Morgunblaðið - 27.11.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 27.11.1979, Síða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979 XJÖTOlttPÁ Spáin er fyrir daginn ( dag .(» HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRÍL Þú getur komið miklu i verk ef þú bara kærir þig um það. Kvöldið verður rólegt. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þetta er góður dagur til að framkvæma ýmislegt sem þú hefur trassað undanfarið. ’/ÆA TVÍBURARNIR ÍWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Dagurinn verður að öllum líkindum mjög eftirmlnni- legur fyrir margar sakir. 3 KRABBINN )é 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú verður sennilega beðinn um að aðstoða persónu sem þér líkar ekki alls kostar við. Wjjj LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú verður að læra að stilla skap þitt þvi annars er hætta á að illa fari fyrir þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það er ekki víst að allt gangi að óskum í dag. Láttu tilfinn- ingarnar samt ekki hafa áhrif á gang mála. VOGIN W/t?7d 23. SEPT.-22. OKT. Þú lendir sennilega i nýju ástarævintýri i kvöld og munt skemmta þér konunglega. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að sjá hlutina i réttu samhengi og þá ferðu að sjá ýmislegt i nýju ljósi. ívh BOGMAÐURINN 1,1 22. NÓV.-21. DES. Gott skap þitt og hlýtt viðmót skapa þér vinsæidir f dag. m STEINGEITIN 22. DES,—19. JAN. Þú ert eitthvað langt niðri þessa dagana og vilt helzt vera einn. SlllðH VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það getur verið kostur að geta dulið tilfinningar sinar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú kemst að góðu samkomu- lagi um viss mál i dag. Láttu ekki smásmuguhátt skemma fyrir þér. DRÁTTHAGI OFURMENNIN TINNI . u>* .. 1 -------------------;----;------------ TIBERIUS KEISARI E6 HET þVi Aí> FALLA EKKI OFTAR í I/FIRLIP pEGAK éS ---—----------- LJÓSKA — Hvar erum við núna? — Þetta er bílaþvottastöð. 0N THI5 PAKT 0F THE FIELP TRIP [JJE'RE 5UPP05EP T0 0B5ERVE THE KINPOF WORKPEOPLE 00 IN A CAR UIA5H þessum hluta kynnisferðar- innar okkar eigum við að at- huga hvers konar hluti fólk gerir i bilaþvotti. — Ég sé ekkert...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.