Morgunblaðið - 27.11.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
9
Dómsmálaráðuneytið:
Umboðsfull-
trúi ráðinn
til reynslu
í tvö ár
DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið
hefur auglýst til umsóknar nýtt
starf, starf umboðsfulltrúa, er
annist um að taka á móti fyrir-
spurnum og kvörtunum fólks
varðandi dómgæslu, löggæslu og
fangelsismál og veita því leið-
beiningar eða úrlausnir í þvi
sambandi.
Vilmundur Gylfason dómsmála-
ráðherra sagði að fengist hefði
stöðuheimild og þar með fjárveit-
ing fyrir embætti þessu, sem veita
ætti til reynslu í tvö ár og væri
lögfræðimenntun áskilin. Sagði
hann þetta ekki vera nýja hug-
mynd, sennilega hefðu allir
stjórnmálaflokkar haft hana til
umræðu í einhverri mynd. Ákveð-
ið hefði verið að fara út í þessa
tilraun og myndi ráðuneytið
leggja fram hugmyndir að starfi
umboðsfulltrúans, en það kæmi í
hlut þess er ráðinn yrði að móta
starfið að miklu leyti og kvaðst
ráðherra vona að til þess veldist
hæfur maður.
16650
Asparfell
2ja herb. 54 fm. íbúö á 2. hæö. Verö 19
millj.
Krummahólar
3ja herb. 80 fm. íbúö á 6. hæö. Mjög
fallegt útsýni. Verö 26 millj.
Fífusel
4ra herb. 114 fm. íbúö á 3. hæö.
Næstum fullkláruö. Verö 27 millj.
Kleppsvegur
4ra—5 herb. 100 fm. kjallaraíbúð. Verö
22 millj.
Álftahólar
5 herb. 128 fm. íbúö á 3. hæö. Verö 34
millj.
Fasteignasalan
Skúlatúni 6 — 3. hœð.
sölustjóri Þórir Sæmundsson,
kvöldsími 72226.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
MKDBORG
ifasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar heimasími 52844.
Ölduslóö Hf.
Sér hæö ca. 126 ferm. efsta
hæö í tvíbýli. Gott útsýni. Ró-
legur staöur. Verð 36 millj., útb.
25 millj.
Raöhús Seláshverfi
Selst fokhelt ca. 240 ferm.
Traustur byggingaraðili. Verð
30 millj.
Miövangur Hf.
Einstaklingsíbúö. Verö 14—15
millj., útb. 10 millj.
Suöurgata Hf.
Járnvariö timburhús á tveimur
hæöum ca. 50 ferm. aö grunn-
fleti. Þarfnast lagfærlngar. Verö
20—21 mlllj., útb. 14 millj.
Hamarsbraut Hf.
3ja herb. miðhæö í eldra timb-
urhúsi auk tveggja óinnréttaðra
herb. í kjallara. Verö 18 millj.,
útb. 13 millj.
Fífusel
3ja herb. íbúð á 1. hæö. Verö
25 millj., útb. 20 millj.
Smiöjuvegur Kóp.
lönaöarhúsnæöi ca. 320 ferm.
Selst fokhelt til afhendingar nú
þegar. Verö 36 millj., útb. 26
millj.
Guömundur Þóröarson hdl.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355
26600
AUSTURBERG
2ja herb. ca. 65 fm. íbúð á 3.
hæö í blokk. Suöur svalir. Lagt
fyrir þvottavél á baöi. Verö:
20.0 millj., útb. 15.0 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. ca. 88 fm. íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Tvöfalt
gler. Sér hiti. Góö íbúö. Verö:
23,5 millj., útb. 16.5 millj.
BLÓMVANGUR
5 herb. sér hæö ca. 140 fm.
íbúö í tvíbýlishúsi. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Góö íbúö. Bíl-
skúr. Verö 50.0 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
4ra herb. ca. 107 fm. mjög góð
íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi.
Sér inngangur. Sér þvottaherb.
Sér hiti. Danfoss-kerfi. Verö
32.0 millj., útb. 25.0 millj.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 7.
hæð. Sameiginlegt vélaþvotta-
herb. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Falleg íbúö. Fullfrágengin
sameign. Verö: 26.0 millj., útb.
19.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm. góö suöur
íbúð í háhýsi. Fallegt útsýni.
Góö sameign. Bílskúrsréttur.
Verö: 19.5 mlllj., útb. 14.0 millj.
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. góö risíbúö ca. 70 fm.
Lítiö undir súö. 6 íbúöahús.
Verö: 15.5 millj.
NÝLENDUGATA
5 herb. ca. 100 fm. íbúð á 2.
hæö í timburhúsi. Verö 24.0
millj.
SMYRILSHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 3.
hæö í blokk. Sameiginlegt véla-
þvottahús. Falleg íbúð. Bílskúr
fylgir. Verö: 30.0 millj.
SUÐURVANGUR
3ja herb. ca. 100 fm. glæsileg
íbúö á 2. hæð í blokk. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Stórar svalir.
Verö: 27.0 millj.
STÓRAGERÐI
4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 4.
hæö í blokk. Bílskúrsréttur.
Verö: 33.0 millj., útb. 24.0 millj.
ÓLAFSVÍK
3ja herb. ca. 73 fm. íbúö í
tvíbýlishúsi. íbúöin er nýstand-
sett. Verö 15.5 millj., útb. 10.0
mlllj.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Vorum að fá til sölu 320 fm.
skrifstofuhæö í góöu verzlana-
og skrifstofuhúsi í Holtunum.
Húsn. skiptist nú í 10 rúmgóö
herb. Hægt aö skipta húsnæö-
inu í þrjár sjálfstæöar einingar.
Verð 60.0 millj.
Fasteignaþjónustan
YAuslurstræli 17, s. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
ÞURFID ÞER HIBYLI
★ Krummahólar
2ja herb. falleg íbúö á 2. hæö.
Sérstaklega vandaðar innrétt-
ingar. Bílskýli.
★ Kjarrhólmi
3ja herb. falleg íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. í íbúöinni.
★ Stóragerði
3ja herb. stór íbúö á 4. hæö.
Fallegt útsýni.
★ Hjallabraut
3ja herb. góö íbúö á 1. hæð.
Laus 1. des.
★ Smáíbúöahverfi
4ra herb. sér hæö. Góður
garður.
★ Kaplaskjólsvegur
4ra herb. góö íbúö á 2 hæöum.
★ Raöhús Mosf.sveit
Húsiö er kjallari, 2 hæöir, meö
innbyggöum bílskúr. Ekki alveg
fullqert.
★ I smíöum
Höfum til sölu fokhelt einbýlis-
hús í Mosfellssveit og Selás-
hverfi.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Gisli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl
Sólvallagata 3ja herb.
Góö íbúö á 1. hæö nýjar
innréttingar, ný teppi, laus
næstu daga.
Holtsgata 2ja herb.
Góö íbúö á 1. hæö. Verö 20
millj.
Barónsstígur 3ja herb.
Rúmgóö íbúö á 3. hæð. Verö
23-24 millj.
Íbúöír í smíöum
2ja herb. m/bílskúr
í sex íbúöa húsi viö Nýbýlaveg.
Aöeins 2 íbúöum óráöstafað.
Verö 20,5 millj. Beöiö eftir láni
húsnæöismálastjórnar. íbúöirn-
ar eru til afhendingar í júní á
næsta ári. Traustur byggingar-
aöili. Teikningar á skrifstofunni.
Hverfisgata — 3ja herb.
íbúö á jarðhæð meö sér-
inngangi og sérhita. íbúöin er til
afhendingar tilbúin undir
tréverk og málningu eftir ca. 2
mánuöi. Verö aöeins 19,6 millj.
Beöiö eftir láni húsnæöis-
málastjórnar. Teikningar á
skrifstofunni.
Eignir óskast
a. 3ja herb. íbúö meö auka-
herbergi í kjallara.
b. 3ja herb. góöa íbúö má vera
hvar sem er í borginni.
c. 3ja herb. úrvals íbúö í
nágrenni miðborgarinnar.
d. sérhæö æskileg í Vestur-
borginni.
e. raöhús á einni hæö meö
bílskúr í Fossvogi.
Skipti á raöhúsi á pöllum í sama
hverfi koma til greina.
EIGNAVAL s/i
Miöbæjarmarkaöurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsson hri.
Sigurjón Arl Slgurjónaaon a. 71551
BJarni Jónaaon a. 20134.
HRAFNHÓLAR
30 ferm. herb. í kjailara. Verö 5—6 millj.
BRAGAGATA
2ja herb. góö risíbúö 45 ferm. Sér hiti.
Verö 10 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. 75 ferm. íbúö á 1. hæö í
timburhúsi. Sér hiti, sér inngangur.
Verö 18 millj., útb. 13 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. 75 ferm. íbúð á 2. hasö. Verö
21 millj.
BOLLAGATA
4ra herb. 108 ferm. haBÖ ,með bílskúr.
Mikiö endurnýjuö. Verö 34 millj.
Eignanaust
v/Stjörnubíó
Laugavegi 96.
Lárus Helgason sölustj.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Garöabær
3 herb. íbúö, 85 ferm. Verö 20
millj.
Garöabær
3 herbergja íbúð í tvfbýll, 110
ferm. Fokheld. Verð 18 millj.
Seltjarnarnes
Raöhús 240 ferm. á 4 pöllum.
Innbyggöur bílskúr. Fokhelt
meö glerjum.
Miöborgin
Forskalaö timburhús. Tvær
hæöir og kjallari. Verö 25 millj.
Miöborgin
Húseign, tvær hæöir, kjallari og
ris. 80 ferm. grunnflötur.
Smiðjuvegur
lönaðarhúsnæöi ca. 240 ferm.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bioi súni 12180
Kvöld* og helgarsími 19264.
Sdlustjóri: Þórður Inximarsson.
LöKmenn:
Axnar liicrinx. Hermann HelKason.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúö. Bílskýli fylgir.
ASPARFELL
3ja herb. íbúö 100 ferm.
KJARRHÓLMI KÓP.
Mjög góö 3ja herb. íbúö, 90
ferm. Þvottahús á hæðinni.
Verö 24 millj.
FÍFUHVAMMSVEGUR
4ra herb. íbúð 110 ferm. 40
ferm. bílskúr fylcjir.
HÁTRÓÐ KOPAVOGI
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúr
fylgir. Verö 25 millj.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér
inngangur. Útb. 8,5—9 millj.
UGLUHÓLAR
Nýleg einstaklingsíbúö. Verö 16
millj.
HJALLAVEGUR
3ja herb. risíbúö ca. 80 ferm.
Sér hiti, sér inngangur.
GARÐABÆR — SÉRHÆÐ
5 herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
Bílskúr fylgir, upphitaöur og
meö heitu og köldu vatni.
NORÐURBÆR HF.
Sér hæö, 6 herb. í tvíbýlishúsi,
130 ferm. Stór bílskúr fylgir.
Skipti á 3ja-4ra herb. íbúö
koma til greina. Uppl. á skrif-
stofunni.
EYRARBAKKI
Lítiö einbýlishús, hesthús og
hlaöa fylgir. Verð 9 millj.
VOGAGERÐI
VATNSLEYSUSTRÖND
4ra herb. íbúö 108 ferm. Bílskúr
fylgir. Verö 18 millj.
EINBÝLISHÚS
HVERAGERÐI
136 ferm. einbýlishús, 4 svefn-
herb. Góð greiöslukjör.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
ÁSÖLUSKRÁ
Pétur Gunnlaugsson, lögtr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
43466
MIOSTÖÐ FASTEIGNA-
VIÐSKIPTANNA, GÓÐ ,
pJÓNUSTA ER TAK-
MARK OKKAR, LEITIÐ
UPPLÝSINGA
EIGNASALAIXi
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
ARNARNES
í SMÍÐUM
Einbýlishús á 2 hæöum. Mögul.
á 2 íbúöum í húsinu. Skemmti-
leg teikn. Gott útsýni. Mögul. aö
taka minni eign uppí kaupin.
KAUPAVOGSBRAUT
2ja herb. íbúð á jaröhæö í nýju
húsi. Sér cjeymsla og þvotta-
herb. í íb. Ibúöin er ekki alveg
fullfrágengin.
SÓLHEIMAR
2ja herb. lítil og mjög snyrtileg
búö í háhýsi.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstrætí 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
X16688
Kjarrhólmi
3ja herb. íbúö á 3. hæö í blokk.
Þvottahús i íbúöinni. Verö 25
millj. Útborgun 19 millj.
Engihjalli
4ra herb. sérlega vönduö íbúö á
3. hæö í blokk. Verö 30 millj.
Fokhelt raöhús
á tveimur hæöum viö Ásbúö í
Garöabæ. Innbyggður bflskúr.
Verulega fallegt útsýni.
Hamraborg
5 herb. íbúö á 1. hæö í blokk.
Bílskýli. Verö 36 millj.
Fokhelt raöhús
við Raufarsel á tveimur hæöum
meö innbyggöum bílskúr.
Sóivallagata
3ja herb. nýstandsett íbúö á 2.
hæö í sambýlishúsi. Verö 25
millj.
Klapparstígur
2ja—3ja herb. íbúö í góöu
timburhúsi. Sér inngangur.
Verö 18 millj. Útborgun 13 millj.
Hverfisgata
5 herb. 120 fm. penthouse.
Stórar svalir. Mikiö útsýni. Verð
aðeins 25 millj.
Tilbúiö
undir tréverk
3ja herb. íbúö á 1. hæö f blokk
viö Hamraborg, sem afhendist
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu í apríl n.k. Bílskýli. Gott
verö.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££00
Hnimir Lárusson s. 10399 IOOOO
ingölfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis m.a.:
Einbýlishús við Markholt
Húsið er ein hæö 110 ferm. nýálklætt. Ný eldhúsinnrétting.
Nýtt verksmiðjugler. Bílskúr 50 ferm. (gott verkstæði). Stór
lóö. Verð aöeins kr. 38 millj.
4ra herb. hæð með bílskúr
Neðri hæð 110 ferm. á mjög góöum stað sunnanmegin í
Kópavogi. Nýleg teppi, sér hitaveita. Trjágarður.
Byggingarlóð fyrir einbýiishús
á fögrum staö í Mosfellssveit. Teikning á skrifstofunni.
Þurfum að útvega
Húseign með a.m.k. tveim sérhæðum í borginni.
Einbýlishús í Garöabæ eöa Hafnarfirði, helst í smíðum.
Húseign sem næst miðborginni með tveim íbúöum.
Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í borginni og
nágrenni.
Gott iðnaöarhúsnæöi
170—300 ferm. óskast.
Mikil útb.
AtMENNA
HSTEIGWASALAH
L'AUGAVEG118 SIMAR 21150-21370