Morgunblaðið - 27.11.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
33
Kona eöa stúlka
óskast nú þegar til afgreiöslu-
starfa í söluturni viö Háaleitis-
braut. Þarf ekki að vera vön.
Vaktavinna ca. 4—5 klukku-
stundir á dag. Hér er ekki um aö
ræöa eingöngu kvöld- eöa helg-
arvinnu. Upplýsingar gefur Sig-
urður í síma 43660 eftir kl. 7 í
kvöid.
Luxor sjónvarpstæki
til sölu 24“ svart/ hvítt. Uppl. í
síma 22635 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ódýrar jólabækur
Útnesjamenn, Marína og Sval-
heimamenn. Seljast næstu
fimmtudaga frá kl. 14—17 á
Hagamel 42. Jón Thorarensen.
100 fm íbúö
í fjölbýlishúsi á Seyöisfirði til
sölu strax. Uppl. í síma 97-2304
á skrifstofutíma og 97-2416 á
kvöldin. Hagstæö kjör.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýð., dómt. Hafnar-
stræti 11, s(mi 14824, Freyju-
götu 37, sími 12105.
□ Hamar 5979/11277 —1
□ Edda 597911277 — 1
□ Edda 597911277 — 2
IOOF Rb 1E 12911278V2 - E.T.
II KERTAKV.____________
RÓSARKROSSREGLAN
\ « F
V . ' — -i -
V ATLANTIS PRONAOS
271133322820.
Frá Aliance Francaise
Benjamín Magnússon arkitekt
heldur fyrirlestur um skipulag
nýrra bæja í nágrenni Parísar (
kvöld kl. 20.30 í Franska bóka-
safninu, Laufásvegi 12. Stjórnin.
Skyggnilýsingar
Sálarrrannsóknarfélag Suöur-
nesja heldur skyggnilýslngafund
með bresku hjónunum Robert
og Eileen Ison í félagsheimilinu
Vík miðvikudaginn 28.
nóv. kl. 20.30.
öllum heimill aögangur.
Stjórnin.
K.F.U.K. Ad.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í umsjá
bókaútgáfunnar Salt. Basar fél-
agsins veröur laugardaginn 1.
desember. Konur eru vinsam-
legast beðnar aö skila munum í
kvöld eöa á föstudagskvöld.
Félagiö Anglia
heldur kvikmynda og kaffikvöld,
fimmtudaglnn 29. nóv. aö Ara-
götu 14, kl. 8 stundvíslega.
Anglia félagar eldri og yngri
mætið vel og takiö meö ykkur
gesti.
Vestur-íslendingur Bill Hólm,
mun tala á fundinum.
Laugardaginn 1. des.
veröur haldinn Itaiian Supper og
dans hjá félaginu Anglia,
skemmtunin veröur aö Síöumúla
11. Húsiö er opnaö kl. 20, lokaö
kl. 21. Aðgöngumiðar veröa til
sölu í verzluninm Veiöimannln-
um, Hafnarstræti 5. Verö miða
kr. 3.000.-. Angliafélagar fjöl-
mennið og takiö meö ykkur
gesti.
Stjórn Anglia.
Fíladelfía
Alemnnur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Einar J. Gíslason talar.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
I SIMAR 11798 og 19533.
Kvöldvaka verður þriðjud. 27.
növ. kl. 20.30 á Hótel Borg.
Daskrá:
1. Dr. Haraldur Matthíasson og
Öskar Halldórsson, lektor taka
fyrir efni Njálssögu í máli og
myndum.
2. Myndagetraun, sem Bergpóra
Siguröardóttir, læknir stjórnar.
Tvenn bókaverölaun. Aögangur
ókeypis.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir.
Feröafélag íslands.
| radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kópavogur— Kópavogur
Símar á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi eru 40708 og 44023.
Skrifstofan er í Sjálfstæðishúsinu, Hamra-
borg 1, 3. hæð. Sjálfstæðisflokkurinn.
Ungt fólk í Reykjavík
Nú stofnum viö nýtt félag ungs sjálfstæðisfólks (16—35 ára) í
hverfum Reykjavíkur vestan Rauöarárstígs.
Stofnfundurinn veröur haldinn fimmtudaginn 29. nóv. n.k. í Snorrabæ
(Austurbæjarbíó — uppi) og hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1) Tillögur um nafn félagsins og drög að lögum lögö fram.
2) Kosning formanns og stjórnar.
3) Ellert B. Schram og Pétur Rafnsson form. Heimdallar ávarpa
fundinn.
4) Önnur mál. v
Fundarstjóri verður Jón Magnússon formaður SUS.
Allt ungt og hresst fylgisfólk Sjálfstæöisflokksins er hvatt til aö
fjölmenna.
Undirbúningsnefndin.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl ALGLYSIR Hf ALLT LAND ÞEGAR
Þl ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINU'
AUGLYSINGA-
SIMINN ER:
22480
Tilraunaveiðar með
dragnót i Faxaflóa
tókust vel í sumar
DRAGNÓTAVEIÐAR í Faxaílóa
eru rnikiö hitamál og sýnist þar
sitt hvorjum hæöi oftir byKKÖar-
löRum or oftir því hvaða tojíund
sjósóknar viðkomandi stundar. Á
Alþinxi síðastliðinn votur var folld
tillajía um að leyfa nokkrum
bátum tilraunavciðar moð dragnót
í Flóanum. on rikisstjórninni hins
vexar falið að hlutast til um að
gorðar va-ru áframhaldandi til-
raunir ojí þá m.a. moð það að
markmiði að kanna hvort drag-
nótaveiðar í Flóanum væru arð-
bærar.
I sumar fenj;u tveir bátar leyfi
sjávarútvejjsráðuneytisins til veiða
á skarkola með drajjnót í Faxaflóa
frá því í byrjun ágústmánaðar til
loka október. Slíkar tilraunaveiðar
hafa verið stundaðar áður, oj; nú
eins oj; síöustu 3 ár j;enj;u þessar
veiðar vel að því er varðar samsetn-
injju aflans. Skarkoli var yfir 92%,
en t.d. 2,9% af lúðu.
Aðalsteinn Sij;urðsson fiskifræð-
Aðalsteinn Sij;urðsson fiskifræð-
inj;ur.
inj;ur hjá Hafrannsóknastofnun
fylj;dist náið með veiðunum nú í
sumar sem áður, oj; sagði hann í
samtali við Mbl. í j;ær, að eftir því
sem hann hefði frétt, væru sjómenn
ok útj;erðarmenn mjöj; ánæjjðir
með hvernij; veiðarnar hefðu jjenjiið
í sumar.
— I raun er undirstaða þess að
veiðarnar verði virkilej;a arðbærar
að hafa j;óða flökunarvél til að
flaka kolann án þess að hann sé
flokkaður, sej;ir Aðalsteinn. — Sá
afli, sem fékkst í sumar, var
flakaður hjá Sjöstjörnunni í
Njarðvíkum oj; því unninn á haj;-
kvæman hátt. Það þýðir ekki að
fl.vtja út heilfrystan kola t.d. til
Bretlands, en flökin eru hins vej;ar
eftirsótt vara oj; éj; held éj; mej;i
sejrja að aflinn, sem fékkst í sumar
sé allur farinn.
— Bátarnir, sem höfðu leyfi til
þessara veiða í sumar, voru Baldur
KE 97 oj; Gullþór KE 85, 40 oj; 26
lesta bátar. Þeir fenj;u samtals 462
tonn og af því voru 425 tonn af
skarkola, afli bátanna var mjöj;
svipaður, Gullþór fékk 9 tonnum
meira, en báðir bátarnir voru með
sömu möskvastærð í draj;nótinni.
Aflinn fékkst á tveimur tiltölulej;a
litlum svæðuni, en á því svæði, sem
stunda mátti veiðarnar, or mikið
hraun.
— Við hálfnýtum ekki einu sinni
skarkolastofninn oj; éK vona sann-
arlej;a að fleiri aðilar komi sér upp
flökunarvélum svo að hæj;t verði að
nýta kolann og vinna á sem beztan
hátt. Menn mega ekki miða við það,
sem var fyrir 2—3 áratugum, þegar
möskvinn var 90 mm í botnvörpu og
jafnvel 80 mm í dragnót og menn
voru með botnvörpuna inn að þrem-
ur mílum. Nú eru viðhorfin allt
önnur og möskvastærðin hjá þess-
um bátum var 155 mm, sagði
Aðalsteinn Sigurðsson að lokum.
Utankjörfundarkosning er
heimil komist kjósandi
ekki á kjörstað á kjördag
— KJÓSANDA er hcimilt að
kjósa utan kjörfundar ef hann
telur sig sjá fram á t.d. vegna
veikinda eða ófærðar að komast
ekki á kjörstað á kosningadag,
sagði ólafur W. Stefánsson í
dómsmálaráðuneytinu er Mbl.
innti hann eftir reglum um utan-
kjörfundaratkvæðagreiðslu.
—Talað var um það fyrir þessar
kosningar nú að rýmka nokkuð
þessar reglur frekar síðustu vik-
una fyrir kosningar, en af því
hefur ekki orðið, sagði Ólafur, en
kjósendur, sem telja sig ekki
komast á kjörstað á kjördag t.d.
vegna ófærðar, hafa allar götur
frá 10. nóvember, er utankjör-
fundaratkvæðagreiðslan hófst,
getað kosið á þessum forsendum
og vita menn sjálfsagt nokkuð vel
af gamalli reynslu hvort líklegt er
að þeir nái á kjörstað á þessum
árstíma.
Kort af Faxaflóasvæðinu. Bátarnir máttu ekki veiða fyrir innan heilu
línuna, en reyndin varð sú að þeir veiddu ekki hel'dur norðan við
brotalinuna.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN Dragnótaveiðar í ágúst - október 1979^ (tilraunaveióar)
Möskvastæró: 155 mm
Afli kg. Kg. á dag
Þorskur 12.280 2.7 118
Ýsa 8.865 1.9 8^
Skarkoli 425.940 92.2 4.096
Lúóa 13.280 2.9 128
Skata 315 0.1 3
Skötuselur 100 0.02 1
Tindabikkja 1.330 0.3 1 i
Samtals 462.110 100.1 4. 143
Tafla. sem sýnir samsetningu þess afla er fékkst í dragnót hjá Keflavikurbátunum Gullþóri og Baldri í sumar.