Mörk Loko: Mihailov (4) Mftrk Monaco: Onnis (2) Áhorfendur: 30.000 - O *- AGK Aarhuus — Bayern Munchen 1—2 Mark AGF: Sanders Mfirk Bayern: RummenÍKge (2) Ahorfendur: 22.000 - O - PSV Eindhoven — St. Etienne 2—0 Mftrk PSV: Rene VD Kerkhof og Koster Ahorfrndur: 28.000 - O - Dundee Utd — Diftsgyor 0—1 Mark Diftsgyor: Fekete. Áhorfendur: 10.000. Ásgeir — skoraöi sigurmarkiö meö liöi sínu Standard Liege - o - Grasshoppers — Ipswich 0—0 Áhorfendur: 16.000. - O - Standard Liege — Napóli 2—1 Mflrk Standard: Riedl og Ásgeir SÍKur- vinsaon. Mark Napólí: Capone. Áhorfendur: 38.000. - O - Bor. Mftnehengladbach — Inter 1 — 1 Mark BMG: Hennes. Mark Inter: Altohelli. Ahorfendur: 40.000. - O - Feyenoord — Malmo FF 4— 0 Mórk Feyenoord: l’étur Pétursson 3, Van Deinsen. Áhorfendur: 36.000. - O

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.