Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjora vantar á 75 tn. línubát. Uppl. í síma 92—8062 Grindavík. Forsætisnefnd Noröurlandaráös auglýsir starf upplýsingastjóra í skrifstofu nefndarinnar í Stokkhólmi. Verkefni upplýsingastjórans eru m.a.: aö fjalla um erindi sem varöa upplýsingar innan Norðurlanda og utan um Noröurlanda- ráö og norrænt samstarf aö ööru leyti, aö veita upplýsingadeiidinni forstöðu, aö vera ritari upplýsinganefndar Noröurlanda- ráös. Umsækjandi um starfiö veröur aö kunna góö skil á samstarfi, þjóöfélagsmálum og stjórnarfari Norðurlanda. Upplýsingastjórinn nýtur sömu launakjara og starfamaöur í launa- flokki F 23 í Svíþjóö (nú 586 sænskar krónur á mánuöi), en fær auk þess sérstaka uppbót. Starfiö veröur veitt til fjögurra ára, en möguleiki á framlengingu allt aö tveimur árum. Nánari upplýsingar um starfssviö og starfsskilyröi fást í forsætis- skrifstofunni (hjá Gudmund Saxrud skrifstofustjóra, Harry Grunberg upplýsingastjóra), sími 08/143420. Umsóknir skal senda forsætisnefnd Noröurlandaráös og berast henni ísíöasta lagi 12. desember 1979. Utanáskriftin er: Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S-104 32, Sotckholm 19. Upplýsingar fást einnig hjá ritara íslandsdeildar Noröurlandaráös, Friöjóni Sigurössyni skrifstofustjóra Alþingis, sími 15152. Garðabær Blaöberi óskast til að bera út Morgunblaöið á Sunnuflöt og Markarflöt. Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgun- blaösins í Garöabæ, sími 44146. fttofgtmMitfrifr Au pair Ábyggileg ung stúlka, helst ekki yngri en 18 ára óskast á gott heimili í Svíþjóö, úthverfi Stokkhólms, til aö gæta tveggja barna og hjálpa til á heimili. Þarf aö geta byrjaö þ. 10. janúar n.k. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 24895 eftir kl. 16 næstu daga. Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar viö Skattstofu Austurlands, Egilsstöðum. 1. Staöa skattendurskoöanda. Bókhalds- kunnátta nauðsynleg. 2. Staða fulltrúa. Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra Aust- urlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir 20. des- ember 1979. Fjármálaráðuneytiö, 16. nóvember 1979. Verkamenn Vantar 2—3 góöa verkamenn í byggingar- vinnu nú þegar. Upplýsingar á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Kristinn Sveinsson byggingarmeistari. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞL' ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LYSIR I MORGLNBLADINL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Gamlar bækur, handrit og málverk Þjóösögur Sigfúsar Sigfússonar 1 —16, tímaritiö Óöinn, (komplet), Reykjavík 1786—1936 eftir Jón Helgason, landaskipunarfræöi Gunnlaugs Oddssonar, rit Jóhanns Sigurjónssonar 1—2, Móðirin eftir M. Gorkí 1—2, Leyndardómar Parísarborgar 1—5, Líf og list, tímaritiö Núkynslóö, Sjónvarpstíöindi Þorgeirs Þorgeirssonar, Sept- embersýningarnar, Póstmannablaðiö 1—8, Árbækur Feröafélagsins (frumútg.) 1928, 1929, 1930, 1938 og síðan, Ritsafn Kambans 1—7, Skáldatal Möbiusar 1859, Málfræöirit Rasm. Rasks, tölusett heidarútgáfa Ijóömæla Einars Benediktssonar í alskinni, Saga íslendinga í Noöröur-Dakota, Um legorösmál eftir Magnús Stephen- sen, Kh. 1821 (á handgeröan pappír), Andvari 1—3, I svörtum kufli eftir Þorstein frá Hamri, Sýslumannaæfir 1—5, úrvalseintak í skinnbandi meö öllum kápum, Andstæöur eftir Svein frá Elivogum, Spor í sandi Steins Steinarrs, Ljóömæli Herdísar og Ólínu, Forystufé eftir Ásgeir frá Gottorp, íslenzkar eimskipamyndir 1—50, Heilög kirkja (frumútg.) eftir Stefán frá Hvítadal.Rauðka Spegilsins, Kvæöi og sögur eftir Jóhann Gunnar Sigurösson, Tilraun til opinberunar Jóhannis eftir Jón Espólín, Spámaöurinn eftir Gibran, Upp viö fossa (frumútg.) eftir Þorgils Gjallanda, Dósentsvísur, Alþingismannatal Spegilsins, Kötlugosið, Kongen paa Island, Þóröur gamli halti eftir Halldór Laxness, Snót, Ak, 1877, Kvæðí Stefáns Ólafssonar 1—2 (meö kápum), Um sveitarstjórnarmál á íslandi eftir Þórólf Ólafsson, Kh. 1869, Blaö lögmanna (komplet), Y og Z eftir Adam Þorgrímsson, Stríð og friöur 1—4, Skattskráin 1979 og hundruö annarra bóka nýkomin. Bækur um hnefaleika, leiklist, jiu-jitsu, trúarbrögö, spíritisma, landkönnun, sálarflækjur, kynferöismál, mannfræöi, náttúrurfræði, lækningamátt jurta, sjómennsku, stjórnmál, ættfræöi, sögur, lög- fræöi, myndlist og flest önnur mannleg svið. Mikið val nótnabóka, íslenzkra og erlendra. Auk þess höfum viö til sölu gullfallegt málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, Þingvallamynd „Mosadans", málaö 1938—1940, Hrafnagjá og Búrfell, 120x60 cm aö stærö. Og margskyns merkilega pappíra og skjöl, t.d. bréf frá Ellefsen hvalveiöikóngi, handrit eftir Þórberg Þórðarson, Gísla Konráðsson og Tryggva Magnússon listmálara, auk gamalla Ijósmynda, þ.á m. samtímamynd af Jóni forseta og frú Ingibjörgu. Og bækur ungu, umdeildu skáldanna í miktu úrvali. Kaupum og seljum allar íslenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur. Bókaskrá okkar yfir bækur á íslenzku er nú aö veröa uppgengin, en þeir sem óska eftir eintaki, vinsamlegast skrifi, hringi eöa líti inn. Bókavaröan — Gamlar bækur og nýjar — Skólavörustig 20. Reykjavik. Sími 29720. Bátar til sölu 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 15 — 17 — 18 — 22 — 24 — 30 — 37 — 50 — 52 — 55 — 60 — 65 — 66 — 70 — 71 — 72 — 75 — 88 — 90 — 103 — 130 — 150 (tilbúin á síld), 165 — 230 — 300 Fasteignamiðstöðin Austurstræfi 7, sími 14120. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæöishús- Inu Hamraborg 1, 3. hæö þriöjudaginn 27. nóv. kl. 21. Góö kvöldverölaun. Fjölmenniö. Sjálfstæöisfélögin íKópavogi. Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og félag Sjálfstæöismanna í hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar hverfa- skrifstofur v/undirbúningsstarfa viö komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 13 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals sé þess óskað. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Grenimel 46, sími 13269. Vestur- og Miöbæjarhverfi Ingólfsstræti 1A, sími 23955. Austurbær og Noröurmýri Hverfisgötu 42, 3. hæö, sími 23916. Hlíöa- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730. Laugarneshverfi Borgartúni 29, sími 31517 — 39375 — 39377. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 39792. Smáíbúöa-, Bústaða- og Fossvogshverti Laugagerði 21, kjallara, sími 36640. Árbsjar- og Seláshverfi Hraunbær 102B (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 77215. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Utankjörstaðaskrifstofa Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæö, símar 39790 — 39788 — 39789. Sjálfboðaliöar og bílar skráöir í síma 82927, 82900. Á þessum árstíma er allra veðra von, og því meiri þörf á bílum en nokkru sinni fyrr. Látiö skrá bíla sem allra fyrst. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins: Látið vinsamlegast utankjör- staöaskrifstofuna vita um: a) stuðningsfólk D-listans, sem dvelur erlendis, b) stuöningsfólk D-listans, sem dvelur úti á landi, c) stuöningsfólk D-listans, utan af landi, sem dvelur í Reykjavík. Austurlandskjördæmi Sjálfstæöisfiokkurinn f Austurlandskjördæmi hefur opiö hús fyrir stuöningsmenn sína á eftirtöldum stööum: Höfn Hornafiröl mlövlkudaglnn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur flokkslni veröa tll vlötals á öllum stööunum. Kappræöufundur Um hvað er kosiö Heimdallur og ÆNAB efna til kappræðufundar í Sigtúni þriöjudaginn 27. nóv. kl. 20.30. Fundarstjórar: Pétur Rafnsson formaöur Heimdallar og Snorri Styrkárson formaöur ÆNAB. Ræöumenn Heimdallar: Friörik Sophusson fyrrv. alþinglsmaður, Davíö Oddsson borgarfull- trúi, Jón Magnússon form SUS, Haraldur Blöndal hdl. Ræöumenn ÆNAB.: Svavar Gestsson fyrrv. viöskiptaráöherra. Ólafur R. Grímsson fyrrv. aiþingismaöur. Guörún Ágústsdóttir ritari. Siguröur Tómasson. Matlö vel og stundvielega. Heimdallur—ÆNAB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.