Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. Stata&agiiyr <a (Sis) Vesturgötu 16,simi 13280. Útvarp ReykjaviK AIIÐMIKUDkGUR 12. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (údr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Þ. Stephensen les siðari hluta „Sogunnar af Álfafót“ eftir Francis Brown í þýðingu Þorsteins ö. Steph- ensens. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 10.25 Morguntónleikar. Helga Storck og Klaus Storck leika Sónötu í g-moll fyrir selló og hörpu eftir Jean Louis Du- port og Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. 19 í Es-dúr (K132) eftir Mozart; Karl Böhn stj. 11.00 Um starfshætti kirkjunn- ar. Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd flytur síðara erindi sitt. 11.25 Kirkjutónlist. Wilbye Consort söngflokkurinn syngur madrigala eftir John Wilbye. Söngstjóri: Peter Pears / Karl Richter leikur á orgel Jægersborgarkirkj- unnar í Kaupmannahöfn kóralforspil eftir Bach. 1.200 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (5). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Jólin í gamla daga. Farið í barna- heimilið Skógarborg og tal- að við börnin þar um Grýlu, Leppalúða og jólasveinana. Stjórnandi: Sigrún Björg Sigþórsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Allan Carner. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (6). 17.00 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur Svitu fyrir strengja- sveit eftir Árna Björnsson; Bohdan Wodiczko stj. / Hljómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur „Suðureyj- ar“, forleik op. 26 eftir Mendelssohn; Otto Klemper- er stj. / Arthur Rubinstein leikur á píanó Andante og tilbrigði í f-moll eftir Haydn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 12. desember 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn Teiknimynd. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Refurinn og ég Japönsk mynd um iif refa- ' fjöiskyldu nokkurrar. Þýð- andi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.45 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius 21.25 Ævi Ligabues Leikinn, ítalskur mynda- flokkur í þremur þáttum Ligabue. Annar þáttur. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 22.35 Maður er nefndur Brynjólfur Bjarnason, fyrrum ráðherra í stuttum inngangi eru æviatriði Brynjólfs rakin. en siðan ræðir sr. Emil Björnsson við hann um kommúnisma og trúar- brögð, þátttöku hans í verkalýðshreyfingunni og heimspekirit hans. Sr. Gunnar Benediktsson, Stef- án Jóhann Stefánsson og Páll Skúlason heimspeki- prófessor leggja einig nokkur orð i belg. Allmargar Ijósmyndir verða sýndar. Umsjónarmaður Örn Harð- arson. Áður á dagskrá 13. desember 1976. 23.35 Dagskrárlok 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Að yrkja og fræða. Dr. Jónas Kristjánsson forstöðu- maður stofnunar Árna Magnússonar talar um dr. Einar ólaf Sveinsson próf- essor á áttræðisafmæli hans. Andrés Björnsson útvarps- stjóri les stuttan bókarkafla eftir Einar Ólaf, sem að lokum flytur nokkur Ijóða sinna. Hjörtur Pálsson kynn- ir atriðin. 20.05 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um nám í lyfjafræði. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstarréttarritari segir frá dómsmáli, þar sem deilt var um hvort kaup á sildar- nót hefðu komizt á eða ckki. 21.10 Frá tónleikum í Norræna húsinu í september i haust. Rudolf Piernay bassasöngv- ari syngur „Vetrarferðina“, lagaflokk eftir Franz Schu- bert, — siðari hluta (fyrri hluta útv. 29. f.m.). Við pianóið: ólafur Vignir Al- bertsson. 21.45 Útvarpssagan: „Forboðn- ir ávextir“ eftir Leif Pand- uro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar. Sævar Halldórsson læknir talar um þroskaheft börn. 23.00 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ævi listmálar- ans Ligabues Klukkan 21.25 í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins annar þátturinn af þremur um ævi ítalska listmálar- ans Antonios Ligabues. Þættirnir eru leiknir, og koma frá Ítalíu. Þýðandi er Þuríður Magnúsdóttir. Myndin hér að ofan er af ítölskum leikara í hlutverki listmálarans. Mynda albúm Mynda- rammar Myndavélatöskur Við höfum afar fjölbreytt úrval jolagjafa Sýningarvól HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S; 36161 GLÆSIBÆ S:82590 Maður er nefndur Brynjólfur Bjarnason Þátturinn Maður er nefndur er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 22.35, er Emil Björnsson fréttastjóri ræðir við Brynjólf Bjarnason fyrrum ráðherra og alþingismann. Rætt verður við hann um stjórnmál á Islandi, trúmál og kommúnisma og margt fleira, auk þess sem nokkrir samtíðarmenn hans og yngri skoðanabræður hans leggja orð i belg. Þá verða einnig sýndar allmargar gamlar ljósmyndir frá ýmsum tímum. Brynjólfur Bjarnason fyrrum ráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.