Morgunblaðið - 27.11.1979, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979
35
GULLBRÚÐKAUP eÍKa í da», 27. nóv., hjónin María Friðriksdóttir og
Vernharður Jóseísson Ileimabæ 5, ísafirði.
KOSNINGAGETRAUN
RAUÐA KROSSINS
Ármann Guðna-
son verkstjóri
ÉG SPÁI:
Fjöldi þingmanna 78-79 Spá
Alþýöubandalag 14 /J
Alþýðuflokkur 14 9
Framsóknarflokkur 12 /3
Sjálfstæðisflokkur 20 ZS
Aðrir flokkar og utanflokka 0 a
Samtals 60 60
Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa
spá út og berið saman við aðrar sem birtast.
ALLIR MEÐ!
+
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
HJÁLPARSJÓÐUR
Komust heim
eftir 10 sólar-
hringa leið
Á FÖSTUDAGINN var gaf loks
byr til flugs til Kulusukflugvall-
ar á austurströnd Grænlands,
með þá 17 farþega frá Ang-
magsalik, sem þá höfðu beðið hér
eftir því að komast heim í heila
10 sólarhringa. —
Það var Fokkervél frá Flugleið-
um sem fór í þetta Grænlandsflug.
— Hún kom með 13 farþega
hingað til Reykjavíkur. Þeir héldu
svo för sinni áfram í gærmorgun
til Kaupmannahafnar með áætl-
unarflugvél frá Flugleiðum.
Minningarrit
um Gabriel
Turville-Petre
MINNINGARRIT helgað minn-
ingu Gabriel Turville-Petre próf-
essors í forníslenskum fræðum í
Oxford kemur út hjá Odense
University Press í desember. Rit-
ið heitir SPECVLVM NORR-
OENVM og í því eru 32 greinar
eftir nemendur Turviile-Petre og
vini. Ritstjórar þess eru: Ursula
Dronke, Guðrún P. Helgadóttir,
Gerd Wolfgang Weber og Hans
Bekker-Nielsen.
Þeir sem vilja votta Turville-
Petre virðingu sína og fá nafn sitt
á „memorial Tabula" þurfa að
senda pöntun sína til forlagsins
fyrir 1. desember.
Áskriftareyðublöð er hægt að fá
á skrifstofu Menningarsjóðs Skál-
holtsstíg 7, í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar Austurstræti 18 og
í Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.
ak;i.ysin(;asiminn kr:
22480
Jtlarxmoblatítb
Kappræóufundur
Um hvað
er kosið
Heimdallur og /EnAb. efna til kappræöufundar í
Sigtúni þriöjudaginn 27. nóv. kl. 20.30
Fundarstjórar: Pétur Rafnsson formaður Heimdallar og Snorri Styrkárson
formaður ÆnAb.
Rnðumenn Heimdallar:
Friörik Sóphusson fyrrv. Alþingismaður,
Davíö Oddsson borgarfulltrúi,
Jón Magnússon form. SUS,
Haraldur Biöndal hdl.
Rseöumenn ÆnAb.:
Svavar Gestsson fyrrv. viðskiptaráöherra,
Ólafur R. Grímsson fyrrv. alþingismaður,
Guðrún Ágústsdóttir ritari,
Siguröur Tómasson.
Msetið vel og stundvíslega.
r
Heimdallur — ÆnAb.
RÆÐUR ÆVIKVÖLDI
ÞEIRRA
Tryggjum tekjur þeirra öldruðu.
Látum ekki verðbólguna bitna á
þeim lægst launuðu.
Leiftursókn gegn verðbólgu er
forsenda bættra lífskjara.
Samstaða okkar um stefnu Sjálf-
stæðisflokksins getur ráðið úrslitum
um lífskjör okkar allra.
Þú hef ur áhrif—Taktu afstöðu!
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Frelsi til framfara—Nýtt tímabil